Umfjöllun: FH alltof stór biti fyrir ÍBV Elvar Geir Magnússon skrifar 13. september 2009 13:00 Atli Viðar Björnsson hefur skorað fjórtán mörk fyrir FH í sumar með mörkunum tveimur í dag. Mynd/Valli FH-ingar áttu ekki í teljandi vandræðum með að leggja Eyjamenn að velli í Pepsi-deildinni í dag. FH vann öruggan 5-0 sigur þar sem Atli Viðar Björnsson skoraði tvívegis. Athygli vakti að Gunnar Sigurðsson var kominn í mark FH en ástæðan fyrir því er að Daði Lárusson hefur átt við meiðsli að stríða. Bæði lið voru án fyrirliða sinna en Davíð Þór Viðarsson og Andri Ólafsson tóku út leikbönn. Eyjamenn höfðu fengið hættulegri færi þegar FH-ingar náðu forystunni nokkuð gegn gangi leiksins á 24. mínútu. Skömmu síðar bættu þeir við öðru marki og höfðu tveggja marka forystu í hálfleik. Gestirnir lögðu síðan árar í bát í seinni hálfleiknum sem var einstefna FH-inga. Þeir spiluðu oft á tíðum mjög laglega á milli sín og unnu á endanum stórsigur 5-0. Fallegasta mark leiksins skoraði varamaðurinn Björn Daníel Sverrisson. Það er einfaldlega mikill getumunur á þessum tveimur liðum og hann kom bersýnilega í ljós í þessum leik. Eftir þennan stórsigur komst FH skrefi nær Íslandsmeistaratitlinum þetta tímabilið og verður hann kominn í höfn á miðvikudaginn ef KR misstígur sig í leik gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli. Eyjamenn geta enn fallið samkvæmt tölfræðilegum möguleikum en það er þó ljóst að mikið þarf að ganga á ef það verða ekki Fjölnismenn sem fylgja Þrótti niður. FH - ÍBV 5-0 1-0 Matthías Vilhjálmsson (24.) 2-0 Atli Viðar Björnsson (28.) 3-0 Atli Guðnason (57.) 4-0 Björn Daníel Sverrisson (75.) 5-0 Atli Viðar Björnsson (84.) Áhorfendur: 1.063 Dómari: Valgeir Valgeirsson 5 Skot (á mark): 11-9 (7-3) Varin skot: Gunnar 3 - Albert 2 Horn: 8-1 Aukaspyrnur fengnar: 13-15 Rangstöður: 1-2 FH (4-3-3) Gunnar Sigurðsson 6 Pétur Viðarsson 7 Freyr Bjarnason 6 Tommy Nielsen 6 Hjörtur Logi Valgarðsson 7 Dennis Siim 7 (84. Alexander Söderlund -) Tryggvi Guðmundsson 7 (73. Björn Daníel Sverrisson -) Matthías Vilhjálmsson 7 Ólafur Páll Snorrason 7Atli Guðnason 8* - Maður leiksins (85. Kristján Gauti Emilsson -) Atli Viðar Björnsson 8 ÍBV (4-5-1) Albert Sævarsson 4 Pétur Runólfsson 5 Andrew Mwesigwa 4 Eiður Aron Sigurbjörnsson 3 Matt Garner 5 Augustine Nsumba 4 Yngvi Borgþórsson 6 (73. Egill Jóhannsson -) Bjarni Rúnar Einarsson 3 Arnór Eyvar Ólafsson 4 Tonny Mawejje 6 (82. Anton Bjarnason -) Viðar Örn Kjartansson 4 (37. Gauti Þorvarðarson 6) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: FH - ÍBV Þá er einnig hægt að nálgast Boltavaktina í Vodafone Live! farsímaþjónustunni. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Tryggvi: Erum minnugir þess sem gerðist í fyrra „Það er hægt að segja það að þetta hafi verið verðskuldað," sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður FH, eftir 5-0 sigur Hafnarfjarðarliðsins á ÍBV í dag. Tryggvi bar fyrirliðabandið í leiknum þar sem Davíð Þór Viðarsson tók út leikbann. 13. september 2009 16:30 Heimir Hallgríms: Þú spilar ekki með hausinn í bringunni gegn FH Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, segir að FH hafi verið of stór biti fyrir sína menn í dag. FH-ingar unnu öruggan 5-0 sigur á heimavelli sínum. 13. september 2009 16:22 Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Sjá meira
FH-ingar áttu ekki í teljandi vandræðum með að leggja Eyjamenn að velli í Pepsi-deildinni í dag. FH vann öruggan 5-0 sigur þar sem Atli Viðar Björnsson skoraði tvívegis. Athygli vakti að Gunnar Sigurðsson var kominn í mark FH en ástæðan fyrir því er að Daði Lárusson hefur átt við meiðsli að stríða. Bæði lið voru án fyrirliða sinna en Davíð Þór Viðarsson og Andri Ólafsson tóku út leikbönn. Eyjamenn höfðu fengið hættulegri færi þegar FH-ingar náðu forystunni nokkuð gegn gangi leiksins á 24. mínútu. Skömmu síðar bættu þeir við öðru marki og höfðu tveggja marka forystu í hálfleik. Gestirnir lögðu síðan árar í bát í seinni hálfleiknum sem var einstefna FH-inga. Þeir spiluðu oft á tíðum mjög laglega á milli sín og unnu á endanum stórsigur 5-0. Fallegasta mark leiksins skoraði varamaðurinn Björn Daníel Sverrisson. Það er einfaldlega mikill getumunur á þessum tveimur liðum og hann kom bersýnilega í ljós í þessum leik. Eftir þennan stórsigur komst FH skrefi nær Íslandsmeistaratitlinum þetta tímabilið og verður hann kominn í höfn á miðvikudaginn ef KR misstígur sig í leik gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli. Eyjamenn geta enn fallið samkvæmt tölfræðilegum möguleikum en það er þó ljóst að mikið þarf að ganga á ef það verða ekki Fjölnismenn sem fylgja Þrótti niður. FH - ÍBV 5-0 1-0 Matthías Vilhjálmsson (24.) 2-0 Atli Viðar Björnsson (28.) 3-0 Atli Guðnason (57.) 4-0 Björn Daníel Sverrisson (75.) 5-0 Atli Viðar Björnsson (84.) Áhorfendur: 1.063 Dómari: Valgeir Valgeirsson 5 Skot (á mark): 11-9 (7-3) Varin skot: Gunnar 3 - Albert 2 Horn: 8-1 Aukaspyrnur fengnar: 13-15 Rangstöður: 1-2 FH (4-3-3) Gunnar Sigurðsson 6 Pétur Viðarsson 7 Freyr Bjarnason 6 Tommy Nielsen 6 Hjörtur Logi Valgarðsson 7 Dennis Siim 7 (84. Alexander Söderlund -) Tryggvi Guðmundsson 7 (73. Björn Daníel Sverrisson -) Matthías Vilhjálmsson 7 Ólafur Páll Snorrason 7Atli Guðnason 8* - Maður leiksins (85. Kristján Gauti Emilsson -) Atli Viðar Björnsson 8 ÍBV (4-5-1) Albert Sævarsson 4 Pétur Runólfsson 5 Andrew Mwesigwa 4 Eiður Aron Sigurbjörnsson 3 Matt Garner 5 Augustine Nsumba 4 Yngvi Borgþórsson 6 (73. Egill Jóhannsson -) Bjarni Rúnar Einarsson 3 Arnór Eyvar Ólafsson 4 Tonny Mawejje 6 (82. Anton Bjarnason -) Viðar Örn Kjartansson 4 (37. Gauti Þorvarðarson 6) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: FH - ÍBV Þá er einnig hægt að nálgast Boltavaktina í Vodafone Live! farsímaþjónustunni.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Tryggvi: Erum minnugir þess sem gerðist í fyrra „Það er hægt að segja það að þetta hafi verið verðskuldað," sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður FH, eftir 5-0 sigur Hafnarfjarðarliðsins á ÍBV í dag. Tryggvi bar fyrirliðabandið í leiknum þar sem Davíð Þór Viðarsson tók út leikbann. 13. september 2009 16:30 Heimir Hallgríms: Þú spilar ekki með hausinn í bringunni gegn FH Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, segir að FH hafi verið of stór biti fyrir sína menn í dag. FH-ingar unnu öruggan 5-0 sigur á heimavelli sínum. 13. september 2009 16:22 Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Sjá meira
Tryggvi: Erum minnugir þess sem gerðist í fyrra „Það er hægt að segja það að þetta hafi verið verðskuldað," sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður FH, eftir 5-0 sigur Hafnarfjarðarliðsins á ÍBV í dag. Tryggvi bar fyrirliðabandið í leiknum þar sem Davíð Þór Viðarsson tók út leikbann. 13. september 2009 16:30
Heimir Hallgríms: Þú spilar ekki með hausinn í bringunni gegn FH Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, segir að FH hafi verið of stór biti fyrir sína menn í dag. FH-ingar unnu öruggan 5-0 sigur á heimavelli sínum. 13. september 2009 16:22