Fullt hús hjá Fresco 31. október 2008 03:45 Fær fullt hús stiga hjá Kerrang! fyrir tónleika sína á Airwaves. Íslenska hjómsveitin Agent Fresco fær fullt hús stiga, eða fimm „K", hjá breska rokktímaritinu Kerrang! fyrir frammistöðu sína á Iceland Airwaves-hátíðinni sem lauk á dögunum. Sérstakt Kerrang!-kvöld var haldið á skemmtistaðnum Nasa þar sem fjöldi rokksveita kom fram. Þótti blaðamanni Kerrang! spilamennska Agent Fresco hafa komið mest á óvart þetta kvöld. „Það er auðvelt að heyra af hverju þessi hljómsveit vann Músíktilraunirnar. Hrærigrautur þeirra af poppi, rokki, djassi og þungarokki hljómar eins og blanda af The Dillinger Escape Plan og System of a Down." Íslensku sveitirnar Vicky og We Made God fá einnig mjög góða dóma fyrir sína frammistöðu, eða fjögur „K" hvor. „Endilega hlustið á fyrstu plötu sveitarinnar sem kemur út í Bretlandi í desember," segir blaðamaðurinn um síðarnefndu sveitina. - fb Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Íslenska hjómsveitin Agent Fresco fær fullt hús stiga, eða fimm „K", hjá breska rokktímaritinu Kerrang! fyrir frammistöðu sína á Iceland Airwaves-hátíðinni sem lauk á dögunum. Sérstakt Kerrang!-kvöld var haldið á skemmtistaðnum Nasa þar sem fjöldi rokksveita kom fram. Þótti blaðamanni Kerrang! spilamennska Agent Fresco hafa komið mest á óvart þetta kvöld. „Það er auðvelt að heyra af hverju þessi hljómsveit vann Músíktilraunirnar. Hrærigrautur þeirra af poppi, rokki, djassi og þungarokki hljómar eins og blanda af The Dillinger Escape Plan og System of a Down." Íslensku sveitirnar Vicky og We Made God fá einnig mjög góða dóma fyrir sína frammistöðu, eða fjögur „K" hvor. „Endilega hlustið á fyrstu plötu sveitarinnar sem kemur út í Bretlandi í desember," segir blaðamaðurinn um síðarnefndu sveitina. - fb
Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira