Umfjöllun: FH alltof stór biti fyrir ÍBV Elvar Geir Magnússon skrifar 13. september 2009 13:00 Atli Viðar Björnsson hefur skorað fjórtán mörk fyrir FH í sumar með mörkunum tveimur í dag. Mynd/Valli FH-ingar áttu ekki í teljandi vandræðum með að leggja Eyjamenn að velli í Pepsi-deildinni í dag. FH vann öruggan 5-0 sigur þar sem Atli Viðar Björnsson skoraði tvívegis. Athygli vakti að Gunnar Sigurðsson var kominn í mark FH en ástæðan fyrir því er að Daði Lárusson hefur átt við meiðsli að stríða. Bæði lið voru án fyrirliða sinna en Davíð Þór Viðarsson og Andri Ólafsson tóku út leikbönn. Eyjamenn höfðu fengið hættulegri færi þegar FH-ingar náðu forystunni nokkuð gegn gangi leiksins á 24. mínútu. Skömmu síðar bættu þeir við öðru marki og höfðu tveggja marka forystu í hálfleik. Gestirnir lögðu síðan árar í bát í seinni hálfleiknum sem var einstefna FH-inga. Þeir spiluðu oft á tíðum mjög laglega á milli sín og unnu á endanum stórsigur 5-0. Fallegasta mark leiksins skoraði varamaðurinn Björn Daníel Sverrisson. Það er einfaldlega mikill getumunur á þessum tveimur liðum og hann kom bersýnilega í ljós í þessum leik. Eftir þennan stórsigur komst FH skrefi nær Íslandsmeistaratitlinum þetta tímabilið og verður hann kominn í höfn á miðvikudaginn ef KR misstígur sig í leik gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli. Eyjamenn geta enn fallið samkvæmt tölfræðilegum möguleikum en það er þó ljóst að mikið þarf að ganga á ef það verða ekki Fjölnismenn sem fylgja Þrótti niður. FH - ÍBV 5-0 1-0 Matthías Vilhjálmsson (24.) 2-0 Atli Viðar Björnsson (28.) 3-0 Atli Guðnason (57.) 4-0 Björn Daníel Sverrisson (75.) 5-0 Atli Viðar Björnsson (84.) Áhorfendur: 1.063 Dómari: Valgeir Valgeirsson 5 Skot (á mark): 11-9 (7-3) Varin skot: Gunnar 3 - Albert 2 Horn: 8-1 Aukaspyrnur fengnar: 13-15 Rangstöður: 1-2 FH (4-3-3) Gunnar Sigurðsson 6 Pétur Viðarsson 7 Freyr Bjarnason 6 Tommy Nielsen 6 Hjörtur Logi Valgarðsson 7 Dennis Siim 7 (84. Alexander Söderlund -) Tryggvi Guðmundsson 7 (73. Björn Daníel Sverrisson -) Matthías Vilhjálmsson 7 Ólafur Páll Snorrason 7Atli Guðnason 8* - Maður leiksins (85. Kristján Gauti Emilsson -) Atli Viðar Björnsson 8 ÍBV (4-5-1) Albert Sævarsson 4 Pétur Runólfsson 5 Andrew Mwesigwa 4 Eiður Aron Sigurbjörnsson 3 Matt Garner 5 Augustine Nsumba 4 Yngvi Borgþórsson 6 (73. Egill Jóhannsson -) Bjarni Rúnar Einarsson 3 Arnór Eyvar Ólafsson 4 Tonny Mawejje 6 (82. Anton Bjarnason -) Viðar Örn Kjartansson 4 (37. Gauti Þorvarðarson 6) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: FH - ÍBV Þá er einnig hægt að nálgast Boltavaktina í Vodafone Live! farsímaþjónustunni. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Tryggvi: Erum minnugir þess sem gerðist í fyrra „Það er hægt að segja það að þetta hafi verið verðskuldað," sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður FH, eftir 5-0 sigur Hafnarfjarðarliðsins á ÍBV í dag. Tryggvi bar fyrirliðabandið í leiknum þar sem Davíð Þór Viðarsson tók út leikbann. 13. september 2009 16:30 Heimir Hallgríms: Þú spilar ekki með hausinn í bringunni gegn FH Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, segir að FH hafi verið of stór biti fyrir sína menn í dag. FH-ingar unnu öruggan 5-0 sigur á heimavelli sínum. 13. september 2009 16:22 Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Sjá meira
FH-ingar áttu ekki í teljandi vandræðum með að leggja Eyjamenn að velli í Pepsi-deildinni í dag. FH vann öruggan 5-0 sigur þar sem Atli Viðar Björnsson skoraði tvívegis. Athygli vakti að Gunnar Sigurðsson var kominn í mark FH en ástæðan fyrir því er að Daði Lárusson hefur átt við meiðsli að stríða. Bæði lið voru án fyrirliða sinna en Davíð Þór Viðarsson og Andri Ólafsson tóku út leikbönn. Eyjamenn höfðu fengið hættulegri færi þegar FH-ingar náðu forystunni nokkuð gegn gangi leiksins á 24. mínútu. Skömmu síðar bættu þeir við öðru marki og höfðu tveggja marka forystu í hálfleik. Gestirnir lögðu síðan árar í bát í seinni hálfleiknum sem var einstefna FH-inga. Þeir spiluðu oft á tíðum mjög laglega á milli sín og unnu á endanum stórsigur 5-0. Fallegasta mark leiksins skoraði varamaðurinn Björn Daníel Sverrisson. Það er einfaldlega mikill getumunur á þessum tveimur liðum og hann kom bersýnilega í ljós í þessum leik. Eftir þennan stórsigur komst FH skrefi nær Íslandsmeistaratitlinum þetta tímabilið og verður hann kominn í höfn á miðvikudaginn ef KR misstígur sig í leik gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli. Eyjamenn geta enn fallið samkvæmt tölfræðilegum möguleikum en það er þó ljóst að mikið þarf að ganga á ef það verða ekki Fjölnismenn sem fylgja Þrótti niður. FH - ÍBV 5-0 1-0 Matthías Vilhjálmsson (24.) 2-0 Atli Viðar Björnsson (28.) 3-0 Atli Guðnason (57.) 4-0 Björn Daníel Sverrisson (75.) 5-0 Atli Viðar Björnsson (84.) Áhorfendur: 1.063 Dómari: Valgeir Valgeirsson 5 Skot (á mark): 11-9 (7-3) Varin skot: Gunnar 3 - Albert 2 Horn: 8-1 Aukaspyrnur fengnar: 13-15 Rangstöður: 1-2 FH (4-3-3) Gunnar Sigurðsson 6 Pétur Viðarsson 7 Freyr Bjarnason 6 Tommy Nielsen 6 Hjörtur Logi Valgarðsson 7 Dennis Siim 7 (84. Alexander Söderlund -) Tryggvi Guðmundsson 7 (73. Björn Daníel Sverrisson -) Matthías Vilhjálmsson 7 Ólafur Páll Snorrason 7Atli Guðnason 8* - Maður leiksins (85. Kristján Gauti Emilsson -) Atli Viðar Björnsson 8 ÍBV (4-5-1) Albert Sævarsson 4 Pétur Runólfsson 5 Andrew Mwesigwa 4 Eiður Aron Sigurbjörnsson 3 Matt Garner 5 Augustine Nsumba 4 Yngvi Borgþórsson 6 (73. Egill Jóhannsson -) Bjarni Rúnar Einarsson 3 Arnór Eyvar Ólafsson 4 Tonny Mawejje 6 (82. Anton Bjarnason -) Viðar Örn Kjartansson 4 (37. Gauti Þorvarðarson 6) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: FH - ÍBV Þá er einnig hægt að nálgast Boltavaktina í Vodafone Live! farsímaþjónustunni.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Tryggvi: Erum minnugir þess sem gerðist í fyrra „Það er hægt að segja það að þetta hafi verið verðskuldað," sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður FH, eftir 5-0 sigur Hafnarfjarðarliðsins á ÍBV í dag. Tryggvi bar fyrirliðabandið í leiknum þar sem Davíð Þór Viðarsson tók út leikbann. 13. september 2009 16:30 Heimir Hallgríms: Þú spilar ekki með hausinn í bringunni gegn FH Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, segir að FH hafi verið of stór biti fyrir sína menn í dag. FH-ingar unnu öruggan 5-0 sigur á heimavelli sínum. 13. september 2009 16:22 Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Sjá meira
Tryggvi: Erum minnugir þess sem gerðist í fyrra „Það er hægt að segja það að þetta hafi verið verðskuldað," sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður FH, eftir 5-0 sigur Hafnarfjarðarliðsins á ÍBV í dag. Tryggvi bar fyrirliðabandið í leiknum þar sem Davíð Þór Viðarsson tók út leikbann. 13. september 2009 16:30
Heimir Hallgríms: Þú spilar ekki með hausinn í bringunni gegn FH Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, segir að FH hafi verið of stór biti fyrir sína menn í dag. FH-ingar unnu öruggan 5-0 sigur á heimavelli sínum. 13. september 2009 16:22