Kristján: Þurfum að spila betur í fleiri en einn leik í röð Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 5. september 2009 21:36 Kristján Örn Sigurðsson Mynd/Vilhelm Kristján Örn Sigurðsson var að vonum ánægður með spilamennsku Íslands gegn Noregi í kvöld en að sama skapi svekktur að sigra ekki leikinn. "Ég held að við getum verið sáttir við okkar leik í dag. Mér fannst við byrja pínu varkárir og þeir hættulegir fyrstu 10 mínúturnar eða korterið. Svo er eins og við gerðum okkur grein fyrir því að ef við værum á fullu værum við betra liðið og þá snýst leikurinn og við vorum með yfirhöndina það sem eftir var," sagði Kristján fljótlega eftir að flautað var til leiksloka í kvöld. "Við hefðum getað fengið meira út úr þessum leik. Okkur gekk mjög vel að halda boltanum innan liðsins og þá fáum við sjálfstraust inn í liðið og náum að sækja og fáum margar fínar sóknir, eins og í markinu sem kom eftir fína sókn. Við fengum margar aðrar fínar sóknir og hefðum getað skorað meira." "Við spiluðum vel varnarlega og það var allt liðið, það er ekki nóg að fjórir í vörninni hugsi um vörnina. Það þurfa allir ellefu í liðinu að verjast og þá getur gengið vel." John Carew lét sig tvívegis falla í vítateig Íslands í von um að krækja í vítaspyrnu í baráttu við Kristján og félaga í vörninni. "Seinna skiptið var einhver vitleysa í honum en í fyrra skiptið dettum við um hvorn annan. Ég var ekki að reyna að fara í hann og hefði orðið mjög fúll ef hann hefði dæmt víti á það. Við dettum um hvorn annan," sagði Kristján sem var ekki sáttur við niðurstöðu Íslands í riðlinu, fimm stig. "Stigafjöldinn er allt of lágur. Við getum pikkað ýmislegt út úr keppninni. Það er nokkrir leikir þar sem við spilum ágætlega en það sem er ekki nógu gott að við getum ekki spilað vel í fleiri en einn leik í röð, það hefur verið vandamál hjá okkur lengi eins og stöngin á móti Norðmönnum, hún var ekki að hjálpa okkur," sagði Kristján að lokum. Tengdar fréttir Umfjöllun: Ósanngjarnt jafntefli gegn Norðmönnum Ísland gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Norðmenn í lokaleik sínum í undankeppni HM 2010 í kvöld. Úrslitin henta Norðmönnum engan veginn en þeir mega þó telja sig stálheppna að hafa fengið eitt stig í leiknum. 5. september 2009 17:45 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira
Kristján Örn Sigurðsson var að vonum ánægður með spilamennsku Íslands gegn Noregi í kvöld en að sama skapi svekktur að sigra ekki leikinn. "Ég held að við getum verið sáttir við okkar leik í dag. Mér fannst við byrja pínu varkárir og þeir hættulegir fyrstu 10 mínúturnar eða korterið. Svo er eins og við gerðum okkur grein fyrir því að ef við værum á fullu værum við betra liðið og þá snýst leikurinn og við vorum með yfirhöndina það sem eftir var," sagði Kristján fljótlega eftir að flautað var til leiksloka í kvöld. "Við hefðum getað fengið meira út úr þessum leik. Okkur gekk mjög vel að halda boltanum innan liðsins og þá fáum við sjálfstraust inn í liðið og náum að sækja og fáum margar fínar sóknir, eins og í markinu sem kom eftir fína sókn. Við fengum margar aðrar fínar sóknir og hefðum getað skorað meira." "Við spiluðum vel varnarlega og það var allt liðið, það er ekki nóg að fjórir í vörninni hugsi um vörnina. Það þurfa allir ellefu í liðinu að verjast og þá getur gengið vel." John Carew lét sig tvívegis falla í vítateig Íslands í von um að krækja í vítaspyrnu í baráttu við Kristján og félaga í vörninni. "Seinna skiptið var einhver vitleysa í honum en í fyrra skiptið dettum við um hvorn annan. Ég var ekki að reyna að fara í hann og hefði orðið mjög fúll ef hann hefði dæmt víti á það. Við dettum um hvorn annan," sagði Kristján sem var ekki sáttur við niðurstöðu Íslands í riðlinu, fimm stig. "Stigafjöldinn er allt of lágur. Við getum pikkað ýmislegt út úr keppninni. Það er nokkrir leikir þar sem við spilum ágætlega en það sem er ekki nógu gott að við getum ekki spilað vel í fleiri en einn leik í röð, það hefur verið vandamál hjá okkur lengi eins og stöngin á móti Norðmönnum, hún var ekki að hjálpa okkur," sagði Kristján að lokum.
Tengdar fréttir Umfjöllun: Ósanngjarnt jafntefli gegn Norðmönnum Ísland gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Norðmenn í lokaleik sínum í undankeppni HM 2010 í kvöld. Úrslitin henta Norðmönnum engan veginn en þeir mega þó telja sig stálheppna að hafa fengið eitt stig í leiknum. 5. september 2009 17:45 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira
Umfjöllun: Ósanngjarnt jafntefli gegn Norðmönnum Ísland gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Norðmenn í lokaleik sínum í undankeppni HM 2010 í kvöld. Úrslitin henta Norðmönnum engan veginn en þeir mega þó telja sig stálheppna að hafa fengið eitt stig í leiknum. 5. september 2009 17:45