„Staðan hefur lagast" 27. október 2009 20:21 Vilhjálmur Egilsson. „Það er ekki útséð með hvernig þetta fer en það miklu meiri líkur en minni að þetta gangi upp,“ sagði Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífins í Kastljósi í kvöld. Hann sagði að staðan í viðræðum um framhald stöðugleikasáttmálans hefði lagast í dag og að hlutirnir hefðu verið að skýrast. Framtíð kjarasamninga á almennum vinnumarkaði ræðst á næstu klukkustundum. Á miðnætti rennur út frestur atvinnurekenda til að segja upp núgildandi kjarasamningum. Stjórn Samtaka atvinnulífsins kemur saman klukkan níu í kvöld til að ákveða næstu skref. Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambandsins Íslands, tók undir með Vilhjálmi og sagði stöðuna hafa batnað í dag. „Þetta leit ekkert vel út í gærkvöldi og í morgun en ég tek undir með Vilhjálmi að mér finnst atburðarásin í dag hafa ýtt þessu nær." Tengdar fréttir Viðbrögð ríkisstjórnarinnar vonbrigði - mjög mikið eftir „Við fengum ný drög til baka en við erum ekki að komast áfram. Þannig við erum að klóra okkur í kollinum hvað við gerum,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Fulltrúar SA og Alþýðusambandsins hafa fundað um stöðugleikasáttmálann í kvöld og beðið eftir viðbrögðum frá ríkisstjórninni. Tillögur ríkisstjórnarinnar bárust fyrir skömmu en Vilhjálmur vildi ekki tjá um einstök efnisatriði. 26. október 2009 22:48 Niðurstöðu að vænta í dag Alþýðusambandið (ASÍ) og Samtök atvinnulífsins (SA) ræddu í gær um að segja sig frá stöðugleikasáttmálanum en framlengja engu að síður kjarasamninga sín á milli. Þetta staðfestir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA, en segir það aðeins eitt fjölmargra atriða sem eru til skoðunar. Þessi lausn sé ekki líklegri en hver önnur. 27. október 2009 06:00 Telur verkalýðshreyfinguna hafa gert mistök Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, telur forystu verkalýðshreyfingarinnar hafa gert mikil mistök þegar ákveðið var að fresta launahækkunum í mars. Þá er hann afar ósáttur með aðkomu verkalýðshreyfingarinnar að gerð stöðugleikasáttmálans sem skrifað var undir í júní. „Hvað hefur komið út úr þessum stöðugleikasáttmála annað heldur en að launafólk hefur verið þvingað til að afsala sér sínum launahækkunum,“ sagði Vilhjálmur í Kastljósi í kvöld. 26. október 2009 20:04 Annað efnahagshrun blasir við Annað efnahagshrun gæti blasað við náist ekki að tryggja sátt á milli ríkisstjórnar og atvinnurekenda segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Framtíð kjarasamninga á almennum vinnumarkaði ræðst á næstu klukkustundum. 27. október 2009 18:36 Mikil óvissa um stöðugleikasáttmálann Mikil óvissa ríkir um framtíð stöðugleikasáttmálans og ekki útilokað að kjarasamningum verði sagt upp á morgun. Aðilar vinnumarkaðarins eru óánægðir með svör ríkisstjórnarinnar eftir fundarhöld helgarinnar. 26. október 2009 18:45 Aðilar vinnumarkaðarins funda Aðilar vinnumarkaðarins funduðu fyrr í dag um stöðugleikasáttmálann og verður fundarhöldum fram haldið í kvöld, að sögn Ingibjargar R. Guðmundsdóttur varaforseta ASI. Hún vill ekki tjá sig um gang viðræðnanna og segir að staðan muni skýrist næsta sólarhring. 26. október 2009 17:35 Vilhjálmur: Stöðugleikasáttmálinn hangir á bláþræði Lítið þokaðist í samningaviðræðum ríkisstjórnarinnar og aðila vinnumarkaðarins um stöðugleikasáttmálann í dag. Upplausn blasir við á vinnumarkaði náist ekki samkomulag á næstu tveimur sólarhringum. 25. október 2009 18:47 Stöðugleikasáttmáli gæti verið úr sögunni Margt þarf að koma til svo að friður haldist á vinnumarkaði. Á þriðjudag tekur stjórn Samtaka atvinnulífsins ákvörðun um hvort kjarasamningar verða framlengdir. 26. október 2009 06:00 Hafa fengið yfirlýsingu stjórnvalda Aðilar vinnumarkaðarins hafa fengið í hendurnar yfirlýsingu stjórnvalda varðandi stöðugleikasáttmálann, sem stjórnvöld lofuðu þeim eftir fund þeirra í gær. Ef að stöðugleikasáttmálinn heldur ekki munu kjarasamningar renna út á morgun og upplausn myndast á vinnumarkaði. Gert er ráð fyrir því að ASÍ og Samtök atvinnulífsins muni funda vegna málsins seinna í dag. 26. október 2009 13:49 Mest lesið Ríkisstjórnin greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkisstjórnin greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Ráðning ráðgjafafyrirtækja skekki myndina milli stjórnar og stjórnarandstöðu „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
„Það er ekki útséð með hvernig þetta fer en það miklu meiri líkur en minni að þetta gangi upp,“ sagði Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífins í Kastljósi í kvöld. Hann sagði að staðan í viðræðum um framhald stöðugleikasáttmálans hefði lagast í dag og að hlutirnir hefðu verið að skýrast. Framtíð kjarasamninga á almennum vinnumarkaði ræðst á næstu klukkustundum. Á miðnætti rennur út frestur atvinnurekenda til að segja upp núgildandi kjarasamningum. Stjórn Samtaka atvinnulífsins kemur saman klukkan níu í kvöld til að ákveða næstu skref. Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambandsins Íslands, tók undir með Vilhjálmi og sagði stöðuna hafa batnað í dag. „Þetta leit ekkert vel út í gærkvöldi og í morgun en ég tek undir með Vilhjálmi að mér finnst atburðarásin í dag hafa ýtt þessu nær."
Tengdar fréttir Viðbrögð ríkisstjórnarinnar vonbrigði - mjög mikið eftir „Við fengum ný drög til baka en við erum ekki að komast áfram. Þannig við erum að klóra okkur í kollinum hvað við gerum,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Fulltrúar SA og Alþýðusambandsins hafa fundað um stöðugleikasáttmálann í kvöld og beðið eftir viðbrögðum frá ríkisstjórninni. Tillögur ríkisstjórnarinnar bárust fyrir skömmu en Vilhjálmur vildi ekki tjá um einstök efnisatriði. 26. október 2009 22:48 Niðurstöðu að vænta í dag Alþýðusambandið (ASÍ) og Samtök atvinnulífsins (SA) ræddu í gær um að segja sig frá stöðugleikasáttmálanum en framlengja engu að síður kjarasamninga sín á milli. Þetta staðfestir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA, en segir það aðeins eitt fjölmargra atriða sem eru til skoðunar. Þessi lausn sé ekki líklegri en hver önnur. 27. október 2009 06:00 Telur verkalýðshreyfinguna hafa gert mistök Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, telur forystu verkalýðshreyfingarinnar hafa gert mikil mistök þegar ákveðið var að fresta launahækkunum í mars. Þá er hann afar ósáttur með aðkomu verkalýðshreyfingarinnar að gerð stöðugleikasáttmálans sem skrifað var undir í júní. „Hvað hefur komið út úr þessum stöðugleikasáttmála annað heldur en að launafólk hefur verið þvingað til að afsala sér sínum launahækkunum,“ sagði Vilhjálmur í Kastljósi í kvöld. 26. október 2009 20:04 Annað efnahagshrun blasir við Annað efnahagshrun gæti blasað við náist ekki að tryggja sátt á milli ríkisstjórnar og atvinnurekenda segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Framtíð kjarasamninga á almennum vinnumarkaði ræðst á næstu klukkustundum. 27. október 2009 18:36 Mikil óvissa um stöðugleikasáttmálann Mikil óvissa ríkir um framtíð stöðugleikasáttmálans og ekki útilokað að kjarasamningum verði sagt upp á morgun. Aðilar vinnumarkaðarins eru óánægðir með svör ríkisstjórnarinnar eftir fundarhöld helgarinnar. 26. október 2009 18:45 Aðilar vinnumarkaðarins funda Aðilar vinnumarkaðarins funduðu fyrr í dag um stöðugleikasáttmálann og verður fundarhöldum fram haldið í kvöld, að sögn Ingibjargar R. Guðmundsdóttur varaforseta ASI. Hún vill ekki tjá sig um gang viðræðnanna og segir að staðan muni skýrist næsta sólarhring. 26. október 2009 17:35 Vilhjálmur: Stöðugleikasáttmálinn hangir á bláþræði Lítið þokaðist í samningaviðræðum ríkisstjórnarinnar og aðila vinnumarkaðarins um stöðugleikasáttmálann í dag. Upplausn blasir við á vinnumarkaði náist ekki samkomulag á næstu tveimur sólarhringum. 25. október 2009 18:47 Stöðugleikasáttmáli gæti verið úr sögunni Margt þarf að koma til svo að friður haldist á vinnumarkaði. Á þriðjudag tekur stjórn Samtaka atvinnulífsins ákvörðun um hvort kjarasamningar verða framlengdir. 26. október 2009 06:00 Hafa fengið yfirlýsingu stjórnvalda Aðilar vinnumarkaðarins hafa fengið í hendurnar yfirlýsingu stjórnvalda varðandi stöðugleikasáttmálann, sem stjórnvöld lofuðu þeim eftir fund þeirra í gær. Ef að stöðugleikasáttmálinn heldur ekki munu kjarasamningar renna út á morgun og upplausn myndast á vinnumarkaði. Gert er ráð fyrir því að ASÍ og Samtök atvinnulífsins muni funda vegna málsins seinna í dag. 26. október 2009 13:49 Mest lesið Ríkisstjórnin greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkisstjórnin greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Ráðning ráðgjafafyrirtækja skekki myndina milli stjórnar og stjórnarandstöðu „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Viðbrögð ríkisstjórnarinnar vonbrigði - mjög mikið eftir „Við fengum ný drög til baka en við erum ekki að komast áfram. Þannig við erum að klóra okkur í kollinum hvað við gerum,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Fulltrúar SA og Alþýðusambandsins hafa fundað um stöðugleikasáttmálann í kvöld og beðið eftir viðbrögðum frá ríkisstjórninni. Tillögur ríkisstjórnarinnar bárust fyrir skömmu en Vilhjálmur vildi ekki tjá um einstök efnisatriði. 26. október 2009 22:48
Niðurstöðu að vænta í dag Alþýðusambandið (ASÍ) og Samtök atvinnulífsins (SA) ræddu í gær um að segja sig frá stöðugleikasáttmálanum en framlengja engu að síður kjarasamninga sín á milli. Þetta staðfestir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA, en segir það aðeins eitt fjölmargra atriða sem eru til skoðunar. Þessi lausn sé ekki líklegri en hver önnur. 27. október 2009 06:00
Telur verkalýðshreyfinguna hafa gert mistök Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, telur forystu verkalýðshreyfingarinnar hafa gert mikil mistök þegar ákveðið var að fresta launahækkunum í mars. Þá er hann afar ósáttur með aðkomu verkalýðshreyfingarinnar að gerð stöðugleikasáttmálans sem skrifað var undir í júní. „Hvað hefur komið út úr þessum stöðugleikasáttmála annað heldur en að launafólk hefur verið þvingað til að afsala sér sínum launahækkunum,“ sagði Vilhjálmur í Kastljósi í kvöld. 26. október 2009 20:04
Annað efnahagshrun blasir við Annað efnahagshrun gæti blasað við náist ekki að tryggja sátt á milli ríkisstjórnar og atvinnurekenda segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Framtíð kjarasamninga á almennum vinnumarkaði ræðst á næstu klukkustundum. 27. október 2009 18:36
Mikil óvissa um stöðugleikasáttmálann Mikil óvissa ríkir um framtíð stöðugleikasáttmálans og ekki útilokað að kjarasamningum verði sagt upp á morgun. Aðilar vinnumarkaðarins eru óánægðir með svör ríkisstjórnarinnar eftir fundarhöld helgarinnar. 26. október 2009 18:45
Aðilar vinnumarkaðarins funda Aðilar vinnumarkaðarins funduðu fyrr í dag um stöðugleikasáttmálann og verður fundarhöldum fram haldið í kvöld, að sögn Ingibjargar R. Guðmundsdóttur varaforseta ASI. Hún vill ekki tjá sig um gang viðræðnanna og segir að staðan muni skýrist næsta sólarhring. 26. október 2009 17:35
Vilhjálmur: Stöðugleikasáttmálinn hangir á bláþræði Lítið þokaðist í samningaviðræðum ríkisstjórnarinnar og aðila vinnumarkaðarins um stöðugleikasáttmálann í dag. Upplausn blasir við á vinnumarkaði náist ekki samkomulag á næstu tveimur sólarhringum. 25. október 2009 18:47
Stöðugleikasáttmáli gæti verið úr sögunni Margt þarf að koma til svo að friður haldist á vinnumarkaði. Á þriðjudag tekur stjórn Samtaka atvinnulífsins ákvörðun um hvort kjarasamningar verða framlengdir. 26. október 2009 06:00
Hafa fengið yfirlýsingu stjórnvalda Aðilar vinnumarkaðarins hafa fengið í hendurnar yfirlýsingu stjórnvalda varðandi stöðugleikasáttmálann, sem stjórnvöld lofuðu þeim eftir fund þeirra í gær. Ef að stöðugleikasáttmálinn heldur ekki munu kjarasamningar renna út á morgun og upplausn myndast á vinnumarkaði. Gert er ráð fyrir því að ASÍ og Samtök atvinnulífsins muni funda vegna málsins seinna í dag. 26. október 2009 13:49