Þrjár þingnefndir fjalla um Icesave Magnús Már Guðmundsson skrifar 3. júlí 2009 10:38 Formaður fjárlaganefndar vonar að fyrstu umræðu um frumvarp fjármálaráðherra um ríkisábyrgð vegna Icesave-samkomulagsins ljúki síðar í dag og að nefndin fái frumvarpið í kjölfarið til umfjöllunar. Hann segir að fjárlaganefnd muni hafa yfirumsjón með vinnunni en ákveðnir hlutar frumvarpsins fari inn í utanríkismálanefnd og efnahags- og skattanefnd. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, mælti fyrir frumvarpinu í gær. Þingmenn ræddu það síðan langt fram eftir kvöldi og lauk þingfundi á ellefta tímanum. Umræðu um frumvarpið verður framhaldið í dag. Guðbjartur Hannesson, formaður fjárlaganefndar, vonar að umræðunni ljúki í dag en hann hefur boðað til fundar í fjárlaganefnd strax að loknum þingfundi. „Við þurfum að fara yfir hverja við viljum fá sem gesti og hverjum við viljum senda málið til umsagnar." Hann segir að ráðgert sé að fyrstu gestirnir komi fyrir nefndina strax á mánudag. Þá telur Guðbjartur líklegt að frumvarpið verði til umfjöllunar í fjárlaganefnd í að minnsta kosti 10 daga. Tengdar fréttir Höfnun Icesave setur AGS samkomulagið í uppnám Ekki er hægt að skilja orð Franek Rozwadowski fulltrúa Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í samtali við Bloomberg öðruvísi en svo að ef alþingi hafnar Icesave-samningnum sé samkomulag Íslands við AGS þar með komið í uppnám. 2. júlí 2009 09:39 Össur: Sjálfstæðismenn eru skræfur „Sjálfstæðismenn eru slíkar skræfur að þeir þola ekki að aðkoma þeirra að málinu sé rifjuð upp,“ sagði utanríkisráðherra í umræðum um ríkisábyrgð vegna Ícesave-samkomulagið á Alþingi í dag. Rök ráðherrans í málinu er samfelldur brandari, að mati formanns Sjálfstæðisflokksins. 2. júlí 2009 13:20 Líf ríkisstjórnarinnar ræðst af Icesave Ríkisstjórnin er sprungin og stjórnarkreppa blasir við verði Icesave-frumvarpið fellt á Alþingi. Þá er líklegt að þing verði rofið og boðað til kosninga. Málið veltur á nokkrum þingmönnum Vinstri grænna en líklegt er að flokkurinn klofni nái málið ekki fram að ganga. 2. júlí 2009 19:51 Steingrímur: Samkomulagið hluti af herkostnaðinum „Þetta er hluti af herkostnaðinum sem við sitjum uppi með," sagði Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, um ríkisábyrgð vegna Icesave-samkomulagsins á Alþingi í dag. Ráðherrann sagði skítt að Íslendingar sitji uppi með afleiðingar andvaraleysis stjórnvalda undanfarinna ára. Þá fullyrti Steingrímur að milljarðarnir sem fengust fyrir Landsbankann þegar hann var einkavæddur á sínum tími hafi verið þeir dýrustu í sögu Íslands. 2. júlí 2009 11:49 Ráðherrar seinir í seinni hluta Icesave umræðna Þegar umræður um ríkisábyrgð á Icesave hófust eftir fundarhlé klukkan 13:30 voru hvorki forsætisráðherra né fjármálaráðherra viðstaddur. Kvað hver stjórnarandstæðingurinn sér hljóðs á fætur öðrum og krafðist þess að ráðherrarnir sýndu umræðunni þá lágmarksvirðingu að vera viðstaddir hana. 2. júlí 2009 13:43 Atli Gíslason: Kannski betra að lýsa yfir þjóðargjaldþroti Geti Íslendingar ekki staðið undir erlendum skuldbindingum blasir við þjóðargjaldþrot. Þetta er mat stjórnarþingmannsins Atla Gíslasonar. Hann segist ekki munu samþykkja Icesave samninginn reynist það rétt að erlendar skuldir nemi 250 prósentum af landsframleiðslu. 