Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 4. október 2025 10:37 Flugumferð um flugvöllin var stöðvuð. ap Flogið er á ný í München eftir að flugvellinum var lokað tvisvar sinnum á einum sólarhring vegna tilkynninga um drónaflug yfir vellinum. Ekki er búið að staðfesta hvaðan drónarnir komu. Lokunin kemur í kjölfar fjölda tilkynninga um drónaflug yfir flugvelli í Evrópu. Flugvellinum í München var fyrst lokað á fimmtudagskvöld þegar starfsmenn vallarins urðu varir við drónaumferð í nágrenni hans. Lokunin hafði áhrif á um þrjú þúsund farþega flugvallarins en sautján flug voru kyrrsett. Starfsmenn flugvallarins urðu aftur varir við drónaumferð í gærkvöldi og neyddust að loka flugvellinum aftur á einum sólarhring. Öll flugumferð var stöðvuð klukkan hálf tíu í gærkvöldi að staðartíma sem hafði áhrif á um 6500 farþega flugvallarins. Ekki er búið að staðfesta hvaðan drónarnir komu eða hver stjórnaði þeim. Þetta eru tvö tilfelli af ítrekuðu drónaflugi við flugvelli í Evrópu. Flest tilfellin hafa komið upp á flugvöllum Danmerkur, bæði á farþegaflugvöllum en einnig flugvöllum hersins. Þá hafa tvær tilkynningar um mögulega drónaumferð við Keflavíkurflugvöll borist lögreglu. Þjóðaröryggisráð Íslands kom saman í gær vegna aukinnar drónaumferðar. Sjá nánar: Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Sjá nánar: Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Í umfjöllun BBC segir að Belgar rannsökuðu tilkynningu um fimmtán dróna nálægt landamærum Belgíu og Þýskalands. Eftir að hafa séð drónana flugu þeir frá Belgíu til Þýskalands þar sem þýsk lögregluyfirvöld tóku við rannsókninni. Flugumferð er hafin á ný á flugvellinum í München en búast má við töfum í dag vegna lokunarinnar. Þýskaland Drónaumferð á dönskum flugvöllum Fréttir af flugi Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sjá meira
Flugvellinum í München var fyrst lokað á fimmtudagskvöld þegar starfsmenn vallarins urðu varir við drónaumferð í nágrenni hans. Lokunin hafði áhrif á um þrjú þúsund farþega flugvallarins en sautján flug voru kyrrsett. Starfsmenn flugvallarins urðu aftur varir við drónaumferð í gærkvöldi og neyddust að loka flugvellinum aftur á einum sólarhring. Öll flugumferð var stöðvuð klukkan hálf tíu í gærkvöldi að staðartíma sem hafði áhrif á um 6500 farþega flugvallarins. Ekki er búið að staðfesta hvaðan drónarnir komu eða hver stjórnaði þeim. Þetta eru tvö tilfelli af ítrekuðu drónaflugi við flugvelli í Evrópu. Flest tilfellin hafa komið upp á flugvöllum Danmerkur, bæði á farþegaflugvöllum en einnig flugvöllum hersins. Þá hafa tvær tilkynningar um mögulega drónaumferð við Keflavíkurflugvöll borist lögreglu. Þjóðaröryggisráð Íslands kom saman í gær vegna aukinnar drónaumferðar. Sjá nánar: Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Sjá nánar: Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Í umfjöllun BBC segir að Belgar rannsökuðu tilkynningu um fimmtán dróna nálægt landamærum Belgíu og Þýskalands. Eftir að hafa séð drónana flugu þeir frá Belgíu til Þýskalands þar sem þýsk lögregluyfirvöld tóku við rannsókninni. Flugumferð er hafin á ný á flugvellinum í München en búast má við töfum í dag vegna lokunarinnar.
Þýskaland Drónaumferð á dönskum flugvöllum Fréttir af flugi Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sjá meira