Evrópudeild UEFA: Sigrar hjá Everton og Fulham Ómar Þorgeirsson skrifar 1. október 2009 21:00 Tim Cahill skoraði sigurmark Everton í kvöld. Nordic photos/AFP Ensku félögin Everton og Fulham unnu bæði sína leiki í Evrópudeild UEFA í kvöld. Everton lenti undir eftir um stundarfjórðung gegn BATE Borisov þegar Dmitri Lihtarovich skoraði fyrir heimamenn og staðan var 1-0 í hálfleik. Marouane Fellaini jafnaði hins vegar leikinn fyrir Everton og það var svo Tim Cahill sem kom Everton yfir með marki á 77. mínútu og reyndist það vera sigurmark leiksins. Þetta var kærkominn sigur fyrir David Moyes og lærisveina hans þar sem Everton lék án tíu aðalliðs leikmanna í leiknum sem eru frá vegna meiðsla. Danny Murphy skoraði eina mark leiksins þegar Fulham vann KR-banana í Basel á heimavelli sínum. Þá voru sex dómarar frá Íslandi í eldlínunni í leik Anderlecht og Ajax. Kristinn Jakobsson var aðaldómari leiksins en aðstoðardómarar voru Sigurður Óli Þorleifsson og Ólafur Ingvar Guðfinnsson. Fjórði dómari var Jóhannes Valgeirsson en Magnús Þórisson og Þorvaldur Árnason voru staðsettir við sitt hvort markið. Þetta er nýtt fyrir komulag sem verður prófað í Evrópudeild UEFA í vetur. Kristinn Jakobsson gaf eitt rautt spjald í leiknum en það hlaut Jelle Van Damme hjá Anderlecth fyrir að hrinda andstæðingi.Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins:A-riðill: Anderlecht-Ajax 1-1 0-1 Dennis Rommedahl (72.), 1-1 Jonathan Leagear (86.). Rautt spjald: Jelle Van Damme, Anderlecht (82.). Politehnica Timisoara-Dinamo Zagreb 0-3B-riðill: Slavia Prag-Lille 1-5 Valencia-Genoa 3-2 0-1 Sergio Floccari (42.), 1-1 David Silva (52.), 1-2 Nikola Zigic (56.), 2-2 Houssine Kharja (64.), 3-2 David Villa (82.).C-riðill: Celtic-Rapid Vín 1-1 0-1 Yelavic (3.), 1-1 Scott McDonald (21.). Hamburg-Hapoel Tel-Aviv 4-2 1-0 Marcus Berg (4.), 2-0 Berg (12.), 2-1 Etey Shechter (37.), 3-1 Eljero Elia (40.), 3-2 Samuel Yeboah (61.), 4-2 Ze Roberto (77.).D-riðill: FK Ventspils-Heerenveen 0-0 Sporting Lissabon-Hertha Berlín 1-0E-riðill: Fulham-Basel 1-0 1-0 Danny Murphy (57.). Roma-CSKA Sófía 2-0 1-0 Stefano Okaka Chuka (20.), 2-0 Simone Perrotta (23.).F-riðill: Dinamo Búkarest-Panathinaikos 0-1 Galatasaray-Strum Graz 1-1G-riðill: Levski Sófía-Lazio 0-4 0-1 Matuzalem (22.), 0-2 Mauro Zarate (45.), 0-3 Mourad Meghni(67.), 0-4 Tommaso Rocchi (73.). Red Bull Salzburg-Villarreal 2-0 1-0 Marc Janko (21.), 2-0 Somen Tchoyi (84.).H-riðill: Sheriff Tiraspol-Fenerbahce 0-1 Twente-Steaua Búkarest 0-0I-riðill: AEK Aþena-Benifca 1-0 BATE Borisov-Everton 1-2 1-0 Dmitry Likhtaro (16.), 1-1Marouane Fellaini (68.), 1-2 Tim Cahill (77.).J-riðill: Shakhtar Donetsk-Partizan Belgrad 4-1 Toulouse-Club Brugge 2-2K-riðill: FC Kaupmannahöfn-Sparta Prag 1-0 PSV-CFR Cluj 1-0L-riðill: AM Magna-Nacional 1-1 Werder Bremen-Athletic Bilbao 3-1 Fótbolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
