Fátækrahverfi með eigin banka og gjaldmiðil Atli Steinn Guðmundsson skrifar 12. maí 2009 07:56 Íbúi í Palmeiras fær 100 palma lánuð í bankanum. MYND/Reuters Í borginni Fortaleza í Norðaustur-Brasilíu er fátækrahverfi sem heitir Palmeiras. Þar er heimili 32.000 manns. Palmeiras er þó ef til vill ekki hefðbundið fátækrahverfi. Það heldur úti sínum eigin gjaldmiðli sem kallast palma og hefur sinn eigin banka þótt húsnæðið sem hann er í sé svo sem ekki í neinum Wall Street-stíl. Það er að hruni komið. Hagkerfi Palmeiras er þó langt frá hruni. Það er sjálfu sér nægt og hefur vaxið töluvert síðan fyrir áratug þegar fólk varð að leita í önnur hverfi eftir klippingu. Hagstæð vaxtalaus lán hverfisbankans hafa hjálpað fjölda manns að koma á fót alls konar verslun og þjónustu. Bankastjórinn Joaquin de Mello segir skýringuna einfalda. Ástæðan fyrir fátæktinni í hverfinu hafi ekki verið sú að fólk ætti ekki peninga heldur að það væri að tapa peningum. Peningarnir væru að fara út úr hverfinu og inn í önnur hverfi sem blómstruðu. Nú hafa hlutirnir breyst til batnaðar og í bankanum er alltaf röð langt út á götu. „Við erum ótrúlega heppin," segir kona sem nýlega opnaði lítinn bar á götuhorni ásamt manni sínum. Bankinn lánaði fyrir því. Við hliðina á barnum rekur sonur þeirra hjólbarðaverkstæði sem bankinn lánaði einnig fyrir. Þeirra ráðleggingar til Wall Street: Haldið ykkur við hverfið. Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Sjá meira
Í borginni Fortaleza í Norðaustur-Brasilíu er fátækrahverfi sem heitir Palmeiras. Þar er heimili 32.000 manns. Palmeiras er þó ef til vill ekki hefðbundið fátækrahverfi. Það heldur úti sínum eigin gjaldmiðli sem kallast palma og hefur sinn eigin banka þótt húsnæðið sem hann er í sé svo sem ekki í neinum Wall Street-stíl. Það er að hruni komið. Hagkerfi Palmeiras er þó langt frá hruni. Það er sjálfu sér nægt og hefur vaxið töluvert síðan fyrir áratug þegar fólk varð að leita í önnur hverfi eftir klippingu. Hagstæð vaxtalaus lán hverfisbankans hafa hjálpað fjölda manns að koma á fót alls konar verslun og þjónustu. Bankastjórinn Joaquin de Mello segir skýringuna einfalda. Ástæðan fyrir fátæktinni í hverfinu hafi ekki verið sú að fólk ætti ekki peninga heldur að það væri að tapa peningum. Peningarnir væru að fara út úr hverfinu og inn í önnur hverfi sem blómstruðu. Nú hafa hlutirnir breyst til batnaðar og í bankanum er alltaf röð langt út á götu. „Við erum ótrúlega heppin," segir kona sem nýlega opnaði lítinn bar á götuhorni ásamt manni sínum. Bankinn lánaði fyrir því. Við hliðina á barnum rekur sonur þeirra hjólbarðaverkstæði sem bankinn lánaði einnig fyrir. Þeirra ráðleggingar til Wall Street: Haldið ykkur við hverfið.
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Sjá meira