Fótbolti

Gunnleifur fékk á sig sex mörk

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Gunnleifur Gunnleifsson.
Gunnleifur Gunnleifsson.

Landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson fékk heldur betur að vinna fyrir kaupinu sínu í kvöld þegar lið hans, Vaduz, mætti Young Boys í svissnesku deildinni.

Young Boys vann leikinn 6-0. Gunnleifur var í byrjunarliði Vaduz í fyrsta skipti í deildarleik.

Guðmundur Steinarsson og Stefán Þórðarson sátu á bekk Vaduz allan leikinn.

Vaduz er enn í botnsæti deildarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×