Ensku félögin Everton og Fulham unnu bæði sína leiki í Evrópudeild UEFA í kvöld. Everton lenti undir eftir um stundarfjórðung gegn BATE Borisov þegar Dmitri Lihtarovich skoraði fyrir heimamenn og staðan var 1-0 í hálfleik. Marouane Fellaini jafnaði hins vegar leikinn fyrir Everton og það var svo Tim Cahill sem kom Everton yfir með marki á 77. mínútu og reyndist það vera sigurmark leiksins. Þetta var kærkominn sigur fyrir David Moyes og lærisveina hans þar sem Everton lék án tíu aðalliðs leikmanna í leiknum sem eru frá vegna meiðsla. Danny Murphy skoraði eina mark leiksins þegar Fulham vann KR-banana í Basel á heimavelli sínum. Þá voru sex dómarar frá Íslandi í eldlínunni í leik Anderlecht og Ajax. Kristinn Jakobsson var aðaldómari leiksins en aðstoðardómarar voru Sigurður Óli Þorleifsson og Ólafur Ingvar Guðfinnsson. Fjórði dómari var Jóhannes Valgeirsson en Magnús Þórisson og Þorvaldur Árnason voru staðsettir við sitt hvort markið. Þetta er nýtt fyrir komulag sem verður prófað í Evrópudeild UEFA í vetur. Kristinn Jakobsson gaf eitt rautt spjald í leiknum en það hlaut Jelle Van Damme hjá Anderlecth fyrir að hrinda andstæðingi.Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins:A-riðill: Anderlecht-Ajax 1-1 0-1 Dennis Rommedahl (72.), 1-1 Jonathan Leagear (86.). Rautt spjald: Jelle Van Damme, Anderlecht (82.). Politehnica Timisoara-Dinamo Zagreb 0-3B-riðill: Slavia Prag-Lille 1-5 Valencia-Genoa 3-2 0-1 Sergio Floccari (42.), 1-1 David Silva (52.), 1-2 Nikola Zigic (56.), 2-2 Houssine Kharja (64.), 3-2 David Villa (82.).C-riðill: Celtic-Rapid Vín 1-1 0-1 Yelavic (3.), 1-1 Scott McDonald (21.). Hamburg-Hapoel Tel-Aviv 4-2 1-0 Marcus Berg (4.), 2-0 Berg (12.), 2-1 Etey Shechter (37.), 3-1 Eljero Elia (40.), 3-2 Samuel Yeboah (61.), 4-2 Ze Roberto (77.).D-riðill: FK Ventspils-Heerenveen 0-0 Sporting Lissabon-Hertha Berlín 1-0E-riðill: Fulham-Basel 1-0 1-0 Danny Murphy (57.). Roma-CSKA Sófía 2-0 1-0 Stefano Okaka Chuka (20.), 2-0 Simone Perrotta (23.).F-riðill: Dinamo Búkarest-Panathinaikos 0-1 Galatasaray-Strum Graz 1-1G-riðill: Levski Sófía-Lazio 0-4 0-1 Matuzalem (22.), 0-2 Mauro Zarate (45.), 0-3 Mourad Meghni(67.), 0-4 Tommaso Rocchi (73.). Red Bull Salzburg-Villarreal 2-0 1-0 Marc Janko (21.), 2-0 Somen Tchoyi (84.).H-riðill: Sheriff Tiraspol-Fenerbahce 0-1 Twente-Steaua Búkarest 0-0I-riðill: AEK Aþena-Benifca 1-0 BATE Borisov-Everton 1-2 1-0 Dmitry Likhtaro (16.), 1-1Marouane Fellaini (68.), 1-2 Tim Cahill (77.).J-riðill: Shakhtar Donetsk-Partizan Belgrad 4-1 Toulouse-Club Brugge 2-2K-riðill: FC Kaupmannahöfn-Sparta Prag 1-0 PSV-CFR Cluj 1-0L-riðill: AM Magna-Nacional 1-1 Werder Bremen-Athletic Bilbao 3-1
Fótbolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira