Kristján: Þurfum að spila betur í fleiri en einn leik í röð Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 5. september 2009 21:36 Kristján Örn Sigurðsson Mynd/Vilhelm Kristján Örn Sigurðsson var að vonum ánægður með spilamennsku Íslands gegn Noregi í kvöld en að sama skapi svekktur að sigra ekki leikinn. "Ég held að við getum verið sáttir við okkar leik í dag. Mér fannst við byrja pínu varkárir og þeir hættulegir fyrstu 10 mínúturnar eða korterið. Svo er eins og við gerðum okkur grein fyrir því að ef við værum á fullu værum við betra liðið og þá snýst leikurinn og við vorum með yfirhöndina það sem eftir var," sagði Kristján fljótlega eftir að flautað var til leiksloka í kvöld. "Við hefðum getað fengið meira út úr þessum leik. Okkur gekk mjög vel að halda boltanum innan liðsins og þá fáum við sjálfstraust inn í liðið og náum að sækja og fáum margar fínar sóknir, eins og í markinu sem kom eftir fína sókn. Við fengum margar aðrar fínar sóknir og hefðum getað skorað meira." "Við spiluðum vel varnarlega og það var allt liðið, það er ekki nóg að fjórir í vörninni hugsi um vörnina. Það þurfa allir ellefu í liðinu að verjast og þá getur gengið vel." John Carew lét sig tvívegis falla í vítateig Íslands í von um að krækja í vítaspyrnu í baráttu við Kristján og félaga í vörninni. "Seinna skiptið var einhver vitleysa í honum en í fyrra skiptið dettum við um hvorn annan. Ég var ekki að reyna að fara í hann og hefði orðið mjög fúll ef hann hefði dæmt víti á það. Við dettum um hvorn annan," sagði Kristján sem var ekki sáttur við niðurstöðu Íslands í riðlinu, fimm stig. "Stigafjöldinn er allt of lágur. Við getum pikkað ýmislegt út úr keppninni. Það er nokkrir leikir þar sem við spilum ágætlega en það sem er ekki nógu gott að við getum ekki spilað vel í fleiri en einn leik í röð, það hefur verið vandamál hjá okkur lengi eins og stöngin á móti Norðmönnum, hún var ekki að hjálpa okkur," sagði Kristján að lokum. Tengdar fréttir Umfjöllun: Ósanngjarnt jafntefli gegn Norðmönnum Ísland gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Norðmenn í lokaleik sínum í undankeppni HM 2010 í kvöld. Úrslitin henta Norðmönnum engan veginn en þeir mega þó telja sig stálheppna að hafa fengið eitt stig í leiknum. 5. september 2009 17:45 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Sjá meira
Kristján Örn Sigurðsson var að vonum ánægður með spilamennsku Íslands gegn Noregi í kvöld en að sama skapi svekktur að sigra ekki leikinn. "Ég held að við getum verið sáttir við okkar leik í dag. Mér fannst við byrja pínu varkárir og þeir hættulegir fyrstu 10 mínúturnar eða korterið. Svo er eins og við gerðum okkur grein fyrir því að ef við værum á fullu værum við betra liðið og þá snýst leikurinn og við vorum með yfirhöndina það sem eftir var," sagði Kristján fljótlega eftir að flautað var til leiksloka í kvöld. "Við hefðum getað fengið meira út úr þessum leik. Okkur gekk mjög vel að halda boltanum innan liðsins og þá fáum við sjálfstraust inn í liðið og náum að sækja og fáum margar fínar sóknir, eins og í markinu sem kom eftir fína sókn. Við fengum margar aðrar fínar sóknir og hefðum getað skorað meira." "Við spiluðum vel varnarlega og það var allt liðið, það er ekki nóg að fjórir í vörninni hugsi um vörnina. Það þurfa allir ellefu í liðinu að verjast og þá getur gengið vel." John Carew lét sig tvívegis falla í vítateig Íslands í von um að krækja í vítaspyrnu í baráttu við Kristján og félaga í vörninni. "Seinna skiptið var einhver vitleysa í honum en í fyrra skiptið dettum við um hvorn annan. Ég var ekki að reyna að fara í hann og hefði orðið mjög fúll ef hann hefði dæmt víti á það. Við dettum um hvorn annan," sagði Kristján sem var ekki sáttur við niðurstöðu Íslands í riðlinu, fimm stig. "Stigafjöldinn er allt of lágur. Við getum pikkað ýmislegt út úr keppninni. Það er nokkrir leikir þar sem við spilum ágætlega en það sem er ekki nógu gott að við getum ekki spilað vel í fleiri en einn leik í röð, það hefur verið vandamál hjá okkur lengi eins og stöngin á móti Norðmönnum, hún var ekki að hjálpa okkur," sagði Kristján að lokum.
Tengdar fréttir Umfjöllun: Ósanngjarnt jafntefli gegn Norðmönnum Ísland gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Norðmenn í lokaleik sínum í undankeppni HM 2010 í kvöld. Úrslitin henta Norðmönnum engan veginn en þeir mega þó telja sig stálheppna að hafa fengið eitt stig í leiknum. 5. september 2009 17:45 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Sjá meira
Umfjöllun: Ósanngjarnt jafntefli gegn Norðmönnum Ísland gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Norðmenn í lokaleik sínum í undankeppni HM 2010 í kvöld. Úrslitin henta Norðmönnum engan veginn en þeir mega þó telja sig stálheppna að hafa fengið eitt stig í leiknum. 5. september 2009 17:45