Umfjöllun: Markaveisla á Meistaravöllum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. september 2009 00:01 Halldór Orri Björnsson úr Stjörnunni og Óskar Örn Hauksson úr KR í fyrri leik liðanna. Mynd/Daníel Þeir rúmlega þúsund áhorfendur sem lögðu leið sína á leik KR og Stjörnunnar fengu heldur betur eitthvað fyrir peninginn. Tíu mörk voru skoruð og þar af skoraði KR sjö. Fimm mörk voru skoruð á níu mínútna kafla í leiknum. Þetta var ævintýralegur leikur. Stjörnumenn mættu grimmir til leiks. Mættu KR hátt á vellinum og freistuðu þess að skora. Þeir fengu betri færi framan af en KR sá samt um að skora mörkin. Þrjú mörk komu í fyrri hálfleik og síðan varð allt vitlaust í síðari hálfleik þegar fimm mörk komu á færibandi. KR alltaf með örugga forystu og átti sigurinn skilinn. Stjörnumenn gerðu þeim samt óþarflega auðvelt fyrir. Guðni Rúnar og Tryggvi Sveinn voru glórulausir í miðvarðarstöðunum og náðu engan veginn saman. Fyrir vikið fengu KR-ingar aragrúa af opnum færum í miðjum teignum. Daníel Laxdal var á miðjunni og hefði að ósekju mátt fara mun fyrr í vörnina. Bjarni þjálfari var allt of lengi að bregðast við. Bjarni Þórður var ekki mikið skárri í markinu, varði ekki bolta og gaf í það minnsta eitt mark. Vondur leikur hjá honum. Halldór Orri var bestur Stjörnumanna. Var sívinnandi og ógnandi. Steinþór átti spretti en allt of fáa. Markið hans var samt glæsilegt. Þorvaldur sást ekki í leiknum en tókst samt að skora tvö mörk sem var afrek. Óskar Örn skoraði flotta þrennu og var ógnandi. Bjarni sterkur á miðjunni og Baldur ágætur. Gunnar Örn fann sig ekki. Guðmundur Benediktsson var drjúgur. KR spilaði fínan fótbolta lengstum og bæði lið fá plús í kladdann fyrir að vilja spila sóknarbolta. Þetta var samt dagur KR sem nýtti færin sín frábærlega og refsaði slakri vörn Stjörnunnar hvað eftir annað. KR-Stjarnan 7-3 1-0 Guðmundur Benediktsson (12.) 2-0 Bjarni Guðjónsson (33.) 3-0 Óskar Örn Hauksson (35.) 4-0 Gunnar Örn Jónsson (51.) 4-1 Þorvaldur Árnason (54.) 4-2 Steinþór Freyr Þorsteinsson (57.) 5-2 Óskar Örn Hauksson (58.) 6-2 Björgólfur Takefusa (60.) 6-3 Þorvaldur Árnason (67.) 7-3 Óskar Örn Hauksson (79.) Áhorfendur: 1.010Dómari: Magnús Þórisson 4. Skot (á mark): 16-16 (9-4)Varin skot: Andre 1 – Bjarni 2Horn: 2-5Aukaspyrnur fengnar: 8-13Rangstöður: 6-1 KR (4-4-2) Andre Hansen 4 Skúli Jón Friðgeirsson 6 Grétar Sigfinnur Sigurðsson 5 Mark Rutgers 5 Jordao Diogo 5 (62., Gunnar Kristjánsson 6) Gunnar Örn Jónsson 5 (80, Ingólfur Sigurðsson -) Bjarni Guðjónsson 7 Baldur Sigurðsson 6Óskar Örn Hauksson 8 - Maður leiksins Guðmundur Benediktsson 7 (72., Guðmundur Reynir Gunnarsson -) Björgólfur Takefusa 6 Stjarnan (4-5-1)Bjarni Þórður Halldórsson 2 Bjarki Páll Eysteinsson 6 Guðni Rúnar Helgason 2 Tryggvi Sveinn Bjarnason 2 Hafsteinn Rúnar Helgason 3 (63., Grétar Atli Grétarsson 4) Björn Pálsson 5 Daníel Laxdal 5 Halldór Orri Björnsson 7 Steinþór Freyr Þorsteinsson 6 (81., Magnús Björgvinsson -) Jóhann Laxdal 3 Þorvaldur Árnason 6 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: KR - Stjarnan Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óskar Örn: Vonbrigði að vinna engan titil „Ég skoraði síðast þrennu með Njarðvík gegn Dalvík árið 2003," sagði brosmildur Óskar Örn Hauksson en hann skoraði þrjú mörk fyrir KR í 7-3 stórsigrinum á Stjörnunni í kvöld. 20. september 2009 19:30 Bjarni Jóh.: Okkur var refsað grimmilega „Djarfur sóknarleikur kostaði okkur þetta í dag," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leik KR og Stjörnunnar í kvöld. 20. september 2009 19:37 Logi: Verð áfram með KR „Ballinu lauk í dag, því miður. Það hefði verið gaman að hafa smá spennu í lokaumferðinni," sagði nokkuð svekktur þjálfari KR, Logi Ólafsson, eftir frábæran sigur hans liðs á Stjörnunni. Sigurinn dugði aftur á móti ekki til. 20. september 2009 19:43 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Sjá meira
Þeir rúmlega þúsund áhorfendur sem lögðu leið sína á leik KR og Stjörnunnar fengu heldur betur eitthvað fyrir peninginn. Tíu mörk voru skoruð og þar af skoraði KR sjö. Fimm mörk voru skoruð á níu mínútna kafla í leiknum. Þetta var ævintýralegur leikur. Stjörnumenn mættu grimmir til leiks. Mættu KR hátt á vellinum og freistuðu þess að skora. Þeir fengu betri færi framan af en KR sá samt um að skora mörkin. Þrjú mörk komu í fyrri hálfleik og síðan varð allt vitlaust í síðari hálfleik þegar fimm mörk komu á færibandi. KR alltaf með örugga forystu og átti sigurinn skilinn. Stjörnumenn gerðu þeim samt óþarflega auðvelt fyrir. Guðni Rúnar og Tryggvi Sveinn voru glórulausir í miðvarðarstöðunum og náðu engan veginn saman. Fyrir vikið fengu KR-ingar aragrúa af opnum færum í miðjum teignum. Daníel Laxdal var á miðjunni og hefði að ósekju mátt fara mun fyrr í vörnina. Bjarni þjálfari var allt of lengi að bregðast við. Bjarni Þórður var ekki mikið skárri í markinu, varði ekki bolta og gaf í það minnsta eitt mark. Vondur leikur hjá honum. Halldór Orri var bestur Stjörnumanna. Var sívinnandi og ógnandi. Steinþór átti spretti en allt of fáa. Markið hans var samt glæsilegt. Þorvaldur sást ekki í leiknum en tókst samt að skora tvö mörk sem var afrek. Óskar Örn skoraði flotta þrennu og var ógnandi. Bjarni sterkur á miðjunni og Baldur ágætur. Gunnar Örn fann sig ekki. Guðmundur Benediktsson var drjúgur. KR spilaði fínan fótbolta lengstum og bæði lið fá plús í kladdann fyrir að vilja spila sóknarbolta. Þetta var samt dagur KR sem nýtti færin sín frábærlega og refsaði slakri vörn Stjörnunnar hvað eftir annað. KR-Stjarnan 7-3 1-0 Guðmundur Benediktsson (12.) 2-0 Bjarni Guðjónsson (33.) 3-0 Óskar Örn Hauksson (35.) 4-0 Gunnar Örn Jónsson (51.) 4-1 Þorvaldur Árnason (54.) 4-2 Steinþór Freyr Þorsteinsson (57.) 5-2 Óskar Örn Hauksson (58.) 6-2 Björgólfur Takefusa (60.) 6-3 Þorvaldur Árnason (67.) 7-3 Óskar Örn Hauksson (79.) Áhorfendur: 1.010Dómari: Magnús Þórisson 4. Skot (á mark): 16-16 (9-4)Varin skot: Andre 1 – Bjarni 2Horn: 2-5Aukaspyrnur fengnar: 8-13Rangstöður: 6-1 KR (4-4-2) Andre Hansen 4 Skúli Jón Friðgeirsson 6 Grétar Sigfinnur Sigurðsson 5 Mark Rutgers 5 Jordao Diogo 5 (62., Gunnar Kristjánsson 6) Gunnar Örn Jónsson 5 (80, Ingólfur Sigurðsson -) Bjarni Guðjónsson 7 Baldur Sigurðsson 6Óskar Örn Hauksson 8 - Maður leiksins Guðmundur Benediktsson 7 (72., Guðmundur Reynir Gunnarsson -) Björgólfur Takefusa 6 Stjarnan (4-5-1)Bjarni Þórður Halldórsson 2 Bjarki Páll Eysteinsson 6 Guðni Rúnar Helgason 2 Tryggvi Sveinn Bjarnason 2 Hafsteinn Rúnar Helgason 3 (63., Grétar Atli Grétarsson 4) Björn Pálsson 5 Daníel Laxdal 5 Halldór Orri Björnsson 7 Steinþór Freyr Þorsteinsson 6 (81., Magnús Björgvinsson -) Jóhann Laxdal 3 Þorvaldur Árnason 6 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: KR - Stjarnan
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óskar Örn: Vonbrigði að vinna engan titil „Ég skoraði síðast þrennu með Njarðvík gegn Dalvík árið 2003," sagði brosmildur Óskar Örn Hauksson en hann skoraði þrjú mörk fyrir KR í 7-3 stórsigrinum á Stjörnunni í kvöld. 20. september 2009 19:30 Bjarni Jóh.: Okkur var refsað grimmilega „Djarfur sóknarleikur kostaði okkur þetta í dag," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leik KR og Stjörnunnar í kvöld. 20. september 2009 19:37 Logi: Verð áfram með KR „Ballinu lauk í dag, því miður. Það hefði verið gaman að hafa smá spennu í lokaumferðinni," sagði nokkuð svekktur þjálfari KR, Logi Ólafsson, eftir frábæran sigur hans liðs á Stjörnunni. Sigurinn dugði aftur á móti ekki til. 20. september 2009 19:43 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Sjá meira
Óskar Örn: Vonbrigði að vinna engan titil „Ég skoraði síðast þrennu með Njarðvík gegn Dalvík árið 2003," sagði brosmildur Óskar Örn Hauksson en hann skoraði þrjú mörk fyrir KR í 7-3 stórsigrinum á Stjörnunni í kvöld. 20. september 2009 19:30
Bjarni Jóh.: Okkur var refsað grimmilega „Djarfur sóknarleikur kostaði okkur þetta í dag," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leik KR og Stjörnunnar í kvöld. 20. september 2009 19:37
Logi: Verð áfram með KR „Ballinu lauk í dag, því miður. Það hefði verið gaman að hafa smá spennu í lokaumferðinni," sagði nokkuð svekktur þjálfari KR, Logi Ólafsson, eftir frábæran sigur hans liðs á Stjörnunni. Sigurinn dugði aftur á móti ekki til. 20. september 2009 19:43