Arnar Grétarsson: Tókum meðbyrinn með okkur Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 13. september 2009 18:48 Arnar Grétarsson Arnar Grétarsson var brosmildur eftir að Breiðablik tryggði sér sæti í úrslitum VISA-bikarsins í kvöld. "Þetta er í annað sinn sem við komumst í úrslitaleik, það var 1971 síðast. Við höfum verið hér í undanúrslitum síðustu þrjú ár og það var kærkomið að fara alla leið," sagði Arnar eftir leik. "Við höfum verið með mjög gott fótboltalið undanfarin ár en í ár tókst þetta. Vonandi getum við fylgt þessu eftir og tekið bikar. Það væri frábært." "Fyrir síðustu tvo undanúrslitaleiki höfðum við tapað leikjum en núna í ár höfum við verið að vinna leiki. Það var því meðbyr fyrir leikinn. Ég held að við höfum tekið það með okkur inn í þennan leik. Við byrjuðum frábærlega en svo komast þeir aftur inn í leikinn og við létum það ekki slá okkur út af laginu." "Þó þetta sé engan vegin komið, við eigum von á hörkuleik gegn Fram, ætlum við okkur alla leið. Eitt er að komast í úrslitaleikinn, annað er að vinna hann. Við viljum taka dollu." "Það hefur lítið verið talað um það en fyrir tímabilið misstum við ellefu leikmenn, bróðurpartinn af byrjunarliðinu. Við erum með mjög mikið af ungum og efnilegum strákum og auðvitað er eðlilegt að sé svolítið um skiptingar. Við erum með marga leikmenn undir tvítugu í liðinu og það er eðlilegt að menn eigi góðan leik og svo minni góðan leik. Í heildina höfum við spilað glimrandi tímabil og ættum að vera með mikið fleiri stig í heildina litið. En ég er til í að gleyma því ef við klárum þetta með stæl," sagði Arnar að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Arnar Grétarsson var brosmildur eftir að Breiðablik tryggði sér sæti í úrslitum VISA-bikarsins í kvöld. "Þetta er í annað sinn sem við komumst í úrslitaleik, það var 1971 síðast. Við höfum verið hér í undanúrslitum síðustu þrjú ár og það var kærkomið að fara alla leið," sagði Arnar eftir leik. "Við höfum verið með mjög gott fótboltalið undanfarin ár en í ár tókst þetta. Vonandi getum við fylgt þessu eftir og tekið bikar. Það væri frábært." "Fyrir síðustu tvo undanúrslitaleiki höfðum við tapað leikjum en núna í ár höfum við verið að vinna leiki. Það var því meðbyr fyrir leikinn. Ég held að við höfum tekið það með okkur inn í þennan leik. Við byrjuðum frábærlega en svo komast þeir aftur inn í leikinn og við létum það ekki slá okkur út af laginu." "Þó þetta sé engan vegin komið, við eigum von á hörkuleik gegn Fram, ætlum við okkur alla leið. Eitt er að komast í úrslitaleikinn, annað er að vinna hann. Við viljum taka dollu." "Það hefur lítið verið talað um það en fyrir tímabilið misstum við ellefu leikmenn, bróðurpartinn af byrjunarliðinu. Við erum með mjög mikið af ungum og efnilegum strákum og auðvitað er eðlilegt að sé svolítið um skiptingar. Við erum með marga leikmenn undir tvítugu í liðinu og það er eðlilegt að menn eigi góðan leik og svo minni góðan leik. Í heildina höfum við spilað glimrandi tímabil og ættum að vera með mikið fleiri stig í heildina litið. En ég er til í að gleyma því ef við klárum þetta með stæl," sagði Arnar að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki