Jóhanna talin áhrifamikil 15. október 2009 05:00 Jóhanna Sigurðardóttir er ein fárra þjóðarleiðtoga sem komast á listann. fréttablaðið/Vilhelm Bretland Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra er í 48. sæti á lista tímaritsins New Statesman yfir fimmtíu áhrifamestu einstaklinga veraldar þessa dagana. Í fyrsta sæti listans er Obama-fjölskyldan í Bandaríkjunum, en í öðru sæti er Murdoch-fjölskyldan, það er fjölskylda fjölmiðlajöfursins Ruperts Murdoch sem á nokkra helstu fjölmiðla veraldar. Í þriðja sæti er svo Marwan Barghouti, Palestínumaður sem hefur verið fangi Ísraelsmanna síðan 2004 en er talinn hugsanlegur framtíðarleiðtogi Palestínumanna. Jóhanna er í tímaritinu nefnd Ísdrottningin, en henni er talið til tekna að vera fyrsti kvenkyns forsætisráðherra Íslands ásamt því að vera fyrsti samkynhneigði þjóðarleiðtogi heims, sem ekki fer í felur með það. Starfsbróðir Jóhönnu í Bretlandi, Gordon Brown, er í 29. sæti listans. Hann er sagður hafa verið fremstur í röð vestrænna leiðtoga í baráttu þeirra gegn heimskreppunni. Einungis fáir þjóðarleiðtogar eru á þessum lista, sem birtur var í lok september. Vladimír Pútín, forsætisráðherra Rússlands, er í sjöunda sæti en næstur honum kemur Osama bin Laden í áttunda. Næst á undan Jóhönnu, í 47. sæti, eru poppgoðin Jay-Z og Beyoncé, en í neðsta sæti listans er samsærishöfundurinn Dan Brown. - gb Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Sjá meira
Bretland Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra er í 48. sæti á lista tímaritsins New Statesman yfir fimmtíu áhrifamestu einstaklinga veraldar þessa dagana. Í fyrsta sæti listans er Obama-fjölskyldan í Bandaríkjunum, en í öðru sæti er Murdoch-fjölskyldan, það er fjölskylda fjölmiðlajöfursins Ruperts Murdoch sem á nokkra helstu fjölmiðla veraldar. Í þriðja sæti er svo Marwan Barghouti, Palestínumaður sem hefur verið fangi Ísraelsmanna síðan 2004 en er talinn hugsanlegur framtíðarleiðtogi Palestínumanna. Jóhanna er í tímaritinu nefnd Ísdrottningin, en henni er talið til tekna að vera fyrsti kvenkyns forsætisráðherra Íslands ásamt því að vera fyrsti samkynhneigði þjóðarleiðtogi heims, sem ekki fer í felur með það. Starfsbróðir Jóhönnu í Bretlandi, Gordon Brown, er í 29. sæti listans. Hann er sagður hafa verið fremstur í röð vestrænna leiðtoga í baráttu þeirra gegn heimskreppunni. Einungis fáir þjóðarleiðtogar eru á þessum lista, sem birtur var í lok september. Vladimír Pútín, forsætisráðherra Rússlands, er í sjöunda sæti en næstur honum kemur Osama bin Laden í áttunda. Næst á undan Jóhönnu, í 47. sæti, eru poppgoðin Jay-Z og Beyoncé, en í neðsta sæti listans er samsærishöfundurinn Dan Brown. - gb
Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Sjá meira