Enski boltinn

Kitson lánaður aftur til Reading

Dave Kitson
Dave Kitson Nordic Photos/Getty Images

Framherjinn Dave Kitson hefur ekki gert gott mót hjá Stoke City síðan hann var keyptur þangað frá Reading síðasta sumar fyrir rúmar fimm milljónir punda.

Hinn 29 ára gamli Kitson hefur ekki skorað mark í 18 leikjum fyrir Stoke og því hefur úrvalsdeildarfélagið ákveðið að lána hann aftur til Íslendingaliðsins út leiktíðina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×