Enski boltinn

Paulo Da Silva í Sunderland

Elvar Geir Magnússon skrifar
Paulo Da Silva.
Paulo Da Silva.

Paulo da Silva, fyrirliði landsliðs Paragvæ, er nýjasti liðsmaður Sunderland. Þessi 29 ára varnarmaður hefur leikið yfir 50 landsleiki og skrifaði undir þriggja ára samning við Sunderland.

Da Silva kemur frá liðinu Toluca í Mexíkó þar sem hann var einnig fyrirliði. Hann spilaði á sínum tíma á Ítalíu með Perugia og Venezia.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×