Ólafur: Við erum betri en Norðmenn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. september 2009 22:07 Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari. Mynd/Stefán Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var mjög ánægður með frammistöðu sinna manna gegn Noregi í kvöld. Ísland var óheppið að vinna ekki en leiknum lauk með jafntefli, 1-1. „Mér fannst við spila fínan leik og fannst nánast vera eitt lið á vellinum. Það var með ólíkindum að hafa ekki náð að klára leikinn. Heppnin var sannarlega ekki með okkur. En ég er samt hrikalega sáttur við frammistöðu minna manna." Frammistaða norska liðsins kom honum ekki á óvart í kvöld. „Ég held að við séum ekkert lakari en þeir. Við erum betri en Norðmenn í fótbolta. Við þorum að spila boltanum út á vellinum. Oft höfum við verið hræddir við að halda boltanum en nú fengum við mikið pláss og spiluðum vel." Hann segir þó því ekki að neita að fimm stig séu heldur rýr uppskera nú þegar að þátttöku Íslands í undankeppni HM 2010 er lokið. „Við vorum ekki sáttir við þá tilhugsun að enda með fjögur stig. Við vildum þrjú stig í kvöld enda stór munur á sjö stigum og fjórum. Við áttum möguleika á að bjarga andlitinu en það tókst ekki. En frammistaða liðsins sýndi að ástandið er betra en stigafjöldinn segir." Hann neitar því ekki að leikurinn í kvöld hafi verið nokkuð dæmigerður fyrir þátttöku Íslands í undankeppninni. Frammistaðan betri en árangurinn sýnir. „Skotaleikarnir voru ekki ósvipaðir þessum leik nema að þessi var betri. Við vorum óheppnir að tapa báðum leikjunum gegn Skotunum en þar skorti okkur smá heppni. Sama óheppni var viðloðandi okkur í kvöld. Vissulega er þetta dæmigert fyrir gengið okkar en spurningin er af hverju þetta er svona. Við hefðum viljað fá fleiri stig." Tengdar fréttir Umfjöllun: Ósanngjarnt jafntefli gegn Norðmönnum Ísland gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Norðmenn í lokaleik sínum í undankeppni HM 2010 í kvöld. Úrslitin henta Norðmönnum engan veginn en þeir mega þó telja sig stálheppna að hafa fengið eitt stig í leiknum. 5. september 2009 17:45 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira
Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var mjög ánægður með frammistöðu sinna manna gegn Noregi í kvöld. Ísland var óheppið að vinna ekki en leiknum lauk með jafntefli, 1-1. „Mér fannst við spila fínan leik og fannst nánast vera eitt lið á vellinum. Það var með ólíkindum að hafa ekki náð að klára leikinn. Heppnin var sannarlega ekki með okkur. En ég er samt hrikalega sáttur við frammistöðu minna manna." Frammistaða norska liðsins kom honum ekki á óvart í kvöld. „Ég held að við séum ekkert lakari en þeir. Við erum betri en Norðmenn í fótbolta. Við þorum að spila boltanum út á vellinum. Oft höfum við verið hræddir við að halda boltanum en nú fengum við mikið pláss og spiluðum vel." Hann segir þó því ekki að neita að fimm stig séu heldur rýr uppskera nú þegar að þátttöku Íslands í undankeppni HM 2010 er lokið. „Við vorum ekki sáttir við þá tilhugsun að enda með fjögur stig. Við vildum þrjú stig í kvöld enda stór munur á sjö stigum og fjórum. Við áttum möguleika á að bjarga andlitinu en það tókst ekki. En frammistaða liðsins sýndi að ástandið er betra en stigafjöldinn segir." Hann neitar því ekki að leikurinn í kvöld hafi verið nokkuð dæmigerður fyrir þátttöku Íslands í undankeppninni. Frammistaðan betri en árangurinn sýnir. „Skotaleikarnir voru ekki ósvipaðir þessum leik nema að þessi var betri. Við vorum óheppnir að tapa báðum leikjunum gegn Skotunum en þar skorti okkur smá heppni. Sama óheppni var viðloðandi okkur í kvöld. Vissulega er þetta dæmigert fyrir gengið okkar en spurningin er af hverju þetta er svona. Við hefðum viljað fá fleiri stig."
Tengdar fréttir Umfjöllun: Ósanngjarnt jafntefli gegn Norðmönnum Ísland gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Norðmenn í lokaleik sínum í undankeppni HM 2010 í kvöld. Úrslitin henta Norðmönnum engan veginn en þeir mega þó telja sig stálheppna að hafa fengið eitt stig í leiknum. 5. september 2009 17:45 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira
Umfjöllun: Ósanngjarnt jafntefli gegn Norðmönnum Ísland gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Norðmenn í lokaleik sínum í undankeppni HM 2010 í kvöld. Úrslitin henta Norðmönnum engan veginn en þeir mega þó telja sig stálheppna að hafa fengið eitt stig í leiknum. 5. september 2009 17:45