Tíu verstu kaup sumarsins Elvar Geir Magnússon skrifar 8. desember 2008 17:30 Robbie Keane. Daily Telegraph tók saman lista yfir tíu verstu leikmannakaup ensