Umfjöllun: ÍBV á skilið að vera í efstu deild Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. september 2009 14:49 Leikmenn Grindavíkur fagna marki. Mynd/Vilhelm Eftir leik Fylkis og ÍBV fyrr í sumar skrifaði ofanritaður að lið ÍBV ætti nákvæmlega ekkert erindi í efstu deild. Ég skal með glöðu geði éta það ofan í mig núna. ÍBV sýndi í kvöld, og hefur sýnt í undanförnum leikjum, að þetta lið á fullt erindi í efstu deild. Það sem meira er þá getur ÍBV spilað úrvalsfótbolta. Ekki bara í vondu veðri heldur líka í góðu veðri eins og í kvöld. Eyjamenn réðu lögum og lofum lengstum í leiknum gegn Grindavík í kvöld. Spilaði vel út á velli en gekk oft illa að skapa sér opin færi. Boltinn gekk vel hjá liðinu í fáum snertingum, leikmenn hreyfanlegir og allir viljugir að taka þátt í spilinu. Dauðþreyttir Grindvíkingar gerðu lítið annað en að elta lengstum. Nsumba kom ÍBV yfir þegar hann fékk boltann í teignum, lék á Óskar markvörð og skoraði í tómt markið. Sanngjörn forysta. Það var svo algjörlega gegn gangi leiksins að Gilles Ondo jafnaði rétt fyrir hlé eftir klafs í teignum. Síðari hálfleikur var minna fyrir augað en samspil ÍBV var oft gott en færin vantaði. Eyjamenn vildu þó fá þrjú víti og höfðu talsvert til síns máls í að minnsta kosti tvö skipti af þessum þremur. Mörkin urðu þó ekki fleiri og jafnteflið felldi því Þrótt í 1. deild. ÍBV og Grindavík vantar enn tvö stig til þess að gulltryggja sæti sitt í deildinni en sætið er þó nokkuð tryggt enda þarf Fjölnir að vinna síðustu þrjá leiki sína. Ég er ekki að sjá það gerast en kannski þarf ég að éta þann spádóm ofan í mig eins og þann sleggjudóm sem ég felldi yfir ÍBV fyrr í sumar. Grindavík-ÍBV 1-1 0-1 Augustine Nsumba (13.) 1-1 Gilles Ondo (43.) Áhorfendur: 781Dómari: Erlendur Eiríksson 4.Skot (á mark): 9-20 (5-4)Varin skot: Óskar 2 – Albert 3Horn: 8-6Aukaspyrnur fengnar: 12-24Rangstöður: 5-4 Grindavík (4-4-2)Óskar Pétursson 5 Ray Anthony Jónsson 3 Orri Freyr Hjaltalín 6 Óli Stefán Flóventsson 5 Jósef Kristinn Jósefsson 4 Tor Erik Moen 4 (87., Páll Guðmundsson-) Þórarinn Kristjánsson 4 ( 67., Óli Baldur Bjarnason 6) Jóhann Helgason 5 Scott Ramsay 4 Sveinbjörn Jónasson 3 Gilles Ondo 5 ÍBV (4-4-2) Albert Sævarsson 7 Pétur Runólfsson 6 Andrew Mwesigwa 5 Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 Þórarinn Ingi Valdimarsson 5 Arnór Eyvar Ólafsson 7 (46., Bjarni Rúnar Einarsson 5) Yngvi Magnús Borgþórsson 5Tonny Mawejje 8 – Maður leiksinsAndri Ólafsson 7 Augustine Nsumba 7 (78., Ingi Rafn Ingibergsson -) Viðar Örn Kjartansson 6 (78., Gauti Þorvarðsson -) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Grindavík - ÍBV. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Stefán: Gott fyrir gamlan mann að komast í frí „Það er vægt til orða tekið að segja að við höfum verið þreyttir í þessum leik. Það voru allir mjög þungir og leikur okkar þunglamalegir. Við vorum líka lengi í gang," sagði Óli Stefán Flóventsson Grindvíkingur eftir jafnteflið gegn ÍBV í kvöld. 3. september 2009 20:37 Andri Ólafs.: Svekkjandi að fá ekkert víti „Eins og við byrjuðum leikinn þá er ég svekktur að hafa ekki klárað leikinn. Þá hefðum við átt að setja annað mark á þá og jafnvel fá víti líka," sagði Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, eftir leikinn gegn Grindavík í kvöld. 3. september 2009 20:32 Albert fékk líklega heilahristing Ljótt atvik varð undir lok leiks Grindavíkur og ÍBV í kvöld. Þá skullu Albert Sævarsson, markvörður ÍBV, og Gilles Ondo, framherji Grindavíkur, saman. 3. september 2009 20:28 Heimir Hallgríms: Erum að afsanna hrakspár Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var nokkuð sáttur með stigið í kvöld en sagðist hafa viljað fá meira en spiluðu hans menn flottan fótbolta í Grindavík í kvöld. 3. september 2009 20:42 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Eftir leik Fylkis og ÍBV fyrr í sumar skrifaði ofanritaður að lið ÍBV ætti nákvæmlega ekkert erindi í efstu deild. Ég skal með glöðu geði éta það ofan í mig núna. ÍBV sýndi í kvöld, og hefur sýnt í undanförnum leikjum, að þetta lið á fullt erindi í efstu deild. Það sem meira er þá getur ÍBV spilað úrvalsfótbolta. Ekki bara í vondu veðri heldur líka í góðu veðri eins og í kvöld. Eyjamenn réðu lögum og lofum lengstum í leiknum gegn Grindavík í kvöld. Spilaði vel út á velli en gekk oft illa að skapa sér opin færi. Boltinn gekk vel hjá liðinu í fáum snertingum, leikmenn hreyfanlegir og allir viljugir að taka þátt í spilinu. Dauðþreyttir Grindvíkingar gerðu lítið annað en að elta lengstum. Nsumba kom ÍBV yfir þegar hann fékk boltann í teignum, lék á Óskar markvörð og skoraði í tómt markið. Sanngjörn forysta. Það var svo algjörlega gegn gangi leiksins að Gilles Ondo jafnaði rétt fyrir hlé eftir klafs í teignum. Síðari hálfleikur var minna fyrir augað en samspil ÍBV var oft gott en færin vantaði. Eyjamenn vildu þó fá þrjú víti og höfðu talsvert til síns máls í að minnsta kosti tvö skipti af þessum þremur. Mörkin urðu þó ekki fleiri og jafnteflið felldi því Þrótt í 1. deild. ÍBV og Grindavík vantar enn tvö stig til þess að gulltryggja sæti sitt í deildinni en sætið er þó nokkuð tryggt enda þarf Fjölnir að vinna síðustu þrjá leiki sína. Ég er ekki að sjá það gerast en kannski þarf ég að éta þann spádóm ofan í mig eins og þann sleggjudóm sem ég felldi yfir ÍBV fyrr í sumar. Grindavík-ÍBV 1-1 0-1 Augustine Nsumba (13.) 1-1 Gilles Ondo (43.) Áhorfendur: 781Dómari: Erlendur Eiríksson 4.Skot (á mark): 9-20 (5-4)Varin skot: Óskar 2 – Albert 3Horn: 8-6Aukaspyrnur fengnar: 12-24Rangstöður: 5-4 Grindavík (4-4-2)Óskar Pétursson 5 Ray Anthony Jónsson 3 Orri Freyr Hjaltalín 6 Óli Stefán Flóventsson 5 Jósef Kristinn Jósefsson 4 Tor Erik Moen 4 (87., Páll Guðmundsson-) Þórarinn Kristjánsson 4 ( 67., Óli Baldur Bjarnason 6) Jóhann Helgason 5 Scott Ramsay 4 Sveinbjörn Jónasson 3 Gilles Ondo 5 ÍBV (4-4-2) Albert Sævarsson 7 Pétur Runólfsson 6 Andrew Mwesigwa 5 Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 Þórarinn Ingi Valdimarsson 5 Arnór Eyvar Ólafsson 7 (46., Bjarni Rúnar Einarsson 5) Yngvi Magnús Borgþórsson 5Tonny Mawejje 8 – Maður leiksinsAndri Ólafsson 7 Augustine Nsumba 7 (78., Ingi Rafn Ingibergsson -) Viðar Örn Kjartansson 6 (78., Gauti Þorvarðsson -) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Grindavík - ÍBV.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Stefán: Gott fyrir gamlan mann að komast í frí „Það er vægt til orða tekið að segja að við höfum verið þreyttir í þessum leik. Það voru allir mjög þungir og leikur okkar þunglamalegir. Við vorum líka lengi í gang," sagði Óli Stefán Flóventsson Grindvíkingur eftir jafnteflið gegn ÍBV í kvöld. 3. september 2009 20:37 Andri Ólafs.: Svekkjandi að fá ekkert víti „Eins og við byrjuðum leikinn þá er ég svekktur að hafa ekki klárað leikinn. Þá hefðum við átt að setja annað mark á þá og jafnvel fá víti líka," sagði Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, eftir leikinn gegn Grindavík í kvöld. 3. september 2009 20:32 Albert fékk líklega heilahristing Ljótt atvik varð undir lok leiks Grindavíkur og ÍBV í kvöld. Þá skullu Albert Sævarsson, markvörður ÍBV, og Gilles Ondo, framherji Grindavíkur, saman. 3. september 2009 20:28 Heimir Hallgríms: Erum að afsanna hrakspár Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var nokkuð sáttur með stigið í kvöld en sagðist hafa viljað fá meira en spiluðu hans menn flottan fótbolta í Grindavík í kvöld. 3. september 2009 20:42 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Óli Stefán: Gott fyrir gamlan mann að komast í frí „Það er vægt til orða tekið að segja að við höfum verið þreyttir í þessum leik. Það voru allir mjög þungir og leikur okkar þunglamalegir. Við vorum líka lengi í gang," sagði Óli Stefán Flóventsson Grindvíkingur eftir jafnteflið gegn ÍBV í kvöld. 3. september 2009 20:37
Andri Ólafs.: Svekkjandi að fá ekkert víti „Eins og við byrjuðum leikinn þá er ég svekktur að hafa ekki klárað leikinn. Þá hefðum við átt að setja annað mark á þá og jafnvel fá víti líka," sagði Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, eftir leikinn gegn Grindavík í kvöld. 3. september 2009 20:32
Albert fékk líklega heilahristing Ljótt atvik varð undir lok leiks Grindavíkur og ÍBV í kvöld. Þá skullu Albert Sævarsson, markvörður ÍBV, og Gilles Ondo, framherji Grindavíkur, saman. 3. september 2009 20:28
Heimir Hallgríms: Erum að afsanna hrakspár Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var nokkuð sáttur með stigið í kvöld en sagðist hafa viljað fá meira en spiluðu hans menn flottan fótbolta í Grindavík í kvöld. 3. september 2009 20:42
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki