Support sigrar á kvikmyndahátíð 9. mars 2009 15:30 "Ég er að leikstýra sjónvarpsauglýsingum hjá fyrirtæki sem heitir Outsider. Ég var áður hjá Factoryfilms, þar var ég að gera tónlistarmyndbönd og hef verið að svissa yfir í sjónvarpsauglýsingar undanfarin tvö ár," segir Börkur Sigþórsson 31 árs. Suttmynd Barkar Sigþórssonar, Support, sigraði á kvikmyndahátíð í Bratislava sem haldin var í byrjun mars. Sama mynd vann fyrir bestu stuttmynd á Reykjavík Shorts & Docs síðasta haust. „Myndin fjallar um mann sem liggur fyrir dauðanum á gjörgæslu," svarar Börkur aðspurður um verðlaunamyndina. „Hún er svo stutt að það má eiginlega ekki segja meira frá því en myndina má sjá í heild sinni á heimasíðunni minni," segir Börkur.Hvernig var í Bratislava? „Bara voða gaman. Ferlega skemmtilegt. Þar var fólk saman komið úr öllum áttum. Svo er alltaf gaman að fá viðurkenningu fyrir störf sín," segir Börkur sem býr og starfar í Lundúnum.Fékkstu peningaverðlaun? „Já 1600 evrur," segir Börkur. Stuttmyndin er í heild sinni inni á heimasíðu Barkar undir „moving images" og heitir „Support". Menning Mest lesið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Cosby Show-stjarna látin Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Suttmynd Barkar Sigþórssonar, Support, sigraði á kvikmyndahátíð í Bratislava sem haldin var í byrjun mars. Sama mynd vann fyrir bestu stuttmynd á Reykjavík Shorts & Docs síðasta haust. „Myndin fjallar um mann sem liggur fyrir dauðanum á gjörgæslu," svarar Börkur aðspurður um verðlaunamyndina. „Hún er svo stutt að það má eiginlega ekki segja meira frá því en myndina má sjá í heild sinni á heimasíðunni minni," segir Börkur.Hvernig var í Bratislava? „Bara voða gaman. Ferlega skemmtilegt. Þar var fólk saman komið úr öllum áttum. Svo er alltaf gaman að fá viðurkenningu fyrir störf sín," segir Börkur sem býr og starfar í Lundúnum.Fékkstu peningaverðlaun? „Já 1600 evrur," segir Börkur. Stuttmyndin er í heild sinni inni á heimasíðu Barkar undir „moving images" og heitir „Support".
Menning Mest lesið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Cosby Show-stjarna látin Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira