Ögmundur: Afstaða mín ræðst af framvindu málsins í þinginu 2. júlí 2009 15:38 Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra. Mynd/Arnþór Birkisson „Ég ætla að láta mína afstöðu ráðast á framvindu málsins í þinginu," sagði Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, í umræðum um ríkisábyrgð vegna Icesave-samkomulagsins á Alþingi í dag. Hann sagði að þjóðin verði með siðferðislega timburmenn í 300 ár ef Íslendingum tekst ekki að leiða hið sanna og rétt í ljós og finna peninga sem skotið var undan. Ögmundur hefur áður, líkt og nokkrir þingmenn Vinstri grænna, lýst yfir efasemdum með samkomulagið. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, mælti fyrr í dag fyrir frumvarpi um ríkisábyrgð á lántöku tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta vegna Icesave-samkomulagsins. Ögmundur sagði að málið megi ekki hafna í hefðbundnum hjólförum stjórnmálamanna. „Þetta er mál sem við þurfum að takast á við sem Íslendingar óháð flokkslínum." Ráðherrann sagðist hafa heitið því gagnvart sjálfum sér að taka ekki afdrifaríkar ákvarðanir sem skuldbindi annað fólk án þess að þekkja ekki alla málavöxtu. „Ég ætla líka að fylgjast með því hvernig stjórnarandstaðan kemur að þessu máli." Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, sáu ástæðu til að hrósa Ögmundi sérstaklega fyrir ræðuna. Tengdar fréttir Höfnun Icesave setur AGS samkomulagið í uppnám Ekki er hægt að skilja orð Franek Rozwadowski fulltrúa Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í samtali við Bloomberg öðruvísi en svo að ef alþingi hafnar Icesave-samningnum sé samkomulag Íslands við AGS þar með komið í uppnám. 2. júlí 2009 09:39 Össur: Sjálfstæðismenn eru skræfur „Sjálfstæðismenn eru slíkar skræfur að þeir þola ekki að aðkoma þeirra að málinu sé rifjuð upp,“ sagði utanríkisráðherra í umræðum um ríkisábyrgð vegna Ícesave-samkomulagið á Alþingi í dag. Rök ráðherrans í málinu er samfelldur brandari, að mati formanns Sjálfstæðisflokksins. 2. júlí 2009 13:20 Steingrímur: Samkomulagið hluti af herkostnaðinum „Þetta er hluti af herkostnaðinum sem við sitjum uppi með," sagði Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, um ríkisábyrgð vegna Icesave-samkomulagsins á Alþingi í dag. Ráðherrann sagði skítt að Íslendingar sitji uppi með afleiðingar andvaraleysis stjórnvalda undanfarinna ára. Þá fullyrti Steingrímur að milljarðarnir sem fengust fyrir Landsbankann þegar hann var einkavæddur á sínum tími hafi verið þeir dýrustu í sögu Íslands. 2. júlí 2009 11:49 Ráðherrar seinir í seinni hluta Icesave umræðna Þegar umræður um ríkisábyrgð á Icesave hófust eftir fundarhlé klukkan 13:30 voru hvorki forsætisráðherra né fjármálaráðherra viðstaddur. Kvað hver stjórnarandstæðingurinn sér hljóðs á fætur öðrum og krafðist þess að ráðherrarnir sýndu umræðunni þá lágmarksvirðingu að vera viðstaddir hana. 2. júlí 2009 13:43 Atli Gíslason: Kannski betra að lýsa yfir þjóðargjaldþroti Geti Íslendingar ekki staðið undir erlendum skuldbindingum blasir við þjóðargjaldþrot. Þetta er mat stjórnarþingmannsins Atla Gíslasonar. Hann segist ekki munu samþykkja Icesave samninginn reynist það rétt að erlendar skuldir nemi 250 prósentum af landsframleiðslu. 2. júlí 2009 12:13 Icesave á dagskrá þingsins í dag Alþingi kemur til með að taka fyrstu umræðu um ríkisábyrgð á lántöku tryggingarsjóðs innistæðueigenda á þingfundi klukkan 10:30 í dag. Fer þar fram umræða um það hvort þingið „samþykki" Icesave samninginn. 2. júlí 2009 09:14 Vildu fresta umræðu um Icesave Pétur H. Blöndal og Birgir Ármansson, þingmenn Sjálfstæðisflokksins, fóru fram á það við Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur, forseta Alþingis, í dag að öllum umræðum um Icesave-samkomulagið yrði fram frestað fram yfir helgi. Hún varð ekki við þeirri bón. 2. júlí 2009 11:37 Sigmundur Davíð: Íslenska þjóðin eins og kúguð fjölskylda Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, gagnrýndi sem fyrr Icesave samninginn harðlega í þinginu í dag. 2. júlí 2009 14:31 Ráðherra hugnast þjóðaratkvæði um Icesave Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, segist vel geta sætt sig við að kosið verði um Icesave-samkomulagið í þjóðaratkvæðagreiðslu. 2. júlí 2009 11:07 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fleiri fréttir Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Sjá meira
