Enski boltinn

Van der Meyde á leið frá Everton

AFP

Everton mun ekki bjóða hollenska leikmanninum Andy van der Meyde áframhaldandi samning og því mun hann fara frá félaginu í sumar.

Van der Meyde hefur ekki spilað nema örfáa leiki með Everton vegna meiðsla síðan hann kom til liðsins árið 2005, en hann lék áðu rmeð Ajax og Inter Milan.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×