Grétar Sigfinnur: Viljum ekki enda á neikvæðum nótum eftir gott sumar Ómar Þorgeirsson skrifar 16. september 2009 12:00 KR er nú eina hindrun FH á leið Hafnfirðinga að verja Íslandsmeistaratitil sinn. Mynd/Anton KR-ingar þurfa nauðsynlega á sigri að halda gegn Breiðabliki í Pepsi-deild karla á Kópavogsvelli í dag til þess að halda pressunni á FH-inga en allt annað en KR-sigur í leiknum þýðir það að FH verður Íslandsmeistar í fimmta skiptið á síðustu sex árum. Grétar Sigfinnur Sigurðarson, fyrirliði KR, á von á erfiðum leik gegn Blikum. „Leikurinn leggst mjög vel í mig en Blikarnir eru með hörkulið og það er mikið undir fyrir okkur. Við viljum ekki að þetta Íslandsmót klárist í kvöld. Við höfum reyndar bara hugsað um að klára okkar leiki og það stendur ennþá. Ef við klárum þessa þrjá leiki sem við eigum eftir þá erum við að enda með 48 stig og það eru til að mynda fleiri stig en FH náði síðasta sumar og eitthvað sem við getum verið stoltir af hvað sem FH gerir á lokasprettinum," segir Grétar sigfinnur. Fyrir utan gott gengi í deildinni stóð KR sig gríðarlega vel í Evrópubikar UEFA í sumar en féll úr keppni í undanúrslitum VISA-bikarsins um síðustu helgi og Grétar Sigfinnur segir mikilvægt að liðið klári deildina með stæl til þess að láta ekki gott gengi liðsins framan af sumri fara í súginn. „Menn eiga eftir að mæta grimmir í leikinn í dag eftir tapið í bikarnum og þetta er það sem hefur verið að virka vel hjá okkur í sumar að spila þétt. Kannski að þessi landsleikjapása hafi gert okkur smá værukæra. Við viljum ekki enda þetta á neikvæðum nótum eftir helvíti gott sumar. Ég tala nú ekki um ef að FH fer eitthvað að misstíga sig að þá yrði maður nú heldur betur svekktur eftir á ef við klúðrum tækifærinum með því að tapa okkar leikjum á lokasprettinum," segir Grétar Sigfinnur að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
KR-ingar þurfa nauðsynlega á sigri að halda gegn Breiðabliki í Pepsi-deild karla á Kópavogsvelli í dag til þess að halda pressunni á FH-inga en allt annað en KR-sigur í leiknum þýðir það að FH verður Íslandsmeistar í fimmta skiptið á síðustu sex árum. Grétar Sigfinnur Sigurðarson, fyrirliði KR, á von á erfiðum leik gegn Blikum. „Leikurinn leggst mjög vel í mig en Blikarnir eru með hörkulið og það er mikið undir fyrir okkur. Við viljum ekki að þetta Íslandsmót klárist í kvöld. Við höfum reyndar bara hugsað um að klára okkar leiki og það stendur ennþá. Ef við klárum þessa þrjá leiki sem við eigum eftir þá erum við að enda með 48 stig og það eru til að mynda fleiri stig en FH náði síðasta sumar og eitthvað sem við getum verið stoltir af hvað sem FH gerir á lokasprettinum," segir Grétar sigfinnur. Fyrir utan gott gengi í deildinni stóð KR sig gríðarlega vel í Evrópubikar UEFA í sumar en féll úr keppni í undanúrslitum VISA-bikarsins um síðustu helgi og Grétar Sigfinnur segir mikilvægt að liðið klári deildina með stæl til þess að láta ekki gott gengi liðsins framan af sumri fara í súginn. „Menn eiga eftir að mæta grimmir í leikinn í dag eftir tapið í bikarnum og þetta er það sem hefur verið að virka vel hjá okkur í sumar að spila þétt. Kannski að þessi landsleikjapása hafi gert okkur smá værukæra. Við viljum ekki enda þetta á neikvæðum nótum eftir helvíti gott sumar. Ég tala nú ekki um ef að FH fer eitthvað að misstíga sig að þá yrði maður nú heldur betur svekktur eftir á ef við klúðrum tækifærinum með því að tapa okkar leikjum á lokasprettinum," segir Grétar Sigfinnur að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira