Enski boltinn

Bent frá keppni í tvær vikur

Nordic Photos/Getty Images

Framherjinn Darren Bent hjá Tottenham gæti átt á hættu að missa af síðustu leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni vegna hnémeiðsla.

Tottenham tilkynnti í dag að Bent yrði frá keppni í að minnsta kosti tvær vikur vegna þessa. Hann hefur ekki átt fast sæti í liði Harry Redknapp í vetur en hefur þó náð að skila 17 mörkum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×