2. júlí 2009 12:13 Ögmundur: Afstaða mín ræðst af framvindu málsins í þinginu „Ég ætla að láta mína afstöðu ráðast á framvindu málsins í þinginu," sagði Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, í umræðum um ríkisábyrgð vegna Icesave-samkomulagsins á Alþingi í dag. Hann sagði að þjóðin verði með siðferðislega timburmenn í 300 ár ef Íslendingum tekst ekki að leiða hið sanna og rétt í ljós og finna peninga sem skotið var undan. Ögmundur hefur áður, líkt og nokkrir þingmenn Vinstri grænna, lýst yfir efasemdum með samkomulagið. 2. júlí 2009 15:38 Þingmenn ræða Icesave áfram Þingmenn ræddu frumvarp Steingríms J. Sigfússonar, fjármálaráðherra, um ríkisábyrgð vegna Icesave-samkomulagsins langt fram á kvöld í gær og var þingfundi slitið klukkan rúmlega hálf ellefu. Fjárlaganefnd fær frumvarpið væntanlega til umfjöllunar síðar í dag að loknum umræðum í þingsal. 3. júlí 2009 09:51 Icesave á dagskrá þingsins í dag Alþingi kemur til með að taka fyrstu umræðu um ríkisábyrgð á lántöku tryggingarsjóðs innistæðueigenda á þingfundi klukkan 10:30 í dag. Fer þar fram umræða um það hvort þingið „samþykki" Icesave samninginn. 2. júlí 2009 09:14 Vildu fresta umræðu um Icesave Pétur H. Blöndal og Birgir Ármansson, þingmenn Sjálfstæðisflokksins, fóru fram á það við Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur, forseta Alþingis, í dag að öllum umræðum um Icesave-samkomulagið yrði fram frestað fram yfir helgi. Hún varð ekki við þeirri bón. 2. júlí 2009 11:37 Sigmundur Davíð: Íslenska þjóðin eins og kúguð fjölskylda Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, gagnrýndi sem fyrr Icesave samninginn harðlega í þinginu í dag. 2. júlí 2009 14:31 Ráðherra hugnast þjóðaratkvæði um Icesave Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, segist vel geta sætt sig við að kosið verði um Icesave-samkomulagið í þjóðaratkvæðagreiðslu. 2. júlí 2009 11:07 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Formaður fjárlaganefndar vonar að fyrstu umræðu um frumvarp fjármálaráðherra um ríkisábyrgð vegna Icesave-samkomulagsins ljúki síðar í dag og að nefndin fái frumvarpið í kjölfarið til umfjöllunar. Hann segir að fjárlaganefnd muni hafa yfirumsjón með vinnunni en ákveðnir hlutar frumvarpsins fari inn í utanríkismálanefnd og efnahags- og skattanefnd. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, mælti fyrir frumvarpinu í gær. Þingmenn ræddu það síðan langt fram eftir kvöldi og lauk þingfundi á ellefta tímanum. Umræðu um frumvarpið verður framhaldið í dag. Guðbjartur Hannesson, formaður fjárlaganefndar, vonar að umræðunni ljúki í dag en hann hefur boðað til fundar í fjárlaganefnd strax að loknum þingfundi. „Við þurfum að fara yfir hverja við viljum fá sem gesti og hverjum við viljum senda málið til umsagnar." Hann segir að ráðgert sé að fyrstu gestirnir komi fyrir nefndina strax á mánudag. Þá telur Guðbjartur líklegt að frumvarpið verði til umfjöllunar í fjárlaganefnd í að minnsta kosti 10 daga.
Tengdar fréttir Höfnun Icesave setur AGS samkomulagið í uppnám Ekki er hægt að skilja orð Franek Rozwadowski fulltrúa Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í samtali við Bloomberg öðruvísi en svo að ef alþingi hafnar Icesave-samningnum sé samkomulag Íslands við AGS þar með komið í uppnám. 2. júlí 2009 09:39 Össur: Sjálfstæðismenn eru skræfur „Sjálfstæðismenn eru slíkar skræfur að þeir þola ekki að aðkoma þeirra að málinu sé rifjuð upp,“ sagði utanríkisráðherra í umræðum um ríkisábyrgð vegna Ícesave-samkomulagið á Alþingi í dag. Rök ráðherrans í málinu er samfelldur brandari, að mati formanns Sjálfstæðisflokksins. 2. júlí 2009 13:20 Líf ríkisstjórnarinnar ræðst af Icesave Ríkisstjórnin er sprungin og stjórnarkreppa blasir við verði Icesave-frumvarpið fellt á Alþingi. Þá er líklegt að þing verði rofið og boðað til kosninga. Málið veltur á nokkrum þingmönnum Vinstri grænna en líklegt er að flokkurinn klofni nái málið ekki fram að ganga. 2. júlí 2009 19:51 Steingrímur: Samkomulagið hluti af herkostnaðinum „Þetta er hluti af herkostnaðinum sem við sitjum uppi með," sagði Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, um ríkisábyrgð vegna Icesave-samkomulagsins á Alþingi í dag. Ráðherrann sagði skítt að Íslendingar sitji uppi með afleiðingar andvaraleysis stjórnvalda undanfarinna ára. Þá fullyrti Steingrímur að milljarðarnir sem fengust fyrir Landsbankann þegar hann var einkavæddur á sínum tími hafi verið þeir dýrustu í sögu Íslands. 2. júlí 2009 11:49 Ráðherrar seinir í seinni hluta Icesave umræðna Þegar umræður um ríkisábyrgð á Icesave hófust eftir fundarhlé klukkan 13:30 voru hvorki forsætisráðherra né fjármálaráðherra viðstaddur. Kvað hver stjórnarandstæðingurinn sér hljóðs á fætur öðrum og krafðist þess að ráðherrarnir sýndu umræðunni þá lágmarksvirðingu að vera viðstaddir hana. 2. júlí 2009 13:43 Atli Gíslason: Kannski betra að lýsa yfir þjóðargjaldþroti Geti Íslendingar ekki staðið undir erlendum skuldbindingum blasir við þjóðargjaldþrot. Þetta er mat stjórnarþingmannsins Atla Gíslasonar. Hann segist ekki munu samþykkja Icesave samninginn reynist það rétt að erlendar skuldir nemi 250 prósentum af landsframleiðslu. 2. júlí 2009 12:13 Ögmundur: Afstaða mín ræðst af framvindu málsins í þinginu „Ég ætla að láta mína afstöðu ráðast á framvindu málsins í þinginu," sagði Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, í umræðum um ríkisábyrgð vegna Icesave-samkomulagsins á Alþingi í dag. Hann sagði að þjóðin verði með siðferðislega timburmenn í 300 ár ef Íslendingum tekst ekki að leiða hið sanna og rétt í ljós og finna peninga sem skotið var undan. Ögmundur hefur áður, líkt og nokkrir þingmenn Vinstri grænna, lýst yfir efasemdum með samkomulagið. 2. júlí 2009 15:38 Þingmenn ræða Icesave áfram Þingmenn ræddu frumvarp Steingríms J. Sigfússonar, fjármálaráðherra, um ríkisábyrgð vegna Icesave-samkomulagsins langt fram á kvöld í gær og var þingfundi slitið klukkan rúmlega hálf ellefu. Fjárlaganefnd fær frumvarpið væntanlega til umfjöllunar síðar í dag að loknum umræðum í þingsal. 3. júlí 2009 09:51 Icesave á dagskrá þingsins í dag Alþingi kemur til með að taka fyrstu umræðu um ríkisábyrgð á lántöku tryggingarsjóðs innistæðueigenda á þingfundi klukkan 10:30 í dag. Fer þar fram umræða um það hvort þingið „samþykki" Icesave samninginn. 2. júlí 2009 09:14 Vildu fresta umræðu um Icesave Pétur H. Blöndal og Birgir Ármansson, þingmenn Sjálfstæðisflokksins, fóru fram á það við Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur, forseta Alþingis, í dag að öllum umræðum um Icesave-samkomulagið yrði fram frestað fram yfir helgi. Hún varð ekki við þeirri bón. 2. júlí 2009 11:37 Sigmundur Davíð: Íslenska þjóðin eins og kúguð fjölskylda Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, gagnrýndi sem fyrr Icesave samninginn harðlega í þinginu í dag. 2. júlí 2009 14:31 Ráðherra hugnast þjóðaratkvæði um Icesave Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, segist vel geta sætt sig við að kosið verði um Icesave-samkomulagið í þjóðaratkvæðagreiðslu. 2. júlí 2009 11:07 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Höfnun Icesave setur AGS samkomulagið í uppnám Ekki er hægt að skilja orð Franek Rozwadowski fulltrúa Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í samtali við Bloomberg öðruvísi en svo að ef alþingi hafnar Icesave-samningnum sé samkomulag Íslands við AGS þar með komið í uppnám. 2. júlí 2009 09:39
Össur: Sjálfstæðismenn eru skræfur „Sjálfstæðismenn eru slíkar skræfur að þeir þola ekki að aðkoma þeirra að málinu sé rifjuð upp,“ sagði utanríkisráðherra í umræðum um ríkisábyrgð vegna Ícesave-samkomulagið á Alþingi í dag. Rök ráðherrans í málinu er samfelldur brandari, að mati formanns Sjálfstæðisflokksins. 2. júlí 2009 13:20
Líf ríkisstjórnarinnar ræðst af Icesave Ríkisstjórnin er sprungin og stjórnarkreppa blasir við verði Icesave-frumvarpið fellt á Alþingi. Þá er líklegt að þing verði rofið og boðað til kosninga. Málið veltur á nokkrum þingmönnum Vinstri grænna en líklegt er að flokkurinn klofni nái málið ekki fram að ganga. 2. júlí 2009 19:51
Steingrímur: Samkomulagið hluti af herkostnaðinum „Þetta er hluti af herkostnaðinum sem við sitjum uppi með," sagði Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, um ríkisábyrgð vegna Icesave-samkomulagsins á Alþingi í dag. Ráðherrann sagði skítt að Íslendingar sitji uppi með afleiðingar andvaraleysis stjórnvalda undanfarinna ára. Þá fullyrti Steingrímur að milljarðarnir sem fengust fyrir Landsbankann þegar hann var einkavæddur á sínum tími hafi verið þeir dýrustu í sögu Íslands. 2. júlí 2009 11:49
Ráðherrar seinir í seinni hluta Icesave umræðna Þegar umræður um ríkisábyrgð á Icesave hófust eftir fundarhlé klukkan 13:30 voru hvorki forsætisráðherra né fjármálaráðherra viðstaddur. Kvað hver stjórnarandstæðingurinn sér hljóðs á fætur öðrum og krafðist þess að ráðherrarnir sýndu umræðunni þá lágmarksvirðingu að vera viðstaddir hana. 2. júlí 2009 13:43
Atli Gíslason: Kannski betra að lýsa yfir þjóðargjaldþroti Geti Íslendingar ekki staðið undir erlendum skuldbindingum blasir við þjóðargjaldþrot. Þetta er mat stjórnarþingmannsins Atla Gíslasonar. Hann segist ekki munu samþykkja Icesave samninginn reynist það rétt að erlendar skuldir nemi 250 prósentum af landsframleiðslu. 2. júlí 2009 12:13
Ögmundur: Afstaða mín ræðst af framvindu málsins í þinginu „Ég ætla að láta mína afstöðu ráðast á framvindu málsins í þinginu," sagði Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, í umræðum um ríkisábyrgð vegna Icesave-samkomulagsins á Alþingi í dag. Hann sagði að þjóðin verði með siðferðislega timburmenn í 300 ár ef Íslendingum tekst ekki að leiða hið sanna og rétt í ljós og finna peninga sem skotið var undan. Ögmundur hefur áður, líkt og nokkrir þingmenn Vinstri grænna, lýst yfir efasemdum með samkomulagið. 2. júlí 2009 15:38
Þingmenn ræða Icesave áfram Þingmenn ræddu frumvarp Steingríms J. Sigfússonar, fjármálaráðherra, um ríkisábyrgð vegna Icesave-samkomulagsins langt fram á kvöld í gær og var þingfundi slitið klukkan rúmlega hálf ellefu. Fjárlaganefnd fær frumvarpið væntanlega til umfjöllunar síðar í dag að loknum umræðum í þingsal. 3. júlí 2009 09:51
Icesave á dagskrá þingsins í dag Alþingi kemur til með að taka fyrstu umræðu um ríkisábyrgð á lántöku tryggingarsjóðs innistæðueigenda á þingfundi klukkan 10:30 í dag. Fer þar fram umræða um það hvort þingið „samþykki" Icesave samninginn. 2. júlí 2009 09:14
Vildu fresta umræðu um Icesave Pétur H. Blöndal og Birgir Ármansson, þingmenn Sjálfstæðisflokksins, fóru fram á það við Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur, forseta Alþingis, í dag að öllum umræðum um Icesave-samkomulagið yrði fram frestað fram yfir helgi. Hún varð ekki við þeirri bón. 2. júlí 2009 11:37
Sigmundur Davíð: Íslenska þjóðin eins og kúguð fjölskylda Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, gagnrýndi sem fyrr Icesave samninginn harðlega í þinginu í dag. 2. júlí 2009 14:31
Ráðherra hugnast þjóðaratkvæði um Icesave Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, segist vel geta sætt sig við að kosið verði um Icesave-samkomulagið í þjóðaratkvæðagreiðslu. 2. júlí 2009 11:07