Umfjöllun: FH alltof stór biti fyrir ÍBV Elvar Geir Magnússon skrifar 13. september 2009 13:00 Atli Viðar Björnsson hefur skorað fjórtán mörk fyrir FH í sumar með mörkunum tveimur í dag. Mynd/Valli FH-ingar áttu ekki í teljandi vandræðum með að leggja Eyjamenn að velli í Pepsi-deildinni í dag. FH vann öruggan 5-0 sigur þar sem Atli Viðar Björnsson skoraði tvívegis. Athygli vakti að Gunnar Sigurðsson var kominn í mark FH en ástæðan fyrir því er að Daði Lárusson hefur átt við meiðsli að stríða. Bæði lið voru án fyrirliða sinna en Davíð Þór Viðarsson og Andri Ólafsson tóku út leikbönn. Eyjamenn höfðu fengið hættulegri færi þegar FH-ingar náðu forystunni nokkuð gegn gangi leiksins á 24. mínútu. Skömmu síðar bættu þeir við öðru marki og höfðu tveggja marka forystu í hálfleik. Gestirnir lögðu síðan árar í bát í seinni hálfleiknum sem var einstefna FH-inga. Þeir spiluðu oft á tíðum mjög laglega á milli sín og unnu á endanum stórsigur 5-0. Fallegasta mark leiksins skoraði varamaðurinn Björn Daníel Sverrisson. Það er einfaldlega mikill getumunur á þessum tveimur liðum og hann kom bersýnilega í ljós í þessum leik. Eftir þennan stórsigur komst FH skrefi nær Íslandsmeistaratitlinum þetta tímabilið og verður hann kominn í höfn á miðvikudaginn ef KR misstígur sig í leik gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli. Eyjamenn geta enn fallið samkvæmt tölfræðilegum möguleikum en það er þó ljóst að mikið þarf að ganga á ef það verða ekki Fjölnismenn sem fylgja Þrótti niður. FH - ÍBV 5-0 1-0 Matthías Vilhjálmsson (24.) 2-0 Atli Viðar Björnsson (28.) 3-0 Atli Guðnason (57.) 4-0 Björn Daníel Sverrisson (75.) 5-0 Atli Viðar Björnsson (84.) Áhorfendur: 1.063 Dómari: Valgeir Valgeirsson 5 Skot (á mark): 11-9 (7-3) Varin skot: Gunnar 3 - Albert 2 Horn: 8-1 Aukaspyrnur fengnar: 13-15 Rangstöður: 1-2 FH (4-3-3) Gunnar Sigurðsson 6 Pétur Viðarsson 7 Freyr Bjarnason 6 Tommy Nielsen 6 Hjörtur Logi Valgarðsson 7 Dennis Siim 7 (84. Alexander Söderlund -) Tryggvi Guðmundsson 7 (73. Björn Daníel Sverrisson -) Matthías Vilhjálmsson 7 Ólafur Páll Snorrason 7Atli Guðnason 8* - Maður leiksins (85. Kristján Gauti Emilsson -) Atli Viðar Björnsson 8 ÍBV (4-5-1) Albert Sævarsson 4 Pétur Runólfsson 5 Andrew Mwesigwa 4 Eiður Aron Sigurbjörnsson 3 Matt Garner 5 Augustine Nsumba 4 Yngvi Borgþórsson 6 (73. Egill Jóhannsson -) Bjarni Rúnar Einarsson 3 Arnór Eyvar Ólafsson 4 Tonny Mawejje 6 (82. Anton Bjarnason -) Viðar Örn Kjartansson 4 (37. Gauti Þorvarðarson 6) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: FH - ÍBV Þá er einnig hægt að nálgast Boltavaktina í Vodafone Live! farsímaþjónustunni. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Tryggvi: Erum minnugir þess sem gerðist í fyrra „Það er hægt að segja það að þetta hafi verið verðskuldað," sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður FH, eftir 5-0 sigur Hafnarfjarðarliðsins á ÍBV í dag. Tryggvi bar fyrirliðabandið í leiknum þar sem Davíð Þór Viðarsson tók út leikbann. 13. september 2009 16:30 Heimir Hallgríms: Þú spilar ekki með hausinn í bringunni gegn FH Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, segir að FH hafi verið of stór biti fyrir sína menn í dag. FH-ingar unnu öruggan 5-0 sigur á heimavelli sínum. 13. september 2009 16:22 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
FH-ingar áttu ekki í teljandi vandræðum með að leggja Eyjamenn að velli í Pepsi-deildinni í dag. FH vann öruggan 5-0 sigur þar sem Atli Viðar Björnsson skoraði tvívegis. Athygli vakti að Gunnar Sigurðsson var kominn í mark FH en ástæðan fyrir því er að Daði Lárusson hefur átt við meiðsli að stríða. Bæði lið voru án fyrirliða sinna en Davíð Þór Viðarsson og Andri Ólafsson tóku út leikbönn. Eyjamenn höfðu fengið hættulegri færi þegar FH-ingar náðu forystunni nokkuð gegn gangi leiksins á 24. mínútu. Skömmu síðar bættu þeir við öðru marki og höfðu tveggja marka forystu í hálfleik. Gestirnir lögðu síðan árar í bát í seinni hálfleiknum sem var einstefna FH-inga. Þeir spiluðu oft á tíðum mjög laglega á milli sín og unnu á endanum stórsigur 5-0. Fallegasta mark leiksins skoraði varamaðurinn Björn Daníel Sverrisson. Það er einfaldlega mikill getumunur á þessum tveimur liðum og hann kom bersýnilega í ljós í þessum leik. Eftir þennan stórsigur komst FH skrefi nær Íslandsmeistaratitlinum þetta tímabilið og verður hann kominn í höfn á miðvikudaginn ef KR misstígur sig í leik gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli. Eyjamenn geta enn fallið samkvæmt tölfræðilegum möguleikum en það er þó ljóst að mikið þarf að ganga á ef það verða ekki Fjölnismenn sem fylgja Þrótti niður. FH - ÍBV 5-0 1-0 Matthías Vilhjálmsson (24.) 2-0 Atli Viðar Björnsson (28.) 3-0 Atli Guðnason (57.) 4-0 Björn Daníel Sverrisson (75.) 5-0 Atli Viðar Björnsson (84.) Áhorfendur: 1.063 Dómari: Valgeir Valgeirsson 5 Skot (á mark): 11-9 (7-3) Varin skot: Gunnar 3 - Albert 2 Horn: 8-1 Aukaspyrnur fengnar: 13-15 Rangstöður: 1-2 FH (4-3-3) Gunnar Sigurðsson 6 Pétur Viðarsson 7 Freyr Bjarnason 6 Tommy Nielsen 6 Hjörtur Logi Valgarðsson 7 Dennis Siim 7 (84. Alexander Söderlund -) Tryggvi Guðmundsson 7 (73. Björn Daníel Sverrisson -) Matthías Vilhjálmsson 7 Ólafur Páll Snorrason 7Atli Guðnason 8* - Maður leiksins (85. Kristján Gauti Emilsson -) Atli Viðar Björnsson 8 ÍBV (4-5-1) Albert Sævarsson 4 Pétur Runólfsson 5 Andrew Mwesigwa 4 Eiður Aron Sigurbjörnsson 3 Matt Garner 5 Augustine Nsumba 4 Yngvi Borgþórsson 6 (73. Egill Jóhannsson -) Bjarni Rúnar Einarsson 3 Arnór Eyvar Ólafsson 4 Tonny Mawejje 6 (82. Anton Bjarnason -) Viðar Örn Kjartansson 4 (37. Gauti Þorvarðarson 6) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: FH - ÍBV Þá er einnig hægt að nálgast Boltavaktina í Vodafone Live! farsímaþjónustunni.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Tryggvi: Erum minnugir þess sem gerðist í fyrra „Það er hægt að segja það að þetta hafi verið verðskuldað," sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður FH, eftir 5-0 sigur Hafnarfjarðarliðsins á ÍBV í dag. Tryggvi bar fyrirliðabandið í leiknum þar sem Davíð Þór Viðarsson tók út leikbann. 13. september 2009 16:30 Heimir Hallgríms: Þú spilar ekki með hausinn í bringunni gegn FH Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, segir að FH hafi verið of stór biti fyrir sína menn í dag. FH-ingar unnu öruggan 5-0 sigur á heimavelli sínum. 13. september 2009 16:22 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Tryggvi: Erum minnugir þess sem gerðist í fyrra „Það er hægt að segja það að þetta hafi verið verðskuldað," sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður FH, eftir 5-0 sigur Hafnarfjarðarliðsins á ÍBV í dag. Tryggvi bar fyrirliðabandið í leiknum þar sem Davíð Þór Viðarsson tók út leikbann. 13. september 2009 16:30
Heimir Hallgríms: Þú spilar ekki með hausinn í bringunni gegn FH Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, segir að FH hafi verið of stór biti fyrir sína menn í dag. FH-ingar unnu öruggan 5-0 sigur á heimavelli sínum. 13. september 2009 16:22
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki