Evrópudeild UEFA: Sigrar hjá Everton og Fulham Ómar Þorgeirsson skrifar 1. október 2009 21:00 Tim Cahill skoraði sigurmark Everton í kvöld. Nordic photos/AFP Ensku félögin Everton og Fulham unnu bæði sína leiki í Evrópudeild UEFA í kvöld. Everton lenti undir eftir um stundarfjórðung gegn BATE Borisov þegar Dmitri Lihtarovich skoraði fyrir heimamenn og staðan var 1-0 í hálfleik. Marouane Fellaini jafnaði hins vegar leikinn fyrir Everton og það var svo Tim Cahill sem kom Everton yfir með marki á 77. mínútu og reyndist það vera sigurmark leiksins. Þetta var kærkominn sigur fyrir David Moyes og lærisveina hans þar sem Everton lék án tíu aðalliðs leikmanna í leiknum sem eru frá vegna meiðsla. Danny Murphy skoraði eina mark leiksins þegar Fulham vann KR-banana í Basel á heimavelli sínum. Þá voru sex dómarar frá Íslandi í eldlínunni í leik Anderlecht og Ajax. Kristinn Jakobsson var aðaldómari leiksins en aðstoðardómarar voru Sigurður Óli Þorleifsson og Ólafur Ingvar Guðfinnsson. Fjórði dómari var Jóhannes Valgeirsson en Magnús Þórisson og Þorvaldur Árnason voru staðsettir við sitt hvort markið. Þetta er nýtt fyrir komulag sem verður prófað í Evrópudeild UEFA í vetur. Kristinn Jakobsson gaf eitt rautt spjald í leiknum en það hlaut Jelle Van Damme hjá Anderlecth fyrir að hrinda andstæðingi.Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins:A-riðill: Anderlecht-Ajax 1-1 0-1 Dennis Rommedahl (72.), 1-1 Jonathan Leagear (86.). Rautt spjald: Jelle Van Damme, Anderlecht (82.). Politehnica Timisoara-Dinamo Zagreb 0-3B-riðill: Slavia Prag-Lille 1-5 Valencia-Genoa 3-2 0-1 Sergio Floccari (42.), 1-1 David Silva (52.), 1-2 Nikola Zigic (56.), 2-2 Houssine Kharja (64.), 3-2 David Villa (82.).C-riðill: Celtic-Rapid Vín 1-1 0-1 Yelavic (3.), 1-1 Scott McDonald (21.). Hamburg-Hapoel Tel-Aviv 4-2 1-0 Marcus Berg (4.), 2-0 Berg (12.), 2-1 Etey Shechter (37.), 3-1 Eljero Elia (40.), 3-2 Samuel Yeboah (61.), 4-2 Ze Roberto (77.).D-riðill: FK Ventspils-Heerenveen 0-0 Sporting Lissabon-Hertha Berlín 1-0E-riðill: Fulham-Basel 1-0 1-0 Danny Murphy (57.). Roma-CSKA Sófía 2-0 1-0 Stefano Okaka Chuka (20.), 2-0 Simone Perrotta (23.).F-riðill: Dinamo Búkarest-Panathinaikos 0-1 Galatasaray-Strum Graz 1-1G-riðill: Levski Sófía-Lazio 0-4 0-1 Matuzalem (22.), 0-2 Mauro Zarate (45.), 0-3 Mourad Meghni(67.), 0-4 Tommaso Rocchi (73.). Red Bull Salzburg-Villarreal 2-0 1-0 Marc Janko (21.), 2-0 Somen Tchoyi (84.).H-riðill: Sheriff Tiraspol-Fenerbahce 0-1 Twente-Steaua Búkarest 0-0I-riðill: AEK Aþena-Benifca 1-0 BATE Borisov-Everton 1-2 1-0 Dmitry Likhtaro (16.), 1-1Marouane Fellaini (68.), 1-2 Tim Cahill (77.).J-riðill: Shakhtar Donetsk-Partizan Belgrad 4-1 Toulouse-Club Brugge 2-2K-riðill: FC Kaupmannahöfn-Sparta Prag 1-0 PSV-CFR Cluj 1-0L-riðill: AM Magna-Nacional 1-1 Werder Bremen-Athletic Bilbao 3-1 Fótbolti Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Ensku félögin Everton og Fulham unnu bæði sína leiki í Evrópudeild UEFA í kvöld. Everton lenti undir eftir um stundarfjórðung gegn BATE Borisov þegar Dmitri Lihtarovich skoraði fyrir heimamenn og staðan var 1-0 í hálfleik. Marouane Fellaini jafnaði hins vegar leikinn fyrir Everton og það var svo Tim Cahill sem kom Everton yfir með marki á 77. mínútu og reyndist það vera sigurmark leiksins. Þetta var kærkominn sigur fyrir David Moyes og lærisveina hans þar sem Everton lék án tíu aðalliðs leikmanna í leiknum sem eru frá vegna meiðsla. Danny Murphy skoraði eina mark leiksins þegar Fulham vann KR-banana í Basel á heimavelli sínum. Þá voru sex dómarar frá Íslandi í eldlínunni í leik Anderlecht og Ajax. Kristinn Jakobsson var aðaldómari leiksins en aðstoðardómarar voru Sigurður Óli Þorleifsson og Ólafur Ingvar Guðfinnsson. Fjórði dómari var Jóhannes Valgeirsson en Magnús Þórisson og Þorvaldur Árnason voru staðsettir við sitt hvort markið. Þetta er nýtt fyrir komulag sem verður prófað í Evrópudeild UEFA í vetur. Kristinn Jakobsson gaf eitt rautt spjald í leiknum en það hlaut Jelle Van Damme hjá Anderlecth fyrir að hrinda andstæðingi.Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins:A-riðill: Anderlecht-Ajax 1-1 0-1 Dennis Rommedahl (72.), 1-1 Jonathan Leagear (86.). Rautt spjald: Jelle Van Damme, Anderlecht (82.). Politehnica Timisoara-Dinamo Zagreb 0-3B-riðill: Slavia Prag-Lille 1-5 Valencia-Genoa 3-2 0-1 Sergio Floccari (42.), 1-1 David Silva (52.), 1-2 Nikola Zigic (56.), 2-2 Houssine Kharja (64.), 3-2 David Villa (82.).C-riðill: Celtic-Rapid Vín 1-1 0-1 Yelavic (3.), 1-1 Scott McDonald (21.). Hamburg-Hapoel Tel-Aviv 4-2 1-0 Marcus Berg (4.), 2-0 Berg (12.), 2-1 Etey Shechter (37.), 3-1 Eljero Elia (40.), 3-2 Samuel Yeboah (61.), 4-2 Ze Roberto (77.).D-riðill: FK Ventspils-Heerenveen 0-0 Sporting Lissabon-Hertha Berlín 1-0E-riðill: Fulham-Basel 1-0 1-0 Danny Murphy (57.). Roma-CSKA Sófía 2-0 1-0 Stefano Okaka Chuka (20.), 2-0 Simone Perrotta (23.).F-riðill: Dinamo Búkarest-Panathinaikos 0-1 Galatasaray-Strum Graz 1-1G-riðill: Levski Sófía-Lazio 0-4 0-1 Matuzalem (22.), 0-2 Mauro Zarate (45.), 0-3 Mourad Meghni(67.), 0-4 Tommaso Rocchi (73.). Red Bull Salzburg-Villarreal 2-0 1-0 Marc Janko (21.), 2-0 Somen Tchoyi (84.).H-riðill: Sheriff Tiraspol-Fenerbahce 0-1 Twente-Steaua Búkarest 0-0I-riðill: AEK Aþena-Benifca 1-0 BATE Borisov-Everton 1-2 1-0 Dmitry Likhtaro (16.), 1-1Marouane Fellaini (68.), 1-2 Tim Cahill (77.).J-riðill: Shakhtar Donetsk-Partizan Belgrad 4-1 Toulouse-Club Brugge 2-2K-riðill: FC Kaupmannahöfn-Sparta Prag 1-0 PSV-CFR Cluj 1-0L-riðill: AM Magna-Nacional 1-1 Werder Bremen-Athletic Bilbao 3-1
Fótbolti Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira