28 misheppnuð kaup Keane Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. desember 2008 13:47 Skeggjaður Roy Keane stýrir hér sínum síðasta leik hjá Sunderland. Nordic Photos / Getty Images Enska götublaðið Daily Mail heldur því fram að stór meirihluti þeirra 39 leikmanna sem Keane fékk til Sunderland á sínum tíma þar hafi reynst slæm kaup. Keane stýrði Sunderland í 28 mánuði og stýrði liðinu í 100 leikjum, þar af til sigurs í 42 leikjum. Á þessum tíma eyddi hann 83 milljónum punda í leikmannakaup, eftir því sem blaðið heldur fram. Af þeim 39 leikmönnum sem hann fékk voru fjórir fengnir á lánssamningi. Blaðið mat einnig frammistöðu hvers leikmanns með tilliti til framlag síns á vellinum eftir að þeir komu til félagsins. Þeir leikmenn sem flokkast undir allra verstu kaupin eru Greg Halford, sem var keyptur fyrir 2,5 milljónir punda frá Reading og Rade Prica sem kom fyrir tvær milljónir frá Álaborg í Danmörku. Halford lék aðeins átta leiki með Sunderland en hann er nú í láni hjá Sheffield United. Svíinn Prica var keyptur í janúar síðastliðnum og hefur enn ekki afrekað að komast í byrjunarlið Sunderland. Hann hefur þó komið við sögu sem varamaður í sex leikjum sem varamaður og skorað sex mörk. Hann hefur samt ekkert spilað á þessari leiktíð. Þar á eftir koma þeir Stanislav Varga, Andrew Cole, Lewis Nyatanga, Anthony Stokes, Dickson Etuhu, Roy O'Donovan, Ian Harte og Pascal Chimbonda. Hér má sjá lista Daily Mail um leikmannakaup Keane.Misheppnuð kaup:2006-7 (í B-deildinni): Liam Miller (ókeypis, frá Man Udt) Graham Kavanagh (500 þús pund, frá Wigan) Stanislav Varga (óuppgefið, frá Celtic) David Connolly (1,4 millj, frá Wigan) Lewis Nyatanga (lánaður frá Derby) Ross Wallace (óuppgefið, frá Celtic) Marton Fulop (500 þús, frá Tottenham) Anthony Stokes (2 millj, frá Arsenal) Stern John (óuppgefið, frá Coventry)2007-8 (í úrvalsdeildinni): Craig Gordon (9 millj, frá Hearts) Paul McShane (2,5 millj, frá WBA) Dickson Etuhu (1,5 millj, frá Norwich) Michael Chopra (5 millj, frá Cardiff) Greg Halford (2,5 millj, frá Reading) Roy O'Donovan (óuppgefið, frá Cork) Russell Anderson (1 millj, frá Aberdeen) Danny Higginbotham (2,5 millj, frá Stoke) Ian Harte (ókeypis, frá Levante) Andrew Cole (ókeypis, frá Portsmouth) Phil Bardsley (2 millj, frá Man Udt) Rade Prica (2 millj, frá Álaborg) Yves Mvoto-Mvoto (300 þús, frá PSG) 2008-9 (í úrvalsdeild): Nick Colgan (ókeypis, frá Ipswich) Pascal Chimbonda (óuppgefið, frá Tottenham) Teemu Tainio (óuppgefið, frá Tottenham) David Meyler (óuppgefið, frá Cork) David Healy (óuppgefið, frá Fulham) El-Hadji Diouf (2,5 millj, frá Bolton)Vel heppnuð kaup:2006-7 (í B-deildinni): Dwight Yorke (ókeypis, frá Sydney) Jonny Evans (á láni frá Man Udt) Carlos Edwards (1,4 millj, frá Luton) Danny Simpson (á láni frá Man Udt)2007-8 (í úrvalsdeildinni): Kieran Richardson (5,5 millj, frá Man Udt) Kenwyne Jones (6 millj, frá Southampton) Andy Reid (4 millj, frá Charlton) 2008-9 (í úrvalsdeild): George McCartney (4,5 millj, frá West Ham) Anton Ferdinand (8 millj, frá West Ham) Steed Malbranque (óuppgefið, frá Tottenham) Djibril Cisse (óuppgefið, frá Marseille) Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira
Enska götublaðið Daily Mail heldur því fram að stór meirihluti þeirra 39 leikmanna sem Keane fékk til Sunderland á sínum tíma þar hafi reynst slæm kaup. Keane stýrði Sunderland í 28 mánuði og stýrði liðinu í 100 leikjum, þar af til sigurs í 42 leikjum. Á þessum tíma eyddi hann 83 milljónum punda í leikmannakaup, eftir því sem blaðið heldur fram. Af þeim 39 leikmönnum sem hann fékk voru fjórir fengnir á lánssamningi. Blaðið mat einnig frammistöðu hvers leikmanns með tilliti til framlag síns á vellinum eftir að þeir komu til félagsins. Þeir leikmenn sem flokkast undir allra verstu kaupin eru Greg Halford, sem var keyptur fyrir 2,5 milljónir punda frá Reading og Rade Prica sem kom fyrir tvær milljónir frá Álaborg í Danmörku. Halford lék aðeins átta leiki með Sunderland en hann er nú í láni hjá Sheffield United. Svíinn Prica var keyptur í janúar síðastliðnum og hefur enn ekki afrekað að komast í byrjunarlið Sunderland. Hann hefur þó komið við sögu sem varamaður í sex leikjum sem varamaður og skorað sex mörk. Hann hefur samt ekkert spilað á þessari leiktíð. Þar á eftir koma þeir Stanislav Varga, Andrew Cole, Lewis Nyatanga, Anthony Stokes, Dickson Etuhu, Roy O'Donovan, Ian Harte og Pascal Chimbonda. Hér má sjá lista Daily Mail um leikmannakaup Keane.Misheppnuð kaup:2006-7 (í B-deildinni): Liam Miller (ókeypis, frá Man Udt) Graham Kavanagh (500 þús pund, frá Wigan) Stanislav Varga (óuppgefið, frá Celtic) David Connolly (1,4 millj, frá Wigan) Lewis Nyatanga (lánaður frá Derby) Ross Wallace (óuppgefið, frá Celtic) Marton Fulop (500 þús, frá Tottenham) Anthony Stokes (2 millj, frá Arsenal) Stern John (óuppgefið, frá Coventry)2007-8 (í úrvalsdeildinni): Craig Gordon (9 millj, frá Hearts) Paul McShane (2,5 millj, frá WBA) Dickson Etuhu (1,5 millj, frá Norwich) Michael Chopra (5 millj, frá Cardiff) Greg Halford (2,5 millj, frá Reading) Roy O'Donovan (óuppgefið, frá Cork) Russell Anderson (1 millj, frá Aberdeen) Danny Higginbotham (2,5 millj, frá Stoke) Ian Harte (ókeypis, frá Levante) Andrew Cole (ókeypis, frá Portsmouth) Phil Bardsley (2 millj, frá Man Udt) Rade Prica (2 millj, frá Álaborg) Yves Mvoto-Mvoto (300 þús, frá PSG) 2008-9 (í úrvalsdeild): Nick Colgan (ókeypis, frá Ipswich) Pascal Chimbonda (óuppgefið, frá Tottenham) Teemu Tainio (óuppgefið, frá Tottenham) David Meyler (óuppgefið, frá Cork) David Healy (óuppgefið, frá Fulham) El-Hadji Diouf (2,5 millj, frá Bolton)Vel heppnuð kaup:2006-7 (í B-deildinni): Dwight Yorke (ókeypis, frá Sydney) Jonny Evans (á láni frá Man Udt) Carlos Edwards (1,4 millj, frá Luton) Danny Simpson (á láni frá Man Udt)2007-8 (í úrvalsdeildinni): Kieran Richardson (5,5 millj, frá Man Udt) Kenwyne Jones (6 millj, frá Southampton) Andy Reid (4 millj, frá Charlton) 2008-9 (í úrvalsdeild): George McCartney (4,5 millj, frá West Ham) Anton Ferdinand (8 millj, frá West Ham) Steed Malbranque (óuppgefið, frá Tottenham) Djibril Cisse (óuppgefið, frá Marseille)
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira