Bellamy: Þúsaldarvöllurinn er alltof stór fyrir Wales Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2009 13:00 Craig Bellamy, fyrirliði velska landsliðsins, er ekki alltof sáttur. Mynd/AFP Craig Bellamy, fyrirliði velska landsliðsins, er á því að landsliðið eigi líka að spila á öðrum og minni völlum en Þúsaldarvellinum í Cardiff. Þúsaldarvöllurinn tekur 74 þúsund manns en velska landsliðið er langt frá því að fylla völlinn á sínum landsleikjum. „Þegar þú ert að fá 18 þúsund manns á leik á svona stórum velli þá er svo mikið um auð sæti í stúkunni. Það er erfitt að ná upp alvöru stemmningu við slíkar aðstæður," sagði Bellamy en velska knattspyrnusambandið er sem dæmi aðeins búið að selja tíu þúsund miða á leikinn við Rússa í kvöld. Norður-Írar segja að sinn litli Windsor-völlur eigi mikið í frábærum árangri þeirra. „Við erum að fá 13.500 manns á völlinn en það er eins og það séu 80 þúsund séu á staðnum," sagði Nigel Worthington, þjálfari norður-írska landsliðsins. „Okkar stuðningsmenn eru okkar tólfti maður og við spilum alltaf vel á Windsor Park," sagði Worthington. Norður-Írar eru í hörkukeppni við Slóvaka um sigurinn í 3. riðli en Wales á aðeins stærðfræðilega möguleika á að komast áfram á HM upp úr 4. riðli. Wales er með 9 stig úr 7 leikjum, tíu stigum minna en topplið Þjóðverja og níu stigum minna en Rússar sem eru í öðru sætinu. Heimaleikir Wales í undankeppni HM 2010 og aðsókn á þá: Wales 1-0 Aserbaídsjan (17.106, 23%) Wales 2-0 Liechtenstein (13.356, 18%) Wales 0-2 Finnland (22.604, 31%) Wales 0-2 Þýskaland (26.064, 35%) Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira
Craig Bellamy, fyrirliði velska landsliðsins, er á því að landsliðið eigi líka að spila á öðrum og minni völlum en Þúsaldarvellinum í Cardiff. Þúsaldarvöllurinn tekur 74 þúsund manns en velska landsliðið er langt frá því að fylla völlinn á sínum landsleikjum. „Þegar þú ert að fá 18 þúsund manns á leik á svona stórum velli þá er svo mikið um auð sæti í stúkunni. Það er erfitt að ná upp alvöru stemmningu við slíkar aðstæður," sagði Bellamy en velska knattspyrnusambandið er sem dæmi aðeins búið að selja tíu þúsund miða á leikinn við Rússa í kvöld. Norður-Írar segja að sinn litli Windsor-völlur eigi mikið í frábærum árangri þeirra. „Við erum að fá 13.500 manns á völlinn en það er eins og það séu 80 þúsund séu á staðnum," sagði Nigel Worthington, þjálfari norður-írska landsliðsins. „Okkar stuðningsmenn eru okkar tólfti maður og við spilum alltaf vel á Windsor Park," sagði Worthington. Norður-Írar eru í hörkukeppni við Slóvaka um sigurinn í 3. riðli en Wales á aðeins stærðfræðilega möguleika á að komast áfram á HM upp úr 4. riðli. Wales er með 9 stig úr 7 leikjum, tíu stigum minna en topplið Þjóðverja og níu stigum minna en Rússar sem eru í öðru sætinu. Heimaleikir Wales í undankeppni HM 2010 og aðsókn á þá: Wales 1-0 Aserbaídsjan (17.106, 23%) Wales 2-0 Liechtenstein (13.356, 18%) Wales 0-2 Finnland (22.604, 31%) Wales 0-2 Þýskaland (26.064, 35%)
Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira