Umfjöllun: Pattstaða við botninn eftir jafntefli í Grindavík Elvar Geir Magnússon skrifar 27. júlí 2009 18:15 Magnús Ingi Einarsson, leikmaður Fjölnis. Mynd/Daníel Grindavík og Fjölnir gerðu 1-1 jafntefli í botnbaráttuslag í kvöld. Jónas Grani Garðarsson kom Fjölni yfir snemma leiks en Óli Baldur Bjarnason jafnaði metin. Ekkert var skorað í seinni hálfleik. Það tók Fjölni aðeins fjórar mínútur að taka forystuna í Grindavík í kvöld. Andri Valur Ívarsson átti þá skot sem Óskar Pétursson markvörður varði en Óskar hélt ekki boltanum og Jónas Grani Garðarsson skoraði í autt markið. Fyrri hálfleikurinn var virkilega fjörugur og hefði Sveinbjörn Jónasson getað jafnað þegar hann fékk dauðafæri en fór illa að ráði sínu. Strax í næstu sókn var Gunnar Már Guðmundsson nálægt því að bæta við marki fyrir Fjölni en Óskar varði fastan skalla hans. Eftir það voru Grindvíkingar meira með boltann og sérstaklega var Jósef Kristinn Jósefsson líflegur í sóknaruppbyggingunni. Það var verðskuldað sem Grindvíkingar jöfnuðu á 34. mínútu. Sveinbjörn átti stungusendingu á Óla Baldur Bjarnason sem gerði allt rétt og kláraði vel. Seinni hálfleikurinn var ekki eins skemmtilegur eins og sá fyrri en baráttan var þó til staðar. Minna var um opin marktækifæri og niðurstaðan 1-1 jafntefli þegar Örvar Sær Gíslason flautaði til leiksloka. Áframhaldandi botnbarátta blasir við báðum liðum. Grindvíkingar voru nokkuð vængbrotnir í kvöld en Scott Ramsay og Gilles Ondo gátu ekki leikið þar sem þeir tóku út leikbönn. Bæði lið hafa tólf stig og sitja í 10. og 11. sæti Pepsi-deildarinnar.Grindavík - Fjölnir 1-10-1 Jónas Grani Garðarsson (4.) 1-1 Óli Baldur Bjarnason (34.) Grindavíkurvöllur. Áhorfendur: 652 Dómari: Örvar Sær Gíslason 6 Skot (á mark): 10-12 (7-5) Varin skot: Óskar 4 - Hrafn 6 Hornspyrnur: 6-6 Rangstöður: 1-3 Aukaspyrnur fengnar: 9-16Grindavík (4-5-1) Óskar Pétursson 7 Ray Anthony Jónsson 5 Zoran Stamenic 6 Óli Stefán Flóventsson 6 Bogi Rafn Einarsson 5 Orri Freyr Hjaltalín 6 Eysteinn Húni Hauksson 5 (79. Jóhann Helgason -) Sylvian Soumare 6 (65. Páll Guðmundsson -) Óli Baldur Bjarnason 6 Jósef Kristinn Jósefsson 7* - Maður leiksins Sveinbjörn Jónasson 6 (65. Þórarinn Brynjar Kristjánsson 5)Fjölnir (3-5-2): Hrafn Davíðsson 7 Marinko Skaricic 5 Ólafur Páll Johnson 6 Gunnar Valur Gunnarsson 5 Illugi Þór Gunnarsson 6 (69. Vigfús Arnar Jósepsson 5) Gunnar Már Guðmundsson 6 Tómas Leifsson 6 Andri Steinn Birgisson 5 Magnús Ingi Einarsson 5 Andri Valdur Ívarsson 6 Jónas Grani Garðarsson 5 (83. Ágúst Þór Ágústsson -) Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ásmundur: Eitt stig betra en ekkert „Við hefðum getað komist tveimur mörkum yfir í fyrri hálfleik en Gunnar Már skallaði beint á markvörðinn. Eftir það duttum við aðeins niður," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir 1-1 jafnteflið í Grindavík. 27. júlí 2009 21:51 Jósef Kristinn: Líkaminn fylgdi ekki hausnum „Ég er mjög ósáttur við þetta. Við vorum gjörsamlega á hælunum í seinni hálfleik," sagði Jósef Kristinn Jósefsson, leikmaður Grindavíkur, eftir 1-1 jafntefli við Fjölni í botnbaráttuslag í kvöld. „Við vorum eiginlega stuðningsmönnum okkar til skammar í seinni hálfleiknum," 27. júlí 2009 21:43 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Fleiri fréttir Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Sjá meira
Grindavík og Fjölnir gerðu 1-1 jafntefli í botnbaráttuslag í kvöld. Jónas Grani Garðarsson kom Fjölni yfir snemma leiks en Óli Baldur Bjarnason jafnaði metin. Ekkert var skorað í seinni hálfleik. Það tók Fjölni aðeins fjórar mínútur að taka forystuna í Grindavík í kvöld. Andri Valur Ívarsson átti þá skot sem Óskar Pétursson markvörður varði en Óskar hélt ekki boltanum og Jónas Grani Garðarsson skoraði í autt markið. Fyrri hálfleikurinn var virkilega fjörugur og hefði Sveinbjörn Jónasson getað jafnað þegar hann fékk dauðafæri en fór illa að ráði sínu. Strax í næstu sókn var Gunnar Már Guðmundsson nálægt því að bæta við marki fyrir Fjölni en Óskar varði fastan skalla hans. Eftir það voru Grindvíkingar meira með boltann og sérstaklega var Jósef Kristinn Jósefsson líflegur í sóknaruppbyggingunni. Það var verðskuldað sem Grindvíkingar jöfnuðu á 34. mínútu. Sveinbjörn átti stungusendingu á Óla Baldur Bjarnason sem gerði allt rétt og kláraði vel. Seinni hálfleikurinn var ekki eins skemmtilegur eins og sá fyrri en baráttan var þó til staðar. Minna var um opin marktækifæri og niðurstaðan 1-1 jafntefli þegar Örvar Sær Gíslason flautaði til leiksloka. Áframhaldandi botnbarátta blasir við báðum liðum. Grindvíkingar voru nokkuð vængbrotnir í kvöld en Scott Ramsay og Gilles Ondo gátu ekki leikið þar sem þeir tóku út leikbönn. Bæði lið hafa tólf stig og sitja í 10. og 11. sæti Pepsi-deildarinnar.Grindavík - Fjölnir 1-10-1 Jónas Grani Garðarsson (4.) 1-1 Óli Baldur Bjarnason (34.) Grindavíkurvöllur. Áhorfendur: 652 Dómari: Örvar Sær Gíslason 6 Skot (á mark): 10-12 (7-5) Varin skot: Óskar 4 - Hrafn 6 Hornspyrnur: 6-6 Rangstöður: 1-3 Aukaspyrnur fengnar: 9-16Grindavík (4-5-1) Óskar Pétursson 7 Ray Anthony Jónsson 5 Zoran Stamenic 6 Óli Stefán Flóventsson 6 Bogi Rafn Einarsson 5 Orri Freyr Hjaltalín 6 Eysteinn Húni Hauksson 5 (79. Jóhann Helgason -) Sylvian Soumare 6 (65. Páll Guðmundsson -) Óli Baldur Bjarnason 6 Jósef Kristinn Jósefsson 7* - Maður leiksins Sveinbjörn Jónasson 6 (65. Þórarinn Brynjar Kristjánsson 5)Fjölnir (3-5-2): Hrafn Davíðsson 7 Marinko Skaricic 5 Ólafur Páll Johnson 6 Gunnar Valur Gunnarsson 5 Illugi Þór Gunnarsson 6 (69. Vigfús Arnar Jósepsson 5) Gunnar Már Guðmundsson 6 Tómas Leifsson 6 Andri Steinn Birgisson 5 Magnús Ingi Einarsson 5 Andri Valdur Ívarsson 6 Jónas Grani Garðarsson 5 (83. Ágúst Þór Ágústsson -)
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ásmundur: Eitt stig betra en ekkert „Við hefðum getað komist tveimur mörkum yfir í fyrri hálfleik en Gunnar Már skallaði beint á markvörðinn. Eftir það duttum við aðeins niður," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir 1-1 jafnteflið í Grindavík. 27. júlí 2009 21:51 Jósef Kristinn: Líkaminn fylgdi ekki hausnum „Ég er mjög ósáttur við þetta. Við vorum gjörsamlega á hælunum í seinni hálfleik," sagði Jósef Kristinn Jósefsson, leikmaður Grindavíkur, eftir 1-1 jafntefli við Fjölni í botnbaráttuslag í kvöld. „Við vorum eiginlega stuðningsmönnum okkar til skammar í seinni hálfleiknum," 27. júlí 2009 21:43 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Fleiri fréttir Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Sjá meira
Ásmundur: Eitt stig betra en ekkert „Við hefðum getað komist tveimur mörkum yfir í fyrri hálfleik en Gunnar Már skallaði beint á markvörðinn. Eftir það duttum við aðeins niður," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir 1-1 jafnteflið í Grindavík. 27. júlí 2009 21:51
Jósef Kristinn: Líkaminn fylgdi ekki hausnum „Ég er mjög ósáttur við þetta. Við vorum gjörsamlega á hælunum í seinni hálfleik," sagði Jósef Kristinn Jósefsson, leikmaður Grindavíkur, eftir 1-1 jafntefli við Fjölni í botnbaráttuslag í kvöld. „Við vorum eiginlega stuðningsmönnum okkar til skammar í seinni hálfleiknum," 27. júlí 2009 21:43