28 misheppnuð kaup Keane Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. desember 2008 13:47 Skeggjaður Roy Keane stýrir hér sínum síðasta leik hjá Sunderland. Nordic Photos / Getty Images Enska götublaðið Daily Mail heldur því fram að stór meirihluti þeirra 39 leikmanna sem Keane fékk til Sunderland á sínum tíma þar hafi reynst slæm kaup. Keane stýrði Sunderland í 28 mánuði og stýrði liðinu í 100 leikjum, þar af til sigurs í 42 leikjum. Á þessum tíma eyddi hann 83 milljónum punda í leikmannakaup, eftir því sem blaðið heldur fram. Af þeim 39 leikmönnum sem hann fékk voru fjórir fengnir á lánssamningi. Blaðið mat einnig frammistöðu hvers leikmanns með tilliti til framlag síns á vellinum eftir að þeir komu til félagsins. Þeir leikmenn sem flokkast undir allra verstu kaupin eru Greg Halford, sem var keyptur fyrir 2,5 milljónir punda frá Reading og Rade Prica sem kom fyrir tvær milljónir frá Álaborg í Danmörku. Halford lék aðeins átta leiki með Sunderland en hann er nú í láni hjá Sheffield United. Svíinn Prica var keyptur í janúar síðastliðnum og hefur enn ekki afrekað að komast í byrjunarlið Sunderland. Hann hefur þó komið við sögu sem varamaður í sex leikjum sem varamaður og skorað sex mörk. Hann hefur samt ekkert spilað á þessari leiktíð. Þar á eftir koma þeir Stanislav Varga, Andrew Cole, Lewis Nyatanga, Anthony Stokes, Dickson Etuhu, Roy O'Donovan, Ian Harte og Pascal Chimbonda. Hér má sjá lista Daily Mail um leikmannakaup Keane.Misheppnuð kaup:2006-7 (í B-deildinni): Liam Miller (ókeypis, frá Man Udt) Graham Kavanagh (500 þús pund, frá Wigan) Stanislav Varga (óuppgefið, frá Celtic) David Connolly (1,4 millj, frá Wigan) Lewis Nyatanga (lánaður frá Derby) Ross Wallace (óuppgefið, frá Celtic) Marton Fulop (500 þús, frá Tottenham) Anthony Stokes (2 millj, frá Arsenal) Stern John (óuppgefið, frá Coventry)2007-8 (í úrvalsdeildinni): Craig Gordon (9 millj, frá Hearts) Paul McShane (2,5 millj, frá WBA) Dickson Etuhu (1,5 millj, frá Norwich) Michael Chopra (5 millj, frá Cardiff) Greg Halford (2,5 millj, frá Reading) Roy O'Donovan (óuppgefið, frá Cork) Russell Anderson (1 millj, frá Aberdeen) Danny Higginbotham (2,5 millj, frá Stoke) Ian Harte (ókeypis, frá Levante) Andrew Cole (ókeypis, frá Portsmouth) Phil Bardsley (2 millj, frá Man Udt) Rade Prica (2 millj, frá Álaborg) Yves Mvoto-Mvoto (300 þús, frá PSG) 2008-9 (í úrvalsdeild): Nick Colgan (ókeypis, frá Ipswich) Pascal Chimbonda (óuppgefið, frá Tottenham) Teemu Tainio (óuppgefið, frá Tottenham) David Meyler (óuppgefið, frá Cork) David Healy (óuppgefið, frá Fulham) El-Hadji Diouf (2,5 millj, frá Bolton)Vel heppnuð kaup:2006-7 (í B-deildinni): Dwight Yorke (ókeypis, frá Sydney) Jonny Evans (á láni frá Man Udt) Carlos Edwards (1,4 millj, frá Luton) Danny Simpson (á láni frá Man Udt)2007-8 (í úrvalsdeildinni): Kieran Richardson (5,5 millj, frá Man Udt) Kenwyne Jones (6 millj, frá Southampton) Andy Reid (4 millj, frá Charlton) 2008-9 (í úrvalsdeild): George McCartney (4,5 millj, frá West Ham) Anton Ferdinand (8 millj, frá West Ham) Steed Malbranque (óuppgefið, frá Tottenham) Djibril Cisse (óuppgefið, frá Marseille) Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Enska götublaðið Daily Mail heldur því fram að stór meirihluti þeirra 39 leikmanna sem Keane fékk til Sunderland á sínum tíma þar hafi reynst slæm kaup. Keane stýrði Sunderland í 28 mánuði og stýrði liðinu í 100 leikjum, þar af til sigurs í 42 leikjum. Á þessum tíma eyddi hann 83 milljónum punda í leikmannakaup, eftir því sem blaðið heldur fram. Af þeim 39 leikmönnum sem hann fékk voru fjórir fengnir á lánssamningi. Blaðið mat einnig frammistöðu hvers leikmanns með tilliti til framlag síns á vellinum eftir að þeir komu til félagsins. Þeir leikmenn sem flokkast undir allra verstu kaupin eru Greg Halford, sem var keyptur fyrir 2,5 milljónir punda frá Reading og Rade Prica sem kom fyrir tvær milljónir frá Álaborg í Danmörku. Halford lék aðeins átta leiki með Sunderland en hann er nú í láni hjá Sheffield United. Svíinn Prica var keyptur í janúar síðastliðnum og hefur enn ekki afrekað að komast í byrjunarlið Sunderland. Hann hefur þó komið við sögu sem varamaður í sex leikjum sem varamaður og skorað sex mörk. Hann hefur samt ekkert spilað á þessari leiktíð. Þar á eftir koma þeir Stanislav Varga, Andrew Cole, Lewis Nyatanga, Anthony Stokes, Dickson Etuhu, Roy O'Donovan, Ian Harte og Pascal Chimbonda. Hér má sjá lista Daily Mail um leikmannakaup Keane.Misheppnuð kaup:2006-7 (í B-deildinni): Liam Miller (ókeypis, frá Man Udt) Graham Kavanagh (500 þús pund, frá Wigan) Stanislav Varga (óuppgefið, frá Celtic) David Connolly (1,4 millj, frá Wigan) Lewis Nyatanga (lánaður frá Derby) Ross Wallace (óuppgefið, frá Celtic) Marton Fulop (500 þús, frá Tottenham) Anthony Stokes (2 millj, frá Arsenal) Stern John (óuppgefið, frá Coventry)2007-8 (í úrvalsdeildinni): Craig Gordon (9 millj, frá Hearts) Paul McShane (2,5 millj, frá WBA) Dickson Etuhu (1,5 millj, frá Norwich) Michael Chopra (5 millj, frá Cardiff) Greg Halford (2,5 millj, frá Reading) Roy O'Donovan (óuppgefið, frá Cork) Russell Anderson (1 millj, frá Aberdeen) Danny Higginbotham (2,5 millj, frá Stoke) Ian Harte (ókeypis, frá Levante) Andrew Cole (ókeypis, frá Portsmouth) Phil Bardsley (2 millj, frá Man Udt) Rade Prica (2 millj, frá Álaborg) Yves Mvoto-Mvoto (300 þús, frá PSG) 2008-9 (í úrvalsdeild): Nick Colgan (ókeypis, frá Ipswich) Pascal Chimbonda (óuppgefið, frá Tottenham) Teemu Tainio (óuppgefið, frá Tottenham) David Meyler (óuppgefið, frá Cork) David Healy (óuppgefið, frá Fulham) El-Hadji Diouf (2,5 millj, frá Bolton)Vel heppnuð kaup:2006-7 (í B-deildinni): Dwight Yorke (ókeypis, frá Sydney) Jonny Evans (á láni frá Man Udt) Carlos Edwards (1,4 millj, frá Luton) Danny Simpson (á láni frá Man Udt)2007-8 (í úrvalsdeildinni): Kieran Richardson (5,5 millj, frá Man Udt) Kenwyne Jones (6 millj, frá Southampton) Andy Reid (4 millj, frá Charlton) 2008-9 (í úrvalsdeild): George McCartney (4,5 millj, frá West Ham) Anton Ferdinand (8 millj, frá West Ham) Steed Malbranque (óuppgefið, frá Tottenham) Djibril Cisse (óuppgefið, frá Marseille)
Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira