Umfjöllun: FH alltof stór biti fyrir ÍBV Elvar Geir Magnússon skrifar 13. september 2009 13:00 Atli Viðar Björnsson hefur skorað fjórtán mörk fyrir FH í sumar með mörkunum tveimur í dag. Mynd/Valli FH-ingar áttu ekki í teljandi vandræðum með að leggja Eyjamenn að velli í Pepsi-deildinni í dag. FH vann öruggan 5-0 sigur þar sem Atli Viðar Björnsson skoraði tvívegis. Athygli vakti að Gunnar Sigurðsson var kominn í mark FH en ástæðan fyrir því er að Daði Lárusson hefur átt við meiðsli að stríða. Bæði lið voru án fyrirliða sinna en Davíð Þór Viðarsson og Andri Ólafsson tóku út leikbönn. Eyjamenn höfðu fengið hættulegri færi þegar FH-ingar náðu forystunni nokkuð gegn gangi leiksins á 24. mínútu. Skömmu síðar bættu þeir við öðru marki og höfðu tveggja marka forystu í hálfleik. Gestirnir lögðu síðan árar í bát í seinni hálfleiknum sem var einstefna FH-inga. Þeir spiluðu oft á tíðum mjög laglega á milli sín og unnu á endanum stórsigur 5-0. Fallegasta mark leiksins skoraði varamaðurinn Björn Daníel Sverrisson. Það er einfaldlega mikill getumunur á þessum tveimur liðum og hann kom bersýnilega í ljós í þessum leik. Eftir þennan stórsigur komst FH skrefi nær Íslandsmeistaratitlinum þetta tímabilið og verður hann kominn í höfn á miðvikudaginn ef KR misstígur sig í leik gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli. Eyjamenn geta enn fallið samkvæmt tölfræðilegum möguleikum en það er þó ljóst að mikið þarf að ganga á ef það verða ekki Fjölnismenn sem fylgja Þrótti niður. FH - ÍBV 5-0 1-0 Matthías Vilhjálmsson (24.) 2-0 Atli Viðar Björnsson (28.) 3-0 Atli Guðnason (57.) 4-0 Björn Daníel Sverrisson (75.) 5-0 Atli Viðar Björnsson (84.) Áhorfendur: 1.063 Dómari: Valgeir Valgeirsson 5 Skot (á mark): 11-9 (7-3) Varin skot: Gunnar 3 - Albert 2 Horn: 8-1 Aukaspyrnur fengnar: 13-15 Rangstöður: 1-2 FH (4-3-3) Gunnar Sigurðsson 6 Pétur Viðarsson 7 Freyr Bjarnason 6 Tommy Nielsen 6 Hjörtur Logi Valgarðsson 7 Dennis Siim 7 (84. Alexander Söderlund -) Tryggvi Guðmundsson 7 (73. Björn Daníel Sverrisson -) Matthías Vilhjálmsson 7 Ólafur Páll Snorrason 7Atli Guðnason 8* - Maður leiksins (85. Kristján Gauti Emilsson -) Atli Viðar Björnsson 8 ÍBV (4-5-1) Albert Sævarsson 4 Pétur Runólfsson 5 Andrew Mwesigwa 4 Eiður Aron Sigurbjörnsson 3 Matt Garner 5 Augustine Nsumba 4 Yngvi Borgþórsson 6 (73. Egill Jóhannsson -) Bjarni Rúnar Einarsson 3 Arnór Eyvar Ólafsson 4 Tonny Mawejje 6 (82. Anton Bjarnason -) Viðar Örn Kjartansson 4 (37. Gauti Þorvarðarson 6) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: FH - ÍBV Þá er einnig hægt að nálgast Boltavaktina í Vodafone Live! farsímaþjónustunni. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Tryggvi: Erum minnugir þess sem gerðist í fyrra „Það er hægt að segja það að þetta hafi verið verðskuldað," sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður FH, eftir 5-0 sigur Hafnarfjarðarliðsins á ÍBV í dag. Tryggvi bar fyrirliðabandið í leiknum þar sem Davíð Þór Viðarsson tók út leikbann. 13. september 2009 16:30 Heimir Hallgríms: Þú spilar ekki með hausinn í bringunni gegn FH Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, segir að FH hafi verið of stór biti fyrir sína menn í dag. FH-ingar unnu öruggan 5-0 sigur á heimavelli sínum. 13. september 2009 16:22 Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Sjá meira
FH-ingar áttu ekki í teljandi vandræðum með að leggja Eyjamenn að velli í Pepsi-deildinni í dag. FH vann öruggan 5-0 sigur þar sem Atli Viðar Björnsson skoraði tvívegis. Athygli vakti að Gunnar Sigurðsson var kominn í mark FH en ástæðan fyrir því er að Daði Lárusson hefur átt við meiðsli að stríða. Bæði lið voru án fyrirliða sinna en Davíð Þór Viðarsson og Andri Ólafsson tóku út leikbönn. Eyjamenn höfðu fengið hættulegri færi þegar FH-ingar náðu forystunni nokkuð gegn gangi leiksins á 24. mínútu. Skömmu síðar bættu þeir við öðru marki og höfðu tveggja marka forystu í hálfleik. Gestirnir lögðu síðan árar í bát í seinni hálfleiknum sem var einstefna FH-inga. Þeir spiluðu oft á tíðum mjög laglega á milli sín og unnu á endanum stórsigur 5-0. Fallegasta mark leiksins skoraði varamaðurinn Björn Daníel Sverrisson. Það er einfaldlega mikill getumunur á þessum tveimur liðum og hann kom bersýnilega í ljós í þessum leik. Eftir þennan stórsigur komst FH skrefi nær Íslandsmeistaratitlinum þetta tímabilið og verður hann kominn í höfn á miðvikudaginn ef KR misstígur sig í leik gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli. Eyjamenn geta enn fallið samkvæmt tölfræðilegum möguleikum en það er þó ljóst að mikið þarf að ganga á ef það verða ekki Fjölnismenn sem fylgja Þrótti niður. FH - ÍBV 5-0 1-0 Matthías Vilhjálmsson (24.) 2-0 Atli Viðar Björnsson (28.) 3-0 Atli Guðnason (57.) 4-0 Björn Daníel Sverrisson (75.) 5-0 Atli Viðar Björnsson (84.) Áhorfendur: 1.063 Dómari: Valgeir Valgeirsson 5 Skot (á mark): 11-9 (7-3) Varin skot: Gunnar 3 - Albert 2 Horn: 8-1 Aukaspyrnur fengnar: 13-15 Rangstöður: 1-2 FH (4-3-3) Gunnar Sigurðsson 6 Pétur Viðarsson 7 Freyr Bjarnason 6 Tommy Nielsen 6 Hjörtur Logi Valgarðsson 7 Dennis Siim 7 (84. Alexander Söderlund -) Tryggvi Guðmundsson 7 (73. Björn Daníel Sverrisson -) Matthías Vilhjálmsson 7 Ólafur Páll Snorrason 7Atli Guðnason 8* - Maður leiksins (85. Kristján Gauti Emilsson -) Atli Viðar Björnsson 8 ÍBV (4-5-1) Albert Sævarsson 4 Pétur Runólfsson 5 Andrew Mwesigwa 4 Eiður Aron Sigurbjörnsson 3 Matt Garner 5 Augustine Nsumba 4 Yngvi Borgþórsson 6 (73. Egill Jóhannsson -) Bjarni Rúnar Einarsson 3 Arnór Eyvar Ólafsson 4 Tonny Mawejje 6 (82. Anton Bjarnason -) Viðar Örn Kjartansson 4 (37. Gauti Þorvarðarson 6) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: FH - ÍBV Þá er einnig hægt að nálgast Boltavaktina í Vodafone Live! farsímaþjónustunni.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Tryggvi: Erum minnugir þess sem gerðist í fyrra „Það er hægt að segja það að þetta hafi verið verðskuldað," sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður FH, eftir 5-0 sigur Hafnarfjarðarliðsins á ÍBV í dag. Tryggvi bar fyrirliðabandið í leiknum þar sem Davíð Þór Viðarsson tók út leikbann. 13. september 2009 16:30 Heimir Hallgríms: Þú spilar ekki með hausinn í bringunni gegn FH Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, segir að FH hafi verið of stór biti fyrir sína menn í dag. FH-ingar unnu öruggan 5-0 sigur á heimavelli sínum. 13. september 2009 16:22 Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Sjá meira
Tryggvi: Erum minnugir þess sem gerðist í fyrra „Það er hægt að segja það að þetta hafi verið verðskuldað," sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður FH, eftir 5-0 sigur Hafnarfjarðarliðsins á ÍBV í dag. Tryggvi bar fyrirliðabandið í leiknum þar sem Davíð Þór Viðarsson tók út leikbann. 13. september 2009 16:30
Heimir Hallgríms: Þú spilar ekki með hausinn í bringunni gegn FH Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, segir að FH hafi verið of stór biti fyrir sína menn í dag. FH-ingar unnu öruggan 5-0 sigur á heimavelli sínum. 13. september 2009 16:22
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn