Umfjöllun: Sjötti útisigur Breiðabliks í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. september 2009 16:00 Árni Kristinn Gunnarsson stóð sig vel með Blikum í dag. Mynd/Arnþór Breiðablik þurfti ekki að hafa mikið fyrir 2-0 sigri á Fjölni í Grafarvogi í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Blikar höfðu tögl og haldir allan leikinn en létu sér nægja að skora tvö mörk þrátt fyrir mikla yfirburði. Guðmundur Pétursson kom af krafti aftur inn í lið Blika eftir að hafa ekki mátt spila á móti KR. Guðmundur lagði upp mark fyrir Kristinn Steindórsson á 28. mínútu og skoraði síðan seinna markið á 56. mínútu eftir stungunsendingu frá Andra Rafni Yeoman. Leikurinn var eins og létt æfing fyrir Blika sem gátu leyft sér ákveðið kæruleysi á móti slökum Fjölnismönnum sem voru þegar fallnir og ekki í miklum baráttuham í þessum leik. Blikaliðið var meira með boltann og skapaði sér mun fleiri færi en Fjölnismenn lágu aftarlega og bitu ekki mikið frá sér í skyndisóknunum. Kristinn Steindórsson skoraði fyrra mark leiksins með góðu skoti úr teignum eftir frábæran undirbúning Guðmundar Péturssonar sem braust í gegnum Fjölnisvörnina upp á sitt einsdæmdi. Kristinn fékk boltann utarlega í teignum og fékk nægan tíma til að skora. Guðmundur var hættulegur í framlínu Blika og fékk algjört dauðafæri skömmu fyrir hálfleik þegar hann skallaði framhjá fyrir framan mitt markið eftir góða sendingu frá Árna Kristni Gunnarssyni. Guðmundur koma síðan Blikum í 2-0 eftir að hafa fengið stungusendingu frá Andra Rafni Yeoman. Guðmundur afgreiddi færið glæsilega og heldur því áfram að skora í Blikatreyjunni. Breiðablik er búið að vinna sex útileiki í röð í deild og bikar en þetta var fjórði deildarsigur liðsins í röð utan Kópavogs. Fjölnir-Breiðablik 0-2 0-1 Kristinn Steindórsson (28.) 0-2 Guðmundur Pétursson (56.) Fjölnisvöllur. Áhorfendur: 625 Dómari: Örvar Sær Gíslason (6) Skot (á mark): 6-16 (2-8) Varin skot: Þórður 6 - Ingvar 2. Horn: 5-6 Aukaspyrnur fengnar: 15-11 Rangstöður: 1-5 Fjölnir (4-5-1): Þórður Ingason 6 Illugi Þór Gunnarsson 5 Gunnar Valur Gunnarsson 5 Geir Kristinsson 5 Magnús Ingi Einarsson 3 (64., Eyþór Atli Einarsson 6) Guðmundur Karl Guðmundsson 5 Kristinn Freyr Sigurðsson 5 Heimir Snær Guðmundsson 4 (64., Ágúst Þór Ágústsson 5) Andri Steinn Birgisson 4 Aron Jóhannsson 5 Gunnar Már Guðmundsson 5 (85., Marinó Þór Jakobsson -) Breiðablik (4-5-1): Ingvar Þór Kale 6 Árni Kristinn Gunnarsson 7 (90., Reynir Magnússon -) Elfar Freyr Helgason 6 Kári Ársælsson 6 Kristinn Jónsson 5 (80., Haukur Baldvinsson -) Andri Rafn Yeoman 6 Arnar Grétarsson 6 Finnur Orri Margeirsson 7 Guðmundur Kristjánsson 6 Kristinn Steindórsson 6 (88., Evan Schwartz -)Guðmundur Pétursson 7 - Maður leiksins - Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Sjá meira
Breiðablik þurfti ekki að hafa mikið fyrir 2-0 sigri á Fjölni í Grafarvogi í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Blikar höfðu tögl og haldir allan leikinn en létu sér nægja að skora tvö mörk þrátt fyrir mikla yfirburði. Guðmundur Pétursson kom af krafti aftur inn í lið Blika eftir að hafa ekki mátt spila á móti KR. Guðmundur lagði upp mark fyrir Kristinn Steindórsson á 28. mínútu og skoraði síðan seinna markið á 56. mínútu eftir stungunsendingu frá Andra Rafni Yeoman. Leikurinn var eins og létt æfing fyrir Blika sem gátu leyft sér ákveðið kæruleysi á móti slökum Fjölnismönnum sem voru þegar fallnir og ekki í miklum baráttuham í þessum leik. Blikaliðið var meira með boltann og skapaði sér mun fleiri færi en Fjölnismenn lágu aftarlega og bitu ekki mikið frá sér í skyndisóknunum. Kristinn Steindórsson skoraði fyrra mark leiksins með góðu skoti úr teignum eftir frábæran undirbúning Guðmundar Péturssonar sem braust í gegnum Fjölnisvörnina upp á sitt einsdæmdi. Kristinn fékk boltann utarlega í teignum og fékk nægan tíma til að skora. Guðmundur var hættulegur í framlínu Blika og fékk algjört dauðafæri skömmu fyrir hálfleik þegar hann skallaði framhjá fyrir framan mitt markið eftir góða sendingu frá Árna Kristni Gunnarssyni. Guðmundur koma síðan Blikum í 2-0 eftir að hafa fengið stungusendingu frá Andra Rafni Yeoman. Guðmundur afgreiddi færið glæsilega og heldur því áfram að skora í Blikatreyjunni. Breiðablik er búið að vinna sex útileiki í röð í deild og bikar en þetta var fjórði deildarsigur liðsins í röð utan Kópavogs. Fjölnir-Breiðablik 0-2 0-1 Kristinn Steindórsson (28.) 0-2 Guðmundur Pétursson (56.) Fjölnisvöllur. Áhorfendur: 625 Dómari: Örvar Sær Gíslason (6) Skot (á mark): 6-16 (2-8) Varin skot: Þórður 6 - Ingvar 2. Horn: 5-6 Aukaspyrnur fengnar: 15-11 Rangstöður: 1-5 Fjölnir (4-5-1): Þórður Ingason 6 Illugi Þór Gunnarsson 5 Gunnar Valur Gunnarsson 5 Geir Kristinsson 5 Magnús Ingi Einarsson 3 (64., Eyþór Atli Einarsson 6) Guðmundur Karl Guðmundsson 5 Kristinn Freyr Sigurðsson 5 Heimir Snær Guðmundsson 4 (64., Ágúst Þór Ágústsson 5) Andri Steinn Birgisson 4 Aron Jóhannsson 5 Gunnar Már Guðmundsson 5 (85., Marinó Þór Jakobsson -) Breiðablik (4-5-1): Ingvar Þór Kale 6 Árni Kristinn Gunnarsson 7 (90., Reynir Magnússon -) Elfar Freyr Helgason 6 Kári Ársælsson 6 Kristinn Jónsson 5 (80., Haukur Baldvinsson -) Andri Rafn Yeoman 6 Arnar Grétarsson 6 Finnur Orri Margeirsson 7 Guðmundur Kristjánsson 6 Kristinn Steindórsson 6 (88., Evan Schwartz -)Guðmundur Pétursson 7 - Maður leiksins -
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Sjá meira