Erlent

Skátaforingi hafði mök við barn

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Danskur fyrrverandi skátaforingi á fertugsaldri hefur verið dæmdur í níu mánaða fangelsi fyrir að hafa kynmök við skátastúlku undir lögaldri en brotin áttu sér stað frá því að stúlkan var 13 ára og þar til hún varð 15 ára. Maðurinn bar því við fyrir rétti að hann og stúlkan væru par en dómari taldi það ekki breyta miklu um eðli brotsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×