„Ég ætla að láta mína afstöðu ráðast á framvindu málsins í þinginu," sagði Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, í umræðum um ríkisábyrgð vegna Icesave-samkomulagsins á Alþingi í dag. Hann sagði að þjóðin verði með siðferðislega timburmenn í 300 ár ef Íslendingum tekst ekki að leiða hið sanna og rétt í ljós og finna peninga sem skotið var undan. Ögmundur hefur áður, líkt og nokkrir þingmenn Vinstri grænna, lýst yfir efasemdum með samkomulagið. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, mælti fyrr í dag fyrir frumvarpi um ríkisábyrgð á lántöku tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta vegna Icesave-samkomulagsins. Ögmundur sagði að málið megi ekki hafna í hefðbundnum hjólförum stjórnmálamanna. „Þetta er mál sem við þurfum að takast á við sem Íslendingar óháð flokkslínum." Ráðherrann sagðist hafa heitið því gagnvart sjálfum sér að taka ekki afdrifaríkar ákvarðanir sem skuldbindi annað fólk án þess að þekkja ekki alla málavöxtu. „Ég ætla líka að fylgjast með því hvernig stjórnarandstaðan kemur að þessu máli." Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, sáu ástæðu til að hrósa Ögmundi sérstaklega fyrir ræðuna.
Tengdar fréttir Höfnun Icesave setur AGS samkomulagið í uppnám Ekki er hægt að skilja orð Franek Rozwadowski fulltrúa Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í samtali við Bloomberg öðruvísi en svo að ef alþingi hafnar Icesave-samningnum sé samkomulag Íslands við AGS þar með komið í uppnám. 2. júlí 2009 09:39 Össur: Sjálfstæðismenn eru skræfur „Sjálfstæðismenn eru slíkar skræfur að þeir þola ekki að aðkoma þeirra að málinu sé rifjuð upp,“ sagði utanríkisráðherra í umræðum um ríkisábyrgð vegna Ícesave-samkomulagið á Alþingi í dag. Rök ráðherrans í málinu er samfelldur brandari, að mati formanns Sjálfstæðisflokksins. 2. júlí 2009 13:20 Steingrímur: Samkomulagið hluti af herkostnaðinum „Þetta er hluti af herkostnaðinum sem við sitjum uppi með," sagði Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, um ríkisábyrgð vegna Icesave-samkomulagsins á Alþingi í dag. Ráðherrann sagði skítt að Íslendingar sitji uppi með afleiðingar andvaraleysis stjórnvalda undanfarinna ára. Þá fullyrti Steingrímur að milljarðarnir sem fengust fyrir Landsbankann þegar hann var einkavæddur á sínum tími hafi verið þeir dýrustu í sögu Íslands. 2. júlí 2009 11:49 Ráðherrar seinir í seinni hluta Icesave umræðna Þegar umræður um ríkisábyrgð á Icesave hófust eftir fundarhlé klukkan 13:30 voru hvorki forsætisráðherra né fjármálaráðherra viðstaddur. Kvað hver stjórnarandstæðingurinn sér hljóðs á fætur öðrum og krafðist þess að ráðherrarnir sýndu umræðunni þá lágmarksvirðingu að vera viðstaddir hana. 2. júlí 2009 13:43 Atli Gíslason: Kannski betra að lýsa yfir þjóðargjaldþroti Geti Íslendingar ekki staðið undir erlendum skuldbindingum blasir við þjóðargjaldþrot. Þetta er mat stjórnarþingmannsins Atla Gíslasonar. Hann segist ekki munu samþykkja Icesave samninginn reynist það rétt að erlendar skuldir nemi 250 prósentum af landsframleiðslu. 2. júlí 2009 12:13 Icesave á dagskrá þingsins í dag Alþingi kemur til með að taka fyrstu umræðu um ríkisábyrgð á lántöku tryggingarsjóðs innistæðueigenda á þingfundi klukkan 10:30 í dag. Fer þar fram umræða um það hvort þingið „samþykki" Icesave samninginn. 2. júlí 2009 09:14 Vildu fresta umræðu um Icesave Pétur H. Blöndal og Birgir Ármansson, þingmenn Sjálfstæðisflokksins, fóru fram á það við Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur, forseta Alþingis, í dag að öllum umræðum um Icesave-samkomulagið yrði fram frestað fram yfir helgi. Hún varð ekki við þeirri bón. 2. júlí 2009 11:37 Sigmundur Davíð: Íslenska þjóðin eins og kúguð fjölskylda Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, gagnrýndi sem fyrr Icesave samninginn harðlega í þinginu í dag. 2. júlí 2009 14:31 Ráðherra hugnast þjóðaratkvæði um Icesave Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, segist vel geta sætt sig við að kosið verði um Icesave-samkomulagið í þjóðaratkvæðagreiðslu. 2. júlí 2009 11:07 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fleiri fréttir Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Sjá meira
Höfnun Icesave setur AGS samkomulagið í uppnám Ekki er hægt að skilja orð Franek Rozwadowski fulltrúa Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í samtali við Bloomberg öðruvísi en svo að ef alþingi hafnar Icesave-samningnum sé samkomulag Íslands við AGS þar með komið í uppnám. 2. júlí 2009 09:39
Össur: Sjálfstæðismenn eru skræfur „Sjálfstæðismenn eru slíkar skræfur að þeir þola ekki að aðkoma þeirra að málinu sé rifjuð upp,“ sagði utanríkisráðherra í umræðum um ríkisábyrgð vegna Ícesave-samkomulagið á Alþingi í dag. Rök ráðherrans í málinu er samfelldur brandari, að mati formanns Sjálfstæðisflokksins. 2. júlí 2009 13:20
Steingrímur: Samkomulagið hluti af herkostnaðinum „Þetta er hluti af herkostnaðinum sem við sitjum uppi með," sagði Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, um ríkisábyrgð vegna Icesave-samkomulagsins á Alþingi í dag. Ráðherrann sagði skítt að Íslendingar sitji uppi með afleiðingar andvaraleysis stjórnvalda undanfarinna ára. Þá fullyrti Steingrímur að milljarðarnir sem fengust fyrir Landsbankann þegar hann var einkavæddur á sínum tími hafi verið þeir dýrustu í sögu Íslands. 2. júlí 2009 11:49
Ráðherrar seinir í seinni hluta Icesave umræðna Þegar umræður um ríkisábyrgð á Icesave hófust eftir fundarhlé klukkan 13:30 voru hvorki forsætisráðherra né fjármálaráðherra viðstaddur. Kvað hver stjórnarandstæðingurinn sér hljóðs á fætur öðrum og krafðist þess að ráðherrarnir sýndu umræðunni þá lágmarksvirðingu að vera viðstaddir hana. 2. júlí 2009 13:43
Atli Gíslason: Kannski betra að lýsa yfir þjóðargjaldþroti Geti Íslendingar ekki staðið undir erlendum skuldbindingum blasir við þjóðargjaldþrot. Þetta er mat stjórnarþingmannsins Atla Gíslasonar. Hann segist ekki munu samþykkja Icesave samninginn reynist það rétt að erlendar skuldir nemi 250 prósentum af landsframleiðslu. 2. júlí 2009 12:13
Icesave á dagskrá þingsins í dag Alþingi kemur til með að taka fyrstu umræðu um ríkisábyrgð á lántöku tryggingarsjóðs innistæðueigenda á þingfundi klukkan 10:30 í dag. Fer þar fram umræða um það hvort þingið „samþykki" Icesave samninginn. 2. júlí 2009 09:14
Vildu fresta umræðu um Icesave Pétur H. Blöndal og Birgir Ármansson, þingmenn Sjálfstæðisflokksins, fóru fram á það við Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur, forseta Alþingis, í dag að öllum umræðum um Icesave-samkomulagið yrði fram frestað fram yfir helgi. Hún varð ekki við þeirri bón. 2. júlí 2009 11:37
Sigmundur Davíð: Íslenska þjóðin eins og kúguð fjölskylda Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, gagnrýndi sem fyrr Icesave samninginn harðlega í þinginu í dag. 2. júlí 2009 14:31
Ráðherra hugnast þjóðaratkvæði um Icesave Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, segist vel geta sætt sig við að kosið verði um Icesave-samkomulagið í þjóðaratkvæðagreiðslu. 2. júlí 2009 11:07