28 misheppnuð kaup Keane Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. desember 2008 13:47 Skeggjaður Roy Keane stýrir hér sínum síðasta leik hjá Sunderland. Nordic Photos / Getty Images Enska götublaðið Daily Mail heldur því fram að stór meirihluti þeirra 39 leikmanna sem Keane fékk til Sunderland á sínum tíma þar hafi reynst slæm kaup. Keane stýrði Sunderland í 28 mánuði og stýrði liðinu í 100 leikjum, þar af til sigurs í 42 leikjum. Á þessum tíma eyddi hann 83 milljónum punda í leikmannakaup, eftir því sem blaðið heldur fram. Af þeim 39 leikmönnum sem hann fékk voru fjórir fengnir á lánssamningi. Blaðið mat einnig frammistöðu hvers leikmanns með tilliti til framlag síns á vellinum eftir að þeir komu til félagsins. Þeir leikmenn sem flokkast undir allra verstu kaupin eru Greg Halford, sem var keyptur fyrir 2,5 milljónir punda frá Reading og Rade Prica sem kom fyrir tvær milljónir frá Álaborg í Danmörku. Halford lék aðeins átta leiki með Sunderland en hann er nú í láni hjá Sheffield United. Svíinn Prica var keyptur í janúar síðastliðnum og hefur enn ekki afrekað að komast í byrjunarlið Sunderland. Hann hefur þó komið við sögu sem varamaður í sex leikjum sem varamaður og skorað sex mörk. Hann hefur samt ekkert spilað á þessari leiktíð. Þar á eftir koma þeir Stanislav Varga, Andrew Cole, Lewis Nyatanga, Anthony Stokes, Dickson Etuhu, Roy O'Donovan, Ian Harte og Pascal Chimbonda. Hér má sjá lista Daily Mail um leikmannakaup Keane.Misheppnuð kaup:2006-7 (í B-deildinni): Liam Miller (ókeypis, frá Man Udt) Graham Kavanagh (500 þús pund, frá Wigan) Stanislav Varga (óuppgefið, frá Celtic) David Connolly (1,4 millj, frá Wigan) Lewis Nyatanga (lánaður frá Derby) Ross Wallace (óuppgefið, frá Celtic) Marton Fulop (500 þús, frá Tottenham) Anthony Stokes (2 millj, frá Arsenal) Stern John (óuppgefið, frá Coventry)2007-8 (í úrvalsdeildinni): Craig Gordon (9 millj, frá Hearts) Paul McShane (2,5 millj, frá WBA) Dickson Etuhu (1,5 millj, frá Norwich) Michael Chopra (5 millj, frá Cardiff) Greg Halford (2,5 millj, frá Reading) Roy O'Donovan (óuppgefið, frá Cork) Russell Anderson (1 millj, frá Aberdeen) Danny Higginbotham (2,5 millj, frá Stoke) Ian Harte (ókeypis, frá Levante) Andrew Cole (ókeypis, frá Portsmouth) Phil Bardsley (2 millj, frá Man Udt) Rade Prica (2 millj, frá Álaborg) Yves Mvoto-Mvoto (300 þús, frá PSG) 2008-9 (í úrvalsdeild): Nick Colgan (ókeypis, frá Ipswich) Pascal Chimbonda (óuppgefið, frá Tottenham) Teemu Tainio (óuppgefið, frá Tottenham) David Meyler (óuppgefið, frá Cork) David Healy (óuppgefið, frá Fulham) El-Hadji Diouf (2,5 millj, frá Bolton)Vel heppnuð kaup:2006-7 (í B-deildinni): Dwight Yorke (ókeypis, frá Sydney) Jonny Evans (á láni frá Man Udt) Carlos Edwards (1,4 millj, frá Luton) Danny Simpson (á láni frá Man Udt)2007-8 (í úrvalsdeildinni): Kieran Richardson (5,5 millj, frá Man Udt) Kenwyne Jones (6 millj, frá Southampton) Andy Reid (4 millj, frá Charlton) 2008-9 (í úrvalsdeild): George McCartney (4,5 millj, frá West Ham) Anton Ferdinand (8 millj, frá West Ham) Steed Malbranque (óuppgefið, frá Tottenham) Djibril Cisse (óuppgefið, frá Marseille) Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira
Enska götublaðið Daily Mail heldur því fram að stór meirihluti þeirra 39 leikmanna sem Keane fékk til Sunderland á sínum tíma þar hafi reynst slæm kaup. Keane stýrði Sunderland í 28 mánuði og stýrði liðinu í 100 leikjum, þar af til sigurs í 42 leikjum. Á þessum tíma eyddi hann 83 milljónum punda í leikmannakaup, eftir því sem blaðið heldur fram. Af þeim 39 leikmönnum sem hann fékk voru fjórir fengnir á lánssamningi. Blaðið mat einnig frammistöðu hvers leikmanns með tilliti til framlag síns á vellinum eftir að þeir komu til félagsins. Þeir leikmenn sem flokkast undir allra verstu kaupin eru Greg Halford, sem var keyptur fyrir 2,5 milljónir punda frá Reading og Rade Prica sem kom fyrir tvær milljónir frá Álaborg í Danmörku. Halford lék aðeins átta leiki með Sunderland en hann er nú í láni hjá Sheffield United. Svíinn Prica var keyptur í janúar síðastliðnum og hefur enn ekki afrekað að komast í byrjunarlið Sunderland. Hann hefur þó komið við sögu sem varamaður í sex leikjum sem varamaður og skorað sex mörk. Hann hefur samt ekkert spilað á þessari leiktíð. Þar á eftir koma þeir Stanislav Varga, Andrew Cole, Lewis Nyatanga, Anthony Stokes, Dickson Etuhu, Roy O'Donovan, Ian Harte og Pascal Chimbonda. Hér má sjá lista Daily Mail um leikmannakaup Keane.Misheppnuð kaup:2006-7 (í B-deildinni): Liam Miller (ókeypis, frá Man Udt) Graham Kavanagh (500 þús pund, frá Wigan) Stanislav Varga (óuppgefið, frá Celtic) David Connolly (1,4 millj, frá Wigan) Lewis Nyatanga (lánaður frá Derby) Ross Wallace (óuppgefið, frá Celtic) Marton Fulop (500 þús, frá Tottenham) Anthony Stokes (2 millj, frá Arsenal) Stern John (óuppgefið, frá Coventry)2007-8 (í úrvalsdeildinni): Craig Gordon (9 millj, frá Hearts) Paul McShane (2,5 millj, frá WBA) Dickson Etuhu (1,5 millj, frá Norwich) Michael Chopra (5 millj, frá Cardiff) Greg Halford (2,5 millj, frá Reading) Roy O'Donovan (óuppgefið, frá Cork) Russell Anderson (1 millj, frá Aberdeen) Danny Higginbotham (2,5 millj, frá Stoke) Ian Harte (ókeypis, frá Levante) Andrew Cole (ókeypis, frá Portsmouth) Phil Bardsley (2 millj, frá Man Udt) Rade Prica (2 millj, frá Álaborg) Yves Mvoto-Mvoto (300 þús, frá PSG) 2008-9 (í úrvalsdeild): Nick Colgan (ókeypis, frá Ipswich) Pascal Chimbonda (óuppgefið, frá Tottenham) Teemu Tainio (óuppgefið, frá Tottenham) David Meyler (óuppgefið, frá Cork) David Healy (óuppgefið, frá Fulham) El-Hadji Diouf (2,5 millj, frá Bolton)Vel heppnuð kaup:2006-7 (í B-deildinni): Dwight Yorke (ókeypis, frá Sydney) Jonny Evans (á láni frá Man Udt) Carlos Edwards (1,4 millj, frá Luton) Danny Simpson (á láni frá Man Udt)2007-8 (í úrvalsdeildinni): Kieran Richardson (5,5 millj, frá Man Udt) Kenwyne Jones (6 millj, frá Southampton) Andy Reid (4 millj, frá Charlton) 2008-9 (í úrvalsdeild): George McCartney (4,5 millj, frá West Ham) Anton Ferdinand (8 millj, frá West Ham) Steed Malbranque (óuppgefið, frá Tottenham) Djibril Cisse (óuppgefið, frá Marseille)
Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira