Grétar Rafn: Auðvelt að hitta á svona stóran haus Elvar Geir Magnússon skrifar 9. september 2009 22:06 Grétar Rafn Steinsson var fyrirliði íslenska landsliðsins í kvöld. Mynd/Anton Grétar Rafn Steinsson fór meiddur af velli í fyrri hálfleik gegn Georgíu en hann fann þá verk í hnénu. Fram að því hafði Grétar leikið fantavel og lagði upp fyrsta mark leiksins með glæsilegri fyrirgjöf. „Ég hef verið að ná mér upp eftir veikindi og var að finna mig mjög vel í þessum leik. En stundum verður maður að vera skynsamur. Svona er fótboltinn og vonandi verð ég í góðu standi fyrir helgina," sagði Grétar en Bolton á leik gegn Portsmouth á laugardag. „Það getur verið erfitt að missa stærstan hluta liðsins eins og við lentum í. Þá þurfa aðrir menn oft að grafa dýpra til að finna kraftinn. Maður fann það strax í upphitun að menn voru klárir í slaginn. Fullt af leikmönnum sem þurftu að sanna sig til að fá að vera með í næstu leikjum." Grétar hrósaði Garðari Jóhannssyni sérstaklega. „Garðar stóð sig frábærlega. Hann sýndi það og sannaði að hann er næsti maður á eftir Heiðari (Helgusyni). Það eru margir leikmenn hjá okkur á síðustu metrunum og yngri leikmenn að banka á dyrnar," sagði Grétar. „Það hefur sýnt sig í síðustu tveimur leikjum að framtíðin er björt og ef við höldum rétt á spilunum og höldum áfram að þora að spila fótbolta þá getum við farið að ná betri úrslitum en við höfum áður náð." Fyrsta mark Íslands minnti mjög á markið sem Eiður Smári Guðjohnsen skoraði gegn Noregi en aftur átti Grétar frábæra fyrirgjöf. „Þetta var mjög keimlíkt markinu hjá Eiði, þegar menn eru með svona stóran haus þá er auðvelt að hitta á hann," sagði Grétar kíminn. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjá meira
Grétar Rafn Steinsson fór meiddur af velli í fyrri hálfleik gegn Georgíu en hann fann þá verk í hnénu. Fram að því hafði Grétar leikið fantavel og lagði upp fyrsta mark leiksins með glæsilegri fyrirgjöf. „Ég hef verið að ná mér upp eftir veikindi og var að finna mig mjög vel í þessum leik. En stundum verður maður að vera skynsamur. Svona er fótboltinn og vonandi verð ég í góðu standi fyrir helgina," sagði Grétar en Bolton á leik gegn Portsmouth á laugardag. „Það getur verið erfitt að missa stærstan hluta liðsins eins og við lentum í. Þá þurfa aðrir menn oft að grafa dýpra til að finna kraftinn. Maður fann það strax í upphitun að menn voru klárir í slaginn. Fullt af leikmönnum sem þurftu að sanna sig til að fá að vera með í næstu leikjum." Grétar hrósaði Garðari Jóhannssyni sérstaklega. „Garðar stóð sig frábærlega. Hann sýndi það og sannaði að hann er næsti maður á eftir Heiðari (Helgusyni). Það eru margir leikmenn hjá okkur á síðustu metrunum og yngri leikmenn að banka á dyrnar," sagði Grétar. „Það hefur sýnt sig í síðustu tveimur leikjum að framtíðin er björt og ef við höldum rétt á spilunum og höldum áfram að þora að spila fótbolta þá getum við farið að ná betri úrslitum en við höfum áður náð." Fyrsta mark Íslands minnti mjög á markið sem Eiður Smári Guðjohnsen skoraði gegn Noregi en aftur átti Grétar frábæra fyrirgjöf. „Þetta var mjög keimlíkt markinu hjá Eiði, þegar menn eru með svona stóran haus þá er auðvelt að hitta á hann," sagði Grétar kíminn.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjá meira