Kristján: Þurfum að spila betur í fleiri en einn leik í röð Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 5. september 2009 21:36 Kristján Örn Sigurðsson Mynd/Vilhelm Kristján Örn Sigurðsson var að vonum ánægður með spilamennsku Íslands gegn Noregi í kvöld en að sama skapi svekktur að sigra ekki leikinn. "Ég held að við getum verið sáttir við okkar leik í dag. Mér fannst við byrja pínu varkárir og þeir hættulegir fyrstu 10 mínúturnar eða korterið. Svo er eins og við gerðum okkur grein fyrir því að ef við værum á fullu værum við betra liðið og þá snýst leikurinn og við vorum með yfirhöndina það sem eftir var," sagði Kristján fljótlega eftir að flautað var til leiksloka í kvöld. "Við hefðum getað fengið meira út úr þessum leik. Okkur gekk mjög vel að halda boltanum innan liðsins og þá fáum við sjálfstraust inn í liðið og náum að sækja og fáum margar fínar sóknir, eins og í markinu sem kom eftir fína sókn. Við fengum margar aðrar fínar sóknir og hefðum getað skorað meira." "Við spiluðum vel varnarlega og það var allt liðið, það er ekki nóg að fjórir í vörninni hugsi um vörnina. Það þurfa allir ellefu í liðinu að verjast og þá getur gengið vel." John Carew lét sig tvívegis falla í vítateig Íslands í von um að krækja í vítaspyrnu í baráttu við Kristján og félaga í vörninni. "Seinna skiptið var einhver vitleysa í honum en í fyrra skiptið dettum við um hvorn annan. Ég var ekki að reyna að fara í hann og hefði orðið mjög fúll ef hann hefði dæmt víti á það. Við dettum um hvorn annan," sagði Kristján sem var ekki sáttur við niðurstöðu Íslands í riðlinu, fimm stig. "Stigafjöldinn er allt of lágur. Við getum pikkað ýmislegt út úr keppninni. Það er nokkrir leikir þar sem við spilum ágætlega en það sem er ekki nógu gott að við getum ekki spilað vel í fleiri en einn leik í röð, það hefur verið vandamál hjá okkur lengi eins og stöngin á móti Norðmönnum, hún var ekki að hjálpa okkur," sagði Kristján að lokum. Tengdar fréttir Umfjöllun: Ósanngjarnt jafntefli gegn Norðmönnum Ísland gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Norðmenn í lokaleik sínum í undankeppni HM 2010 í kvöld. Úrslitin henta Norðmönnum engan veginn en þeir mega þó telja sig stálheppna að hafa fengið eitt stig í leiknum. 5. september 2009 17:45 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Sjá meira
Kristján Örn Sigurðsson var að vonum ánægður með spilamennsku Íslands gegn Noregi í kvöld en að sama skapi svekktur að sigra ekki leikinn. "Ég held að við getum verið sáttir við okkar leik í dag. Mér fannst við byrja pínu varkárir og þeir hættulegir fyrstu 10 mínúturnar eða korterið. Svo er eins og við gerðum okkur grein fyrir því að ef við værum á fullu værum við betra liðið og þá snýst leikurinn og við vorum með yfirhöndina það sem eftir var," sagði Kristján fljótlega eftir að flautað var til leiksloka í kvöld. "Við hefðum getað fengið meira út úr þessum leik. Okkur gekk mjög vel að halda boltanum innan liðsins og þá fáum við sjálfstraust inn í liðið og náum að sækja og fáum margar fínar sóknir, eins og í markinu sem kom eftir fína sókn. Við fengum margar aðrar fínar sóknir og hefðum getað skorað meira." "Við spiluðum vel varnarlega og það var allt liðið, það er ekki nóg að fjórir í vörninni hugsi um vörnina. Það þurfa allir ellefu í liðinu að verjast og þá getur gengið vel." John Carew lét sig tvívegis falla í vítateig Íslands í von um að krækja í vítaspyrnu í baráttu við Kristján og félaga í vörninni. "Seinna skiptið var einhver vitleysa í honum en í fyrra skiptið dettum við um hvorn annan. Ég var ekki að reyna að fara í hann og hefði orðið mjög fúll ef hann hefði dæmt víti á það. Við dettum um hvorn annan," sagði Kristján sem var ekki sáttur við niðurstöðu Íslands í riðlinu, fimm stig. "Stigafjöldinn er allt of lágur. Við getum pikkað ýmislegt út úr keppninni. Það er nokkrir leikir þar sem við spilum ágætlega en það sem er ekki nógu gott að við getum ekki spilað vel í fleiri en einn leik í röð, það hefur verið vandamál hjá okkur lengi eins og stöngin á móti Norðmönnum, hún var ekki að hjálpa okkur," sagði Kristján að lokum.
Tengdar fréttir Umfjöllun: Ósanngjarnt jafntefli gegn Norðmönnum Ísland gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Norðmenn í lokaleik sínum í undankeppni HM 2010 í kvöld. Úrslitin henta Norðmönnum engan veginn en þeir mega þó telja sig stálheppna að hafa fengið eitt stig í leiknum. 5. september 2009 17:45 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Sjá meira
Umfjöllun: Ósanngjarnt jafntefli gegn Norðmönnum Ísland gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Norðmenn í lokaleik sínum í undankeppni HM 2010 í kvöld. Úrslitin henta Norðmönnum engan veginn en þeir mega þó telja sig stálheppna að hafa fengið eitt stig í leiknum. 5. september 2009 17:45