Umfjöllun: Þróttur kvaddi með sigri í arfadöprum leik Elvar Geir Magnússon skrifar 26. september 2009 15:00 Úr leik Fram og Þróttar á síðasta tímabili. Mynd/Pjetur Þróttur kvaddi Pepsi-deildina með því að sigra Fram á Laugardalsvelli í dag. Leikurinn hafði ekkert vægi og andrúmsloftið eins og um æfingaleik hafi verið að ræða. Sam Malson skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik fyrir framan örfáar hræður sem ákváðu að bregða sér á völlinn. Veðrið var hroðalegt og minnti Vetur konungur heldur betur á sig. Leikmenn liðanna voru ekki öfundsverðir af því að spila í þessu roki og kulda en um tíma snjóaði á leikmenn liðanna. Vonandi verður veðrið skárra eftir viku þegar Framarar leika bikarúrslitaleik gegn Breiðabliki á sama velli. Þorvaldur Örlygsson hvíldi þá leikmenn sem voru í spjaldahættu fyrir bikarúrslitaleikinn og þá tók Jón Guðni Fjóluson út leikbann í dag. Þróttarar voru mun sterkari í fyrri hálfleik og höfðu verðskuldað forystu þegar flautað var til hálfleiks. Meira jafnræði var í seinni hálfleik en virkilega fátt um fína drætti og þessi fótboltaleikur í einu orði sagt ferlegur. Þetta var síðasti leikur Þróttar undir stjórn Þorsteins Halldórssonar sem var ekki boðið að halda áfram með liðið. Með sigrinum lyfti Þróttur sér úr neðsta sætinu og endaði í 11. sæti, Framarar luku leik í 4. sætinu. Fram - Þróttur 0-10-1 Sam Malson (45.) Áhorfendur: Rétt yfir 100 líklega. Dómari: Einar Örn Daníelsson 7 Skot (á mark): 6-12 (4-6) Varin skot: Hannes 3, Ögmundur 2 - Sindri 4 Horn: 7-6 Aukaspyrnur fengnar: 11-9 Rangstöður: 3-3 Fram (4-4-2) Hannes Þór Halldórsson 5 (46. Ögmundur Kristinsson 5) Heiðar Geir Júlíusson 5 Jón Orri Ólafsson 4 Auðun Helgason 5 Josep Tillen 5 Hlynur Atli Magnússon 6 Paul McShane 5 Almarr Ormarsson 4 Hjálmar Þórarinsson 3 Ívar Björnsson 3 (46. Hörður B. Magnússon 4) Guðmundur Magnússon 5 (84. Rúrik Andri Þorfinnsson -) Þróttur (4-4-2) Sindri Snær Jensson 6 Jón Ragnar Jónsson 5 Dennis Danry 6 Dusan Ivkovic 6 Þórður Steinar Hreiðarsson 7* - Maður leiksins Hafþór Ægir Vilhjálmsson 6 (71. Kristján Ómar Björnsson -) Rafn Andri Haraldsson 5 Oddur Ingi Guðmundsson 5 Oddur Björnsson 4 (84. Birkir Pálsson -) Andrés Vilhjálmsson 5 (87. Ingvi Sveinsson -) Sam Malson 7 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Fram - Þróttur. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þorsteinn hættur með Þróttara Þorsteinn Halldórsson mun ekki stýra liði Þróttar næsta sumar en þetta staðfesti hann við Vísi eftir sigur Þróttara á Fram í dag. Þorsteinn tók við liðinu þegar Gunnar Oddsson lét af störfum í sumar. 26. september 2009 18:06 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira
Þróttur kvaddi Pepsi-deildina með því að sigra Fram á Laugardalsvelli í dag. Leikurinn hafði ekkert vægi og andrúmsloftið eins og um æfingaleik hafi verið að ræða. Sam Malson skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik fyrir framan örfáar hræður sem ákváðu að bregða sér á völlinn. Veðrið var hroðalegt og minnti Vetur konungur heldur betur á sig. Leikmenn liðanna voru ekki öfundsverðir af því að spila í þessu roki og kulda en um tíma snjóaði á leikmenn liðanna. Vonandi verður veðrið skárra eftir viku þegar Framarar leika bikarúrslitaleik gegn Breiðabliki á sama velli. Þorvaldur Örlygsson hvíldi þá leikmenn sem voru í spjaldahættu fyrir bikarúrslitaleikinn og þá tók Jón Guðni Fjóluson út leikbann í dag. Þróttarar voru mun sterkari í fyrri hálfleik og höfðu verðskuldað forystu þegar flautað var til hálfleiks. Meira jafnræði var í seinni hálfleik en virkilega fátt um fína drætti og þessi fótboltaleikur í einu orði sagt ferlegur. Þetta var síðasti leikur Þróttar undir stjórn Þorsteins Halldórssonar sem var ekki boðið að halda áfram með liðið. Með sigrinum lyfti Þróttur sér úr neðsta sætinu og endaði í 11. sæti, Framarar luku leik í 4. sætinu. Fram - Þróttur 0-10-1 Sam Malson (45.) Áhorfendur: Rétt yfir 100 líklega. Dómari: Einar Örn Daníelsson 7 Skot (á mark): 6-12 (4-6) Varin skot: Hannes 3, Ögmundur 2 - Sindri 4 Horn: 7-6 Aukaspyrnur fengnar: 11-9 Rangstöður: 3-3 Fram (4-4-2) Hannes Þór Halldórsson 5 (46. Ögmundur Kristinsson 5) Heiðar Geir Júlíusson 5 Jón Orri Ólafsson 4 Auðun Helgason 5 Josep Tillen 5 Hlynur Atli Magnússon 6 Paul McShane 5 Almarr Ormarsson 4 Hjálmar Þórarinsson 3 Ívar Björnsson 3 (46. Hörður B. Magnússon 4) Guðmundur Magnússon 5 (84. Rúrik Andri Þorfinnsson -) Þróttur (4-4-2) Sindri Snær Jensson 6 Jón Ragnar Jónsson 5 Dennis Danry 6 Dusan Ivkovic 6 Þórður Steinar Hreiðarsson 7* - Maður leiksins Hafþór Ægir Vilhjálmsson 6 (71. Kristján Ómar Björnsson -) Rafn Andri Haraldsson 5 Oddur Ingi Guðmundsson 5 Oddur Björnsson 4 (84. Birkir Pálsson -) Andrés Vilhjálmsson 5 (87. Ingvi Sveinsson -) Sam Malson 7 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Fram - Þróttur.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þorsteinn hættur með Þróttara Þorsteinn Halldórsson mun ekki stýra liði Þróttar næsta sumar en þetta staðfesti hann við Vísi eftir sigur Þróttara á Fram í dag. Þorsteinn tók við liðinu þegar Gunnar Oddsson lét af störfum í sumar. 26. september 2009 18:06 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira
Þorsteinn hættur með Þróttara Þorsteinn Halldórsson mun ekki stýra liði Þróttar næsta sumar en þetta staðfesti hann við Vísi eftir sigur Þróttara á Fram í dag. Þorsteinn tók við liðinu þegar Gunnar Oddsson lét af störfum í sumar. 26. september 2009 18:06
Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn