Ensku stelpurnar mæta pressulausar til að spilla sigurhátið Þjóðverja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2009 14:30 Það búast allir við þýskum sigri í úrslitaleiknum í dag. Mynd/AFP Það er óhætt að segja að Þýskaland sé með sigurstranglegra liðið í úrslitaleik Evrópumóts kvenna sem fram fer í dag þegar Þýskaland og England mætast í Helsinki í Finnlandi. Þýskaland hefur unnið fjóra Evrópumeistaratitla í röð og ennfremur sex af síðustu sjö Evrópukeppnum kvenna. Enska liðið hefur ekki spilað úrslitaleik á stórmóti í 25 ár og hefur aldrei náð að vinna Þýskalandi í 18 tilraunum. Þýskaland hefur unnið 16 af þessum 18 leikjum. „Þjóðverjarnir eru þegar búnir að skipuleggja sigurhátíðina en það setur bara meiri pressu á þeirra lið. Við getum bara eyðilagt partýið fyrir þeim," sagði Hope Powell, þjálfari enska liðsins. „Við höfum ekkert að óttast og engu að tapa. Við eigum að tapa samkvæmt tölfræðinni en hún hefur ekkert að segja í leiknum sjálfum. Þá er þetta vara spurning um dagsformið og þetta getur alveg orðið okkar dagur," sagði Powell. „Ég hef séð enska liðið bæta sig mikið á síðustu árum og það kemur mér ekkert á óvart að þær séu komnar alla leið í úrslitaleikinn. Ég sagði það fyrir mótið að enska liðið ætti möguleika á að verða Evrópumeistari," sagði Sylvia Neid, þjálfari Þýskalands. „Ég þekki Hope Powell og hennar vinnu. Hún hefur nokkra frábæra leikmenn í sínu liði eins og Kelly Smith, Karen Carney. Vörnin þeirra er líka mjög góð og hún hefur unnið frábært starf," bætti Neid við. Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Sjá meira
Það er óhætt að segja að Þýskaland sé með sigurstranglegra liðið í úrslitaleik Evrópumóts kvenna sem fram fer í dag þegar Þýskaland og England mætast í Helsinki í Finnlandi. Þýskaland hefur unnið fjóra Evrópumeistaratitla í röð og ennfremur sex af síðustu sjö Evrópukeppnum kvenna. Enska liðið hefur ekki spilað úrslitaleik á stórmóti í 25 ár og hefur aldrei náð að vinna Þýskalandi í 18 tilraunum. Þýskaland hefur unnið 16 af þessum 18 leikjum. „Þjóðverjarnir eru þegar búnir að skipuleggja sigurhátíðina en það setur bara meiri pressu á þeirra lið. Við getum bara eyðilagt partýið fyrir þeim," sagði Hope Powell, þjálfari enska liðsins. „Við höfum ekkert að óttast og engu að tapa. Við eigum að tapa samkvæmt tölfræðinni en hún hefur ekkert að segja í leiknum sjálfum. Þá er þetta vara spurning um dagsformið og þetta getur alveg orðið okkar dagur," sagði Powell. „Ég hef séð enska liðið bæta sig mikið á síðustu árum og það kemur mér ekkert á óvart að þær séu komnar alla leið í úrslitaleikinn. Ég sagði það fyrir mótið að enska liðið ætti möguleika á að verða Evrópumeistari," sagði Sylvia Neid, þjálfari Þýskalands. „Ég þekki Hope Powell og hennar vinnu. Hún hefur nokkra frábæra leikmenn í sínu liði eins og Kelly Smith, Karen Carney. Vörnin þeirra er líka mjög góð og hún hefur unnið frábært starf," bætti Neid við.
Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Sjá meira