Umfjöllun: ÍBV á skilið að vera í efstu deild Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. september 2009 14:49 Leikmenn Grindavíkur fagna marki. Mynd/Vilhelm Eftir leik Fylkis og ÍBV fyrr í sumar skrifaði ofanritaður að lið ÍBV ætti nákvæmlega ekkert erindi í efstu deild. Ég skal með glöðu geði éta það ofan í mig núna. ÍBV sýndi í kvöld, og hefur sýnt í undanförnum leikjum, að þetta lið á fullt erindi í efstu deild. Það sem meira er þá getur ÍBV spilað úrvalsfótbolta. Ekki bara í vondu veðri heldur líka í góðu veðri eins og í kvöld. Eyjamenn réðu lögum og lofum lengstum í leiknum gegn Grindavík í kvöld. Spilaði vel út á velli en gekk oft illa að skapa sér opin færi. Boltinn gekk vel hjá liðinu í fáum snertingum, leikmenn hreyfanlegir og allir viljugir að taka þátt í spilinu. Dauðþreyttir Grindvíkingar gerðu lítið annað en að elta lengstum. Nsumba kom ÍBV yfir þegar hann fékk boltann í teignum, lék á Óskar markvörð og skoraði í tómt markið. Sanngjörn forysta. Það var svo algjörlega gegn gangi leiksins að Gilles Ondo jafnaði rétt fyrir hlé eftir klafs í teignum. Síðari hálfleikur var minna fyrir augað en samspil ÍBV var oft gott en færin vantaði. Eyjamenn vildu þó fá þrjú víti og höfðu talsvert til síns máls í að minnsta kosti tvö skipti af þessum þremur. Mörkin urðu þó ekki fleiri og jafnteflið felldi því Þrótt í 1. deild. ÍBV og Grindavík vantar enn tvö stig til þess að gulltryggja sæti sitt í deildinni en sætið er þó nokkuð tryggt enda þarf Fjölnir að vinna síðustu þrjá leiki sína. Ég er ekki að sjá það gerast en kannski þarf ég að éta þann spádóm ofan í mig eins og þann sleggjudóm sem ég felldi yfir ÍBV fyrr í sumar. Grindavík-ÍBV 1-1 0-1 Augustine Nsumba (13.) 1-1 Gilles Ondo (43.) Áhorfendur: 781Dómari: Erlendur Eiríksson 4.Skot (á mark): 9-20 (5-4)Varin skot: Óskar 2 – Albert 3Horn: 8-6Aukaspyrnur fengnar: 12-24Rangstöður: 5-4 Grindavík (4-4-2)Óskar Pétursson 5 Ray Anthony Jónsson 3 Orri Freyr Hjaltalín 6 Óli Stefán Flóventsson 5 Jósef Kristinn Jósefsson 4 Tor Erik Moen 4 (87., Páll Guðmundsson-) Þórarinn Kristjánsson 4 ( 67., Óli Baldur Bjarnason 6) Jóhann Helgason 5 Scott Ramsay 4 Sveinbjörn Jónasson 3 Gilles Ondo 5 ÍBV (4-4-2) Albert Sævarsson 7 Pétur Runólfsson 6 Andrew Mwesigwa 5 Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 Þórarinn Ingi Valdimarsson 5 Arnór Eyvar Ólafsson 7 (46., Bjarni Rúnar Einarsson 5) Yngvi Magnús Borgþórsson 5Tonny Mawejje 8 – Maður leiksinsAndri Ólafsson 7 Augustine Nsumba 7 (78., Ingi Rafn Ingibergsson -) Viðar Örn Kjartansson 6 (78., Gauti Þorvarðsson -) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Grindavík - ÍBV. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Stefán: Gott fyrir gamlan mann að komast í frí „Það er vægt til orða tekið að segja að við höfum verið þreyttir í þessum leik. Það voru allir mjög þungir og leikur okkar þunglamalegir. Við vorum líka lengi í gang," sagði Óli Stefán Flóventsson Grindvíkingur eftir jafnteflið gegn ÍBV í kvöld. 3. september 2009 20:37 Andri Ólafs.: Svekkjandi að fá ekkert víti „Eins og við byrjuðum leikinn þá er ég svekktur að hafa ekki klárað leikinn. Þá hefðum við átt að setja annað mark á þá og jafnvel fá víti líka," sagði Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, eftir leikinn gegn Grindavík í kvöld. 3. september 2009 20:32 Albert fékk líklega heilahristing Ljótt atvik varð undir lok leiks Grindavíkur og ÍBV í kvöld. Þá skullu Albert Sævarsson, markvörður ÍBV, og Gilles Ondo, framherji Grindavíkur, saman. 3. september 2009 20:28 Heimir Hallgríms: Erum að afsanna hrakspár Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var nokkuð sáttur með stigið í kvöld en sagðist hafa viljað fá meira en spiluðu hans menn flottan fótbolta í Grindavík í kvöld. 3. september 2009 20:42 Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Fleiri fréttir Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Sjá meira
Eftir leik Fylkis og ÍBV fyrr í sumar skrifaði ofanritaður að lið ÍBV ætti nákvæmlega ekkert erindi í efstu deild. Ég skal með glöðu geði éta það ofan í mig núna. ÍBV sýndi í kvöld, og hefur sýnt í undanförnum leikjum, að þetta lið á fullt erindi í efstu deild. Það sem meira er þá getur ÍBV spilað úrvalsfótbolta. Ekki bara í vondu veðri heldur líka í góðu veðri eins og í kvöld. Eyjamenn réðu lögum og lofum lengstum í leiknum gegn Grindavík í kvöld. Spilaði vel út á velli en gekk oft illa að skapa sér opin færi. Boltinn gekk vel hjá liðinu í fáum snertingum, leikmenn hreyfanlegir og allir viljugir að taka þátt í spilinu. Dauðþreyttir Grindvíkingar gerðu lítið annað en að elta lengstum. Nsumba kom ÍBV yfir þegar hann fékk boltann í teignum, lék á Óskar markvörð og skoraði í tómt markið. Sanngjörn forysta. Það var svo algjörlega gegn gangi leiksins að Gilles Ondo jafnaði rétt fyrir hlé eftir klafs í teignum. Síðari hálfleikur var minna fyrir augað en samspil ÍBV var oft gott en færin vantaði. Eyjamenn vildu þó fá þrjú víti og höfðu talsvert til síns máls í að minnsta kosti tvö skipti af þessum þremur. Mörkin urðu þó ekki fleiri og jafnteflið felldi því Þrótt í 1. deild. ÍBV og Grindavík vantar enn tvö stig til þess að gulltryggja sæti sitt í deildinni en sætið er þó nokkuð tryggt enda þarf Fjölnir að vinna síðustu þrjá leiki sína. Ég er ekki að sjá það gerast en kannski þarf ég að éta þann spádóm ofan í mig eins og þann sleggjudóm sem ég felldi yfir ÍBV fyrr í sumar. Grindavík-ÍBV 1-1 0-1 Augustine Nsumba (13.) 1-1 Gilles Ondo (43.) Áhorfendur: 781Dómari: Erlendur Eiríksson 4.Skot (á mark): 9-20 (5-4)Varin skot: Óskar 2 – Albert 3Horn: 8-6Aukaspyrnur fengnar: 12-24Rangstöður: 5-4 Grindavík (4-4-2)Óskar Pétursson 5 Ray Anthony Jónsson 3 Orri Freyr Hjaltalín 6 Óli Stefán Flóventsson 5 Jósef Kristinn Jósefsson 4 Tor Erik Moen 4 (87., Páll Guðmundsson-) Þórarinn Kristjánsson 4 ( 67., Óli Baldur Bjarnason 6) Jóhann Helgason 5 Scott Ramsay 4 Sveinbjörn Jónasson 3 Gilles Ondo 5 ÍBV (4-4-2) Albert Sævarsson 7 Pétur Runólfsson 6 Andrew Mwesigwa 5 Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 Þórarinn Ingi Valdimarsson 5 Arnór Eyvar Ólafsson 7 (46., Bjarni Rúnar Einarsson 5) Yngvi Magnús Borgþórsson 5Tonny Mawejje 8 – Maður leiksinsAndri Ólafsson 7 Augustine Nsumba 7 (78., Ingi Rafn Ingibergsson -) Viðar Örn Kjartansson 6 (78., Gauti Þorvarðsson -) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Grindavík - ÍBV.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Stefán: Gott fyrir gamlan mann að komast í frí „Það er vægt til orða tekið að segja að við höfum verið þreyttir í þessum leik. Það voru allir mjög þungir og leikur okkar þunglamalegir. Við vorum líka lengi í gang," sagði Óli Stefán Flóventsson Grindvíkingur eftir jafnteflið gegn ÍBV í kvöld. 3. september 2009 20:37 Andri Ólafs.: Svekkjandi að fá ekkert víti „Eins og við byrjuðum leikinn þá er ég svekktur að hafa ekki klárað leikinn. Þá hefðum við átt að setja annað mark á þá og jafnvel fá víti líka," sagði Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, eftir leikinn gegn Grindavík í kvöld. 3. september 2009 20:32 Albert fékk líklega heilahristing Ljótt atvik varð undir lok leiks Grindavíkur og ÍBV í kvöld. Þá skullu Albert Sævarsson, markvörður ÍBV, og Gilles Ondo, framherji Grindavíkur, saman. 3. september 2009 20:28 Heimir Hallgríms: Erum að afsanna hrakspár Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var nokkuð sáttur með stigið í kvöld en sagðist hafa viljað fá meira en spiluðu hans menn flottan fótbolta í Grindavík í kvöld. 3. september 2009 20:42 Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Fleiri fréttir Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Sjá meira
Óli Stefán: Gott fyrir gamlan mann að komast í frí „Það er vægt til orða tekið að segja að við höfum verið þreyttir í þessum leik. Það voru allir mjög þungir og leikur okkar þunglamalegir. Við vorum líka lengi í gang," sagði Óli Stefán Flóventsson Grindvíkingur eftir jafnteflið gegn ÍBV í kvöld. 3. september 2009 20:37
Andri Ólafs.: Svekkjandi að fá ekkert víti „Eins og við byrjuðum leikinn þá er ég svekktur að hafa ekki klárað leikinn. Þá hefðum við átt að setja annað mark á þá og jafnvel fá víti líka," sagði Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, eftir leikinn gegn Grindavík í kvöld. 3. september 2009 20:32
Albert fékk líklega heilahristing Ljótt atvik varð undir lok leiks Grindavíkur og ÍBV í kvöld. Þá skullu Albert Sævarsson, markvörður ÍBV, og Gilles Ondo, framherji Grindavíkur, saman. 3. september 2009 20:28
Heimir Hallgríms: Erum að afsanna hrakspár Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var nokkuð sáttur með stigið í kvöld en sagðist hafa viljað fá meira en spiluðu hans menn flottan fótbolta í Grindavík í kvöld. 3. september 2009 20:42