Innri endurskoðun skoðar mál Ólafs Magnús Már Guðmundsson skrifar 4. september 2009 17:16 Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri. Mynd/Valgarður Gíslason Stjórn Frjálslynda flokksins hefur borist tilkynning frá Reykjavíkurborg um að máli Ólafs F. Magnússonar, borgarfulltrúa, hafi verið vísað til innri endurskoðunar borgarinnar. Frá þessu er greint á vef Frjálslynda flokksins. Fram kom í vikunni að Frjálslyndi flokkurinn íhugar að kæra Ólaf fyrir fjárdrátt. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður flokksins, sagði að Ólafur hafi látið greiða lögbundinn styrk borgarinnar til stjórnmálaflokka inn á eigin reikning í stað Frjálslynda flokksins. Greiðslurnar geta numið allt að þremur milljónum króna á ári. Ólafur vísaði þeim orðum á bug og sagðist hafa hreinan skjöld í málinu. Í framhaldi á umfjöllun Ríkisútvarpsins um málið ákvað Ólafur að stefna fréttastofu Rúv. Ólafur sagði fréttastofuna hafa sýnt sér vanvirðingu og ruddalega framkomu. Á vef Frjálslynda flokksins segir að eftir því sem næst verð komist þá liggi styrkur til flokksins, sem úthlutað var í tíð Ólafs sem borgarstjóra, inn á reikningi á nafni félags sem stofnað var rétt fyrir úthlutun styrksins. Stjórn Frjálslynda flokksins bíður nú viðbragða Reykjavíkurborgar. Tengdar fréttir Íhuga að kæra Ólaf F. fyrir fjárdrátt „Málið er að þegar hann var borgarstjóri lét hann færa þetta fé á eigin reikning án samráðs við okkur," segir Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins. 31. ágúst 2009 10:03 Segir Rúv hafa sýnt sér vanvirðingu og ruddalega framkomu Ólafur F. Magnússon borgarfulltrúi og fyrrverandi borgarstjóri ætlar í meiðyrðarmál við Rúv vegna ummæla sem látin voru falla í hádegisfréttum útvarpsins á mánudagsmorgun. Þar var því haldið fram að Ólafur hefði látið leggja fé inn á sinn eigin reikning en ekki til Frjálslyndaflokksins. Ólafur segir að með þeim ummælum hefði Rúv verið að þjófkenna sig. 3. september 2009 10:40 Ólafur F.: Með jafnhreinan skjöld nú sem fyrr „Árið 2008 var ekki unað við það af okkar hálfu að flokkur úti í bæ sem var ekkert að vinna með okkur ætlaði að fá aftur þetta fé annað árið í röð til þess eins í besta falli að klekkja á okkur, en ekki til að láta fjármuni renna til framboðsins," segir Ólafur F. Magnússon, óháður borgarfulltrúi. 31. ágúst 2009 11:35 Ætlar í mál við Ríkisútvarpið Borgarfulltrúinn Ólafur F. Magnússon hefur ákveðið að höfða meiðyrðamál gegn Ríkisútvarpinu vegna fréttaflutnings af deilum hans við Frjálslynda flokkinn um fjárframlög frá Reykjavíkurborg. Ólafur kvaddi sér hljóðs á borgarstjórnarfundi á þriðjudag og kynnti þessi áform sín. 3. september 2009 05:45 Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Bændur og loftslagsmál Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Sjá meira
Stjórn Frjálslynda flokksins hefur borist tilkynning frá Reykjavíkurborg um að máli Ólafs F. Magnússonar, borgarfulltrúa, hafi verið vísað til innri endurskoðunar borgarinnar. Frá þessu er greint á vef Frjálslynda flokksins. Fram kom í vikunni að Frjálslyndi flokkurinn íhugar að kæra Ólaf fyrir fjárdrátt. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður flokksins, sagði að Ólafur hafi látið greiða lögbundinn styrk borgarinnar til stjórnmálaflokka inn á eigin reikning í stað Frjálslynda flokksins. Greiðslurnar geta numið allt að þremur milljónum króna á ári. Ólafur vísaði þeim orðum á bug og sagðist hafa hreinan skjöld í málinu. Í framhaldi á umfjöllun Ríkisútvarpsins um málið ákvað Ólafur að stefna fréttastofu Rúv. Ólafur sagði fréttastofuna hafa sýnt sér vanvirðingu og ruddalega framkomu. Á vef Frjálslynda flokksins segir að eftir því sem næst verð komist þá liggi styrkur til flokksins, sem úthlutað var í tíð Ólafs sem borgarstjóra, inn á reikningi á nafni félags sem stofnað var rétt fyrir úthlutun styrksins. Stjórn Frjálslynda flokksins bíður nú viðbragða Reykjavíkurborgar.
Tengdar fréttir Íhuga að kæra Ólaf F. fyrir fjárdrátt „Málið er að þegar hann var borgarstjóri lét hann færa þetta fé á eigin reikning án samráðs við okkur," segir Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins. 31. ágúst 2009 10:03 Segir Rúv hafa sýnt sér vanvirðingu og ruddalega framkomu Ólafur F. Magnússon borgarfulltrúi og fyrrverandi borgarstjóri ætlar í meiðyrðarmál við Rúv vegna ummæla sem látin voru falla í hádegisfréttum útvarpsins á mánudagsmorgun. Þar var því haldið fram að Ólafur hefði látið leggja fé inn á sinn eigin reikning en ekki til Frjálslyndaflokksins. Ólafur segir að með þeim ummælum hefði Rúv verið að þjófkenna sig. 3. september 2009 10:40 Ólafur F.: Með jafnhreinan skjöld nú sem fyrr „Árið 2008 var ekki unað við það af okkar hálfu að flokkur úti í bæ sem var ekkert að vinna með okkur ætlaði að fá aftur þetta fé annað árið í röð til þess eins í besta falli að klekkja á okkur, en ekki til að láta fjármuni renna til framboðsins," segir Ólafur F. Magnússon, óháður borgarfulltrúi. 31. ágúst 2009 11:35 Ætlar í mál við Ríkisútvarpið Borgarfulltrúinn Ólafur F. Magnússon hefur ákveðið að höfða meiðyrðamál gegn Ríkisútvarpinu vegna fréttaflutnings af deilum hans við Frjálslynda flokkinn um fjárframlög frá Reykjavíkurborg. Ólafur kvaddi sér hljóðs á borgarstjórnarfundi á þriðjudag og kynnti þessi áform sín. 3. september 2009 05:45 Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Bændur og loftslagsmál Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Sjá meira
Íhuga að kæra Ólaf F. fyrir fjárdrátt „Málið er að þegar hann var borgarstjóri lét hann færa þetta fé á eigin reikning án samráðs við okkur," segir Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins. 31. ágúst 2009 10:03
Segir Rúv hafa sýnt sér vanvirðingu og ruddalega framkomu Ólafur F. Magnússon borgarfulltrúi og fyrrverandi borgarstjóri ætlar í meiðyrðarmál við Rúv vegna ummæla sem látin voru falla í hádegisfréttum útvarpsins á mánudagsmorgun. Þar var því haldið fram að Ólafur hefði látið leggja fé inn á sinn eigin reikning en ekki til Frjálslyndaflokksins. Ólafur segir að með þeim ummælum hefði Rúv verið að þjófkenna sig. 3. september 2009 10:40
Ólafur F.: Með jafnhreinan skjöld nú sem fyrr „Árið 2008 var ekki unað við það af okkar hálfu að flokkur úti í bæ sem var ekkert að vinna með okkur ætlaði að fá aftur þetta fé annað árið í röð til þess eins í besta falli að klekkja á okkur, en ekki til að láta fjármuni renna til framboðsins," segir Ólafur F. Magnússon, óháður borgarfulltrúi. 31. ágúst 2009 11:35
Ætlar í mál við Ríkisútvarpið Borgarfulltrúinn Ólafur F. Magnússon hefur ákveðið að höfða meiðyrðamál gegn Ríkisútvarpinu vegna fréttaflutnings af deilum hans við Frjálslynda flokkinn um fjárframlög frá Reykjavíkurborg. Ólafur kvaddi sér hljóðs á borgarstjórnarfundi á þriðjudag og kynnti þessi áform sín. 3. september 2009 05:45