Lionel Messi hlýtur Gullbolta France Football í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2009 10:15 Lionel Messi átti frábært ár með Barcelona. Mynd/AFP Argentínumaðurinn Lionel Messi hjá Barcelona hefur verið kosinn besti knattspyrnumaður Evrópu árið 2009 og hlýtur að launum hinn eftirsótta gullbolta. Það er franska blaðið France Football sem stendur fyrir valinu með evrópska fótboltafjölmiðlamanna. Messi fékk 473 stig í kjörinu en í öðru sæti varð Cristiano Ronaldo með 233 stig. Ronaldo fékk þessi verðlaun í fyrra. Tveir aðrir Barcelona-menn komu síðan í næstu sætum, Xavi var þriðji með 170 stig og í fjórða sæti varð Andrés Iniesta með 149 stig. Fimmti varð síðan fyrrum leikmaður Barcelona, Samuel Eto'o. Verðlaunin hafa verið veitt síðan 1956 þegar Stanley Matthews vann þau fyrstur. Síðan hafa menn eins og Alfredo Di Stefano, Raymond Kopa, Denis Law, Lev Yashin, Eusebio, Bobby Charlton, George Best, Gerd Muller, Johan Cruyff, Franz Beckenbauer, Kevin Keegan, Karl-Heinz Rummenigge, Michel Platini, Ruud Gullit, Marco van Basten, Ronaldo, Zinedine Zidane, Michael Owen og Ronaldinho hlotið Gullboltann. Messi er fyrsti Argentínumaðurinn til þess að vinna þessi verðlaun en reglunum var breytt fyrir fimmtán árum. Síðan þá mátti kjósa leikmenn sem eru að spila í Evrópu.Stigin í kjörinu fyrir árið 2009: 1. Lionel Messi (Barcelona) : 473 stig 2. Cristiano Ronaldo (Manchester United og Real Madrid) : 233 stig 3. Xavi (Barcelona) : 170 stig 4. Andrès Iniesta (Barcelona) : 149 stig 5. Samuel Eto'o (Barcelona og Inter Milan) : 75 stig 6. Kaka (AC Milan og Real Madrid) : 58 stig 7. Zlatan Ibrahimovic (Inter Milan og Barcelona) : 50 stig 8. Wayne Rooney (Manchester United): 35 stig 9. Didier Drogba (Chelsea): 33 stig 10. Steven Gerrard (Liverpool) : 32 stig 11. Fernando Torres (Liverpool): 22 stig 12. Cesc Fabregas (Arsenal) : 13 stig 13. Edin Dzeko (Wolfsburg) : 12 stig 14. Ryan Giggs (Manchester United) : 11 stig 15. Thierry Henry (FC Barcelone) : 9 stig 16. Luis Fabiano (FC Séville), Nemanja Vidic (Manchester United), Iker Casillas (Real Madrid): 8 stig 19. Diego Forlan (Atletico Madrid) : 7 stig 20. Yoann Gourcuff (Bordeaux) : 6 stig 21. Andreï Archavine (Arsenal), Julio Cesar (Inter Milan), Frank Lampard (Chelsea) : 5 stig 24. Maicon (Inter Milan) : 4 stig 25. Diego (Werder Bremen og Juventus) : 3 stig 26. David Villa (Espagne, Valence), John Terry (Chelsea) : 2 stig 28. Franck Ribéry (Bayern Munich), Yaya Touré (FC Barcelone) : 1 stig 30. Karim Benzema (Lyon og Real Madrid): 0 stig Fótbolti Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Fleiri fréttir Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
Argentínumaðurinn Lionel Messi hjá Barcelona hefur verið kosinn besti knattspyrnumaður Evrópu árið 2009 og hlýtur að launum hinn eftirsótta gullbolta. Það er franska blaðið France Football sem stendur fyrir valinu með evrópska fótboltafjölmiðlamanna. Messi fékk 473 stig í kjörinu en í öðru sæti varð Cristiano Ronaldo með 233 stig. Ronaldo fékk þessi verðlaun í fyrra. Tveir aðrir Barcelona-menn komu síðan í næstu sætum, Xavi var þriðji með 170 stig og í fjórða sæti varð Andrés Iniesta með 149 stig. Fimmti varð síðan fyrrum leikmaður Barcelona, Samuel Eto'o. Verðlaunin hafa verið veitt síðan 1956 þegar Stanley Matthews vann þau fyrstur. Síðan hafa menn eins og Alfredo Di Stefano, Raymond Kopa, Denis Law, Lev Yashin, Eusebio, Bobby Charlton, George Best, Gerd Muller, Johan Cruyff, Franz Beckenbauer, Kevin Keegan, Karl-Heinz Rummenigge, Michel Platini, Ruud Gullit, Marco van Basten, Ronaldo, Zinedine Zidane, Michael Owen og Ronaldinho hlotið Gullboltann. Messi er fyrsti Argentínumaðurinn til þess að vinna þessi verðlaun en reglunum var breytt fyrir fimmtán árum. Síðan þá mátti kjósa leikmenn sem eru að spila í Evrópu.Stigin í kjörinu fyrir árið 2009: 1. Lionel Messi (Barcelona) : 473 stig 2. Cristiano Ronaldo (Manchester United og Real Madrid) : 233 stig 3. Xavi (Barcelona) : 170 stig 4. Andrès Iniesta (Barcelona) : 149 stig 5. Samuel Eto'o (Barcelona og Inter Milan) : 75 stig 6. Kaka (AC Milan og Real Madrid) : 58 stig 7. Zlatan Ibrahimovic (Inter Milan og Barcelona) : 50 stig 8. Wayne Rooney (Manchester United): 35 stig 9. Didier Drogba (Chelsea): 33 stig 10. Steven Gerrard (Liverpool) : 32 stig 11. Fernando Torres (Liverpool): 22 stig 12. Cesc Fabregas (Arsenal) : 13 stig 13. Edin Dzeko (Wolfsburg) : 12 stig 14. Ryan Giggs (Manchester United) : 11 stig 15. Thierry Henry (FC Barcelone) : 9 stig 16. Luis Fabiano (FC Séville), Nemanja Vidic (Manchester United), Iker Casillas (Real Madrid): 8 stig 19. Diego Forlan (Atletico Madrid) : 7 stig 20. Yoann Gourcuff (Bordeaux) : 6 stig 21. Andreï Archavine (Arsenal), Julio Cesar (Inter Milan), Frank Lampard (Chelsea) : 5 stig 24. Maicon (Inter Milan) : 4 stig 25. Diego (Werder Bremen og Juventus) : 3 stig 26. David Villa (Espagne, Valence), John Terry (Chelsea) : 2 stig 28. Franck Ribéry (Bayern Munich), Yaya Touré (FC Barcelone) : 1 stig 30. Karim Benzema (Lyon og Real Madrid): 0 stig
Fótbolti Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Fleiri fréttir Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira