Evrópudeild UEFA: Sigrar hjá Everton og Fulham Ómar Þorgeirsson skrifar 1. október 2009 21:00 Tim Cahill skoraði sigurmark Everton í kvöld. Nordic photos/AFP Ensku félögin Everton og Fulham unnu bæði sína leiki í Evrópudeild UEFA í kvöld. Everton lenti undir eftir um stundarfjórðung gegn BATE Borisov þegar Dmitri Lihtarovich skoraði fyrir heimamenn og staðan var 1-0 í hálfleik. Marouane Fellaini jafnaði hins vegar leikinn fyrir Everton og það var svo Tim Cahill sem kom Everton yfir með marki á 77. mínútu og reyndist það vera sigurmark leiksins. Þetta var kærkominn sigur fyrir David Moyes og lærisveina hans þar sem Everton lék án tíu aðalliðs leikmanna í leiknum sem eru frá vegna meiðsla. Danny Murphy skoraði eina mark leiksins þegar Fulham vann KR-banana í Basel á heimavelli sínum. Þá voru sex dómarar frá Íslandi í eldlínunni í leik Anderlecht og Ajax. Kristinn Jakobsson var aðaldómari leiksins en aðstoðardómarar voru Sigurður Óli Þorleifsson og Ólafur Ingvar Guðfinnsson. Fjórði dómari var Jóhannes Valgeirsson en Magnús Þórisson og Þorvaldur Árnason voru staðsettir við sitt hvort markið. Þetta er nýtt fyrir komulag sem verður prófað í Evrópudeild UEFA í vetur. Kristinn Jakobsson gaf eitt rautt spjald í leiknum en það hlaut Jelle Van Damme hjá Anderlecth fyrir að hrinda andstæðingi.Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins:A-riðill: Anderlecht-Ajax 1-1 0-1 Dennis Rommedahl (72.), 1-1 Jonathan Leagear (86.). Rautt spjald: Jelle Van Damme, Anderlecht (82.). Politehnica Timisoara-Dinamo Zagreb 0-3B-riðill: Slavia Prag-Lille 1-5 Valencia-Genoa 3-2 0-1 Sergio Floccari (42.), 1-1 David Silva (52.), 1-2 Nikola Zigic (56.), 2-2 Houssine Kharja (64.), 3-2 David Villa (82.).C-riðill: Celtic-Rapid Vín 1-1 0-1 Yelavic (3.), 1-1 Scott McDonald (21.). Hamburg-Hapoel Tel-Aviv 4-2 1-0 Marcus Berg (4.), 2-0 Berg (12.), 2-1 Etey Shechter (37.), 3-1 Eljero Elia (40.), 3-2 Samuel Yeboah (61.), 4-2 Ze Roberto (77.).D-riðill: FK Ventspils-Heerenveen 0-0 Sporting Lissabon-Hertha Berlín 1-0E-riðill: Fulham-Basel 1-0 1-0 Danny Murphy (57.). Roma-CSKA Sófía 2-0 1-0 Stefano Okaka Chuka (20.), 2-0 Simone Perrotta (23.).F-riðill: Dinamo Búkarest-Panathinaikos 0-1 Galatasaray-Strum Graz 1-1G-riðill: Levski Sófía-Lazio 0-4 0-1 Matuzalem (22.), 0-2 Mauro Zarate (45.), 0-3 Mourad Meghni(67.), 0-4 Tommaso Rocchi (73.). Red Bull Salzburg-Villarreal 2-0 1-0 Marc Janko (21.), 2-0 Somen Tchoyi (84.).H-riðill: Sheriff Tiraspol-Fenerbahce 0-1 Twente-Steaua Búkarest 0-0I-riðill: AEK Aþena-Benifca 1-0 BATE Borisov-Everton 1-2 1-0 Dmitry Likhtaro (16.), 1-1Marouane Fellaini (68.), 1-2 Tim Cahill (77.).J-riðill: Shakhtar Donetsk-Partizan Belgrad 4-1 Toulouse-Club Brugge 2-2K-riðill: FC Kaupmannahöfn-Sparta Prag 1-0 PSV-CFR Cluj 1-0L-riðill: AM Magna-Nacional 1-1 Werder Bremen-Athletic Bilbao 3-1 Fótbolti Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Sjá meira
Ensku félögin Everton og Fulham unnu bæði sína leiki í Evrópudeild UEFA í kvöld. Everton lenti undir eftir um stundarfjórðung gegn BATE Borisov þegar Dmitri Lihtarovich skoraði fyrir heimamenn og staðan var 1-0 í hálfleik. Marouane Fellaini jafnaði hins vegar leikinn fyrir Everton og það var svo Tim Cahill sem kom Everton yfir með marki á 77. mínútu og reyndist það vera sigurmark leiksins. Þetta var kærkominn sigur fyrir David Moyes og lærisveina hans þar sem Everton lék án tíu aðalliðs leikmanna í leiknum sem eru frá vegna meiðsla. Danny Murphy skoraði eina mark leiksins þegar Fulham vann KR-banana í Basel á heimavelli sínum. Þá voru sex dómarar frá Íslandi í eldlínunni í leik Anderlecht og Ajax. Kristinn Jakobsson var aðaldómari leiksins en aðstoðardómarar voru Sigurður Óli Þorleifsson og Ólafur Ingvar Guðfinnsson. Fjórði dómari var Jóhannes Valgeirsson en Magnús Þórisson og Þorvaldur Árnason voru staðsettir við sitt hvort markið. Þetta er nýtt fyrir komulag sem verður prófað í Evrópudeild UEFA í vetur. Kristinn Jakobsson gaf eitt rautt spjald í leiknum en það hlaut Jelle Van Damme hjá Anderlecth fyrir að hrinda andstæðingi.Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins:A-riðill: Anderlecht-Ajax 1-1 0-1 Dennis Rommedahl (72.), 1-1 Jonathan Leagear (86.). Rautt spjald: Jelle Van Damme, Anderlecht (82.). Politehnica Timisoara-Dinamo Zagreb 0-3B-riðill: Slavia Prag-Lille 1-5 Valencia-Genoa 3-2 0-1 Sergio Floccari (42.), 1-1 David Silva (52.), 1-2 Nikola Zigic (56.), 2-2 Houssine Kharja (64.), 3-2 David Villa (82.).C-riðill: Celtic-Rapid Vín 1-1 0-1 Yelavic (3.), 1-1 Scott McDonald (21.). Hamburg-Hapoel Tel-Aviv 4-2 1-0 Marcus Berg (4.), 2-0 Berg (12.), 2-1 Etey Shechter (37.), 3-1 Eljero Elia (40.), 3-2 Samuel Yeboah (61.), 4-2 Ze Roberto (77.).D-riðill: FK Ventspils-Heerenveen 0-0 Sporting Lissabon-Hertha Berlín 1-0E-riðill: Fulham-Basel 1-0 1-0 Danny Murphy (57.). Roma-CSKA Sófía 2-0 1-0 Stefano Okaka Chuka (20.), 2-0 Simone Perrotta (23.).F-riðill: Dinamo Búkarest-Panathinaikos 0-1 Galatasaray-Strum Graz 1-1G-riðill: Levski Sófía-Lazio 0-4 0-1 Matuzalem (22.), 0-2 Mauro Zarate (45.), 0-3 Mourad Meghni(67.), 0-4 Tommaso Rocchi (73.). Red Bull Salzburg-Villarreal 2-0 1-0 Marc Janko (21.), 2-0 Somen Tchoyi (84.).H-riðill: Sheriff Tiraspol-Fenerbahce 0-1 Twente-Steaua Búkarest 0-0I-riðill: AEK Aþena-Benifca 1-0 BATE Borisov-Everton 1-2 1-0 Dmitry Likhtaro (16.), 1-1Marouane Fellaini (68.), 1-2 Tim Cahill (77.).J-riðill: Shakhtar Donetsk-Partizan Belgrad 4-1 Toulouse-Club Brugge 2-2K-riðill: FC Kaupmannahöfn-Sparta Prag 1-0 PSV-CFR Cluj 1-0L-riðill: AM Magna-Nacional 1-1 Werder Bremen-Athletic Bilbao 3-1
Fótbolti Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Sjá meira