Umfjöllun: FH alltof stór biti fyrir ÍBV Elvar Geir Magnússon skrifar 13. september 2009 13:00 Atli Viðar Björnsson hefur skorað fjórtán mörk fyrir FH í sumar með mörkunum tveimur í dag. Mynd/Valli FH-ingar áttu ekki í teljandi vandræðum með að leggja Eyjamenn að velli í Pepsi-deildinni í dag. FH vann öruggan 5-0 sigur þar sem Atli Viðar Björnsson skoraði tvívegis. Athygli vakti að Gunnar Sigurðsson var kominn í mark FH en ástæðan fyrir því er að Daði Lárusson hefur átt við meiðsli að stríða. Bæði lið voru án fyrirliða sinna en Davíð Þór Viðarsson og Andri Ólafsson tóku út leikbönn. Eyjamenn höfðu fengið hættulegri færi þegar FH-ingar náðu forystunni nokkuð gegn gangi leiksins á 24. mínútu. Skömmu síðar bættu þeir við öðru marki og höfðu tveggja marka forystu í hálfleik. Gestirnir lögðu síðan árar í bát í seinni hálfleiknum sem var einstefna FH-inga. Þeir spiluðu oft á tíðum mjög laglega á milli sín og unnu á endanum stórsigur 5-0. Fallegasta mark leiksins skoraði varamaðurinn Björn Daníel Sverrisson. Það er einfaldlega mikill getumunur á þessum tveimur liðum og hann kom bersýnilega í ljós í þessum leik. Eftir þennan stórsigur komst FH skrefi nær Íslandsmeistaratitlinum þetta tímabilið og verður hann kominn í höfn á miðvikudaginn ef KR misstígur sig í leik gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli. Eyjamenn geta enn fallið samkvæmt tölfræðilegum möguleikum en það er þó ljóst að mikið þarf að ganga á ef það verða ekki Fjölnismenn sem fylgja Þrótti niður. FH - ÍBV 5-0 1-0 Matthías Vilhjálmsson (24.) 2-0 Atli Viðar Björnsson (28.) 3-0 Atli Guðnason (57.) 4-0 Björn Daníel Sverrisson (75.) 5-0 Atli Viðar Björnsson (84.) Áhorfendur: 1.063 Dómari: Valgeir Valgeirsson 5 Skot (á mark): 11-9 (7-3) Varin skot: Gunnar 3 - Albert 2 Horn: 8-1 Aukaspyrnur fengnar: 13-15 Rangstöður: 1-2 FH (4-3-3) Gunnar Sigurðsson 6 Pétur Viðarsson 7 Freyr Bjarnason 6 Tommy Nielsen 6 Hjörtur Logi Valgarðsson 7 Dennis Siim 7 (84. Alexander Söderlund -) Tryggvi Guðmundsson 7 (73. Björn Daníel Sverrisson -) Matthías Vilhjálmsson 7 Ólafur Páll Snorrason 7Atli Guðnason 8* - Maður leiksins (85. Kristján Gauti Emilsson -) Atli Viðar Björnsson 8 ÍBV (4-5-1) Albert Sævarsson 4 Pétur Runólfsson 5 Andrew Mwesigwa 4 Eiður Aron Sigurbjörnsson 3 Matt Garner 5 Augustine Nsumba 4 Yngvi Borgþórsson 6 (73. Egill Jóhannsson -) Bjarni Rúnar Einarsson 3 Arnór Eyvar Ólafsson 4 Tonny Mawejje 6 (82. Anton Bjarnason -) Viðar Örn Kjartansson 4 (37. Gauti Þorvarðarson 6) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: FH - ÍBV Þá er einnig hægt að nálgast Boltavaktina í Vodafone Live! farsímaþjónustunni. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Tryggvi: Erum minnugir þess sem gerðist í fyrra „Það er hægt að segja það að þetta hafi verið verðskuldað," sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður FH, eftir 5-0 sigur Hafnarfjarðarliðsins á ÍBV í dag. Tryggvi bar fyrirliðabandið í leiknum þar sem Davíð Þór Viðarsson tók út leikbann. 13. september 2009 16:30 Heimir Hallgríms: Þú spilar ekki með hausinn í bringunni gegn FH Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, segir að FH hafi verið of stór biti fyrir sína menn í dag. FH-ingar unnu öruggan 5-0 sigur á heimavelli sínum. 13. september 2009 16:22 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Sport Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira
FH-ingar áttu ekki í teljandi vandræðum með að leggja Eyjamenn að velli í Pepsi-deildinni í dag. FH vann öruggan 5-0 sigur þar sem Atli Viðar Björnsson skoraði tvívegis. Athygli vakti að Gunnar Sigurðsson var kominn í mark FH en ástæðan fyrir því er að Daði Lárusson hefur átt við meiðsli að stríða. Bæði lið voru án fyrirliða sinna en Davíð Þór Viðarsson og Andri Ólafsson tóku út leikbönn. Eyjamenn höfðu fengið hættulegri færi þegar FH-ingar náðu forystunni nokkuð gegn gangi leiksins á 24. mínútu. Skömmu síðar bættu þeir við öðru marki og höfðu tveggja marka forystu í hálfleik. Gestirnir lögðu síðan árar í bát í seinni hálfleiknum sem var einstefna FH-inga. Þeir spiluðu oft á tíðum mjög laglega á milli sín og unnu á endanum stórsigur 5-0. Fallegasta mark leiksins skoraði varamaðurinn Björn Daníel Sverrisson. Það er einfaldlega mikill getumunur á þessum tveimur liðum og hann kom bersýnilega í ljós í þessum leik. Eftir þennan stórsigur komst FH skrefi nær Íslandsmeistaratitlinum þetta tímabilið og verður hann kominn í höfn á miðvikudaginn ef KR misstígur sig í leik gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli. Eyjamenn geta enn fallið samkvæmt tölfræðilegum möguleikum en það er þó ljóst að mikið þarf að ganga á ef það verða ekki Fjölnismenn sem fylgja Þrótti niður. FH - ÍBV 5-0 1-0 Matthías Vilhjálmsson (24.) 2-0 Atli Viðar Björnsson (28.) 3-0 Atli Guðnason (57.) 4-0 Björn Daníel Sverrisson (75.) 5-0 Atli Viðar Björnsson (84.) Áhorfendur: 1.063 Dómari: Valgeir Valgeirsson 5 Skot (á mark): 11-9 (7-3) Varin skot: Gunnar 3 - Albert 2 Horn: 8-1 Aukaspyrnur fengnar: 13-15 Rangstöður: 1-2 FH (4-3-3) Gunnar Sigurðsson 6 Pétur Viðarsson 7 Freyr Bjarnason 6 Tommy Nielsen 6 Hjörtur Logi Valgarðsson 7 Dennis Siim 7 (84. Alexander Söderlund -) Tryggvi Guðmundsson 7 (73. Björn Daníel Sverrisson -) Matthías Vilhjálmsson 7 Ólafur Páll Snorrason 7Atli Guðnason 8* - Maður leiksins (85. Kristján Gauti Emilsson -) Atli Viðar Björnsson 8 ÍBV (4-5-1) Albert Sævarsson 4 Pétur Runólfsson 5 Andrew Mwesigwa 4 Eiður Aron Sigurbjörnsson 3 Matt Garner 5 Augustine Nsumba 4 Yngvi Borgþórsson 6 (73. Egill Jóhannsson -) Bjarni Rúnar Einarsson 3 Arnór Eyvar Ólafsson 4 Tonny Mawejje 6 (82. Anton Bjarnason -) Viðar Örn Kjartansson 4 (37. Gauti Þorvarðarson 6) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: FH - ÍBV Þá er einnig hægt að nálgast Boltavaktina í Vodafone Live! farsímaþjónustunni.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Tryggvi: Erum minnugir þess sem gerðist í fyrra „Það er hægt að segja það að þetta hafi verið verðskuldað," sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður FH, eftir 5-0 sigur Hafnarfjarðarliðsins á ÍBV í dag. Tryggvi bar fyrirliðabandið í leiknum þar sem Davíð Þór Viðarsson tók út leikbann. 13. september 2009 16:30 Heimir Hallgríms: Þú spilar ekki með hausinn í bringunni gegn FH Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, segir að FH hafi verið of stór biti fyrir sína menn í dag. FH-ingar unnu öruggan 5-0 sigur á heimavelli sínum. 13. september 2009 16:22 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Sport Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira
Tryggvi: Erum minnugir þess sem gerðist í fyrra „Það er hægt að segja það að þetta hafi verið verðskuldað," sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður FH, eftir 5-0 sigur Hafnarfjarðarliðsins á ÍBV í dag. Tryggvi bar fyrirliðabandið í leiknum þar sem Davíð Þór Viðarsson tók út leikbann. 13. september 2009 16:30
Heimir Hallgríms: Þú spilar ekki með hausinn í bringunni gegn FH Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, segir að FH hafi verið of stór biti fyrir sína menn í dag. FH-ingar unnu öruggan 5-0 sigur á heimavelli sínum. 13. september 2009 16:22
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti