Umfjöllun: Þróttur kvaddi með sigri í arfadöprum leik Elvar Geir Magnússon skrifar 26. september 2009 15:00 Úr leik Fram og Þróttar á síðasta tímabili. Mynd/Pjetur Þróttur kvaddi Pepsi-deildina með því að sigra Fram á Laugardalsvelli í dag. Leikurinn hafði ekkert vægi og andrúmsloftið eins og um æfingaleik hafi verið að ræða. Sam Malson skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik fyrir framan örfáar hræður sem ákváðu að bregða sér á völlinn. Veðrið var hroðalegt og minnti Vetur konungur heldur betur á sig. Leikmenn liðanna voru ekki öfundsverðir af því að spila í þessu roki og kulda en um tíma snjóaði á leikmenn liðanna. Vonandi verður veðrið skárra eftir viku þegar Framarar leika bikarúrslitaleik gegn Breiðabliki á sama velli. Þorvaldur Örlygsson hvíldi þá leikmenn sem voru í spjaldahættu fyrir bikarúrslitaleikinn og þá tók Jón Guðni Fjóluson út leikbann í dag. Þróttarar voru mun sterkari í fyrri hálfleik og höfðu verðskuldað forystu þegar flautað var til hálfleiks. Meira jafnræði var í seinni hálfleik en virkilega fátt um fína drætti og þessi fótboltaleikur í einu orði sagt ferlegur. Þetta var síðasti leikur Þróttar undir stjórn Þorsteins Halldórssonar sem var ekki boðið að halda áfram með liðið. Með sigrinum lyfti Þróttur sér úr neðsta sætinu og endaði í 11. sæti, Framarar luku leik í 4. sætinu. Fram - Þróttur 0-10-1 Sam Malson (45.) Áhorfendur: Rétt yfir 100 líklega. Dómari: Einar Örn Daníelsson 7 Skot (á mark): 6-12 (4-6) Varin skot: Hannes 3, Ögmundur 2 - Sindri 4 Horn: 7-6 Aukaspyrnur fengnar: 11-9 Rangstöður: 3-3 Fram (4-4-2) Hannes Þór Halldórsson 5 (46. Ögmundur Kristinsson 5) Heiðar Geir Júlíusson 5 Jón Orri Ólafsson 4 Auðun Helgason 5 Josep Tillen 5 Hlynur Atli Magnússon 6 Paul McShane 5 Almarr Ormarsson 4 Hjálmar Þórarinsson 3 Ívar Björnsson 3 (46. Hörður B. Magnússon 4) Guðmundur Magnússon 5 (84. Rúrik Andri Þorfinnsson -) Þróttur (4-4-2) Sindri Snær Jensson 6 Jón Ragnar Jónsson 5 Dennis Danry 6 Dusan Ivkovic 6 Þórður Steinar Hreiðarsson 7* - Maður leiksins Hafþór Ægir Vilhjálmsson 6 (71. Kristján Ómar Björnsson -) Rafn Andri Haraldsson 5 Oddur Ingi Guðmundsson 5 Oddur Björnsson 4 (84. Birkir Pálsson -) Andrés Vilhjálmsson 5 (87. Ingvi Sveinsson -) Sam Malson 7 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Fram - Þróttur. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þorsteinn hættur með Þróttara Þorsteinn Halldórsson mun ekki stýra liði Þróttar næsta sumar en þetta staðfesti hann við Vísi eftir sigur Þróttara á Fram í dag. Þorsteinn tók við liðinu þegar Gunnar Oddsson lét af störfum í sumar. 26. september 2009 18:06 Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Sjá meira
Þróttur kvaddi Pepsi-deildina með því að sigra Fram á Laugardalsvelli í dag. Leikurinn hafði ekkert vægi og andrúmsloftið eins og um æfingaleik hafi verið að ræða. Sam Malson skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik fyrir framan örfáar hræður sem ákváðu að bregða sér á völlinn. Veðrið var hroðalegt og minnti Vetur konungur heldur betur á sig. Leikmenn liðanna voru ekki öfundsverðir af því að spila í þessu roki og kulda en um tíma snjóaði á leikmenn liðanna. Vonandi verður veðrið skárra eftir viku þegar Framarar leika bikarúrslitaleik gegn Breiðabliki á sama velli. Þorvaldur Örlygsson hvíldi þá leikmenn sem voru í spjaldahættu fyrir bikarúrslitaleikinn og þá tók Jón Guðni Fjóluson út leikbann í dag. Þróttarar voru mun sterkari í fyrri hálfleik og höfðu verðskuldað forystu þegar flautað var til hálfleiks. Meira jafnræði var í seinni hálfleik en virkilega fátt um fína drætti og þessi fótboltaleikur í einu orði sagt ferlegur. Þetta var síðasti leikur Þróttar undir stjórn Þorsteins Halldórssonar sem var ekki boðið að halda áfram með liðið. Með sigrinum lyfti Þróttur sér úr neðsta sætinu og endaði í 11. sæti, Framarar luku leik í 4. sætinu. Fram - Þróttur 0-10-1 Sam Malson (45.) Áhorfendur: Rétt yfir 100 líklega. Dómari: Einar Örn Daníelsson 7 Skot (á mark): 6-12 (4-6) Varin skot: Hannes 3, Ögmundur 2 - Sindri 4 Horn: 7-6 Aukaspyrnur fengnar: 11-9 Rangstöður: 3-3 Fram (4-4-2) Hannes Þór Halldórsson 5 (46. Ögmundur Kristinsson 5) Heiðar Geir Júlíusson 5 Jón Orri Ólafsson 4 Auðun Helgason 5 Josep Tillen 5 Hlynur Atli Magnússon 6 Paul McShane 5 Almarr Ormarsson 4 Hjálmar Þórarinsson 3 Ívar Björnsson 3 (46. Hörður B. Magnússon 4) Guðmundur Magnússon 5 (84. Rúrik Andri Þorfinnsson -) Þróttur (4-4-2) Sindri Snær Jensson 6 Jón Ragnar Jónsson 5 Dennis Danry 6 Dusan Ivkovic 6 Þórður Steinar Hreiðarsson 7* - Maður leiksins Hafþór Ægir Vilhjálmsson 6 (71. Kristján Ómar Björnsson -) Rafn Andri Haraldsson 5 Oddur Ingi Guðmundsson 5 Oddur Björnsson 4 (84. Birkir Pálsson -) Andrés Vilhjálmsson 5 (87. Ingvi Sveinsson -) Sam Malson 7 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Fram - Þróttur.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þorsteinn hættur með Þróttara Þorsteinn Halldórsson mun ekki stýra liði Þróttar næsta sumar en þetta staðfesti hann við Vísi eftir sigur Þróttara á Fram í dag. Þorsteinn tók við liðinu þegar Gunnar Oddsson lét af störfum í sumar. 26. september 2009 18:06 Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Sjá meira
Þorsteinn hættur með Þróttara Þorsteinn Halldórsson mun ekki stýra liði Þróttar næsta sumar en þetta staðfesti hann við Vísi eftir sigur Þróttara á Fram í dag. Þorsteinn tók við liðinu þegar Gunnar Oddsson lét af störfum í sumar. 26. september 2009 18:06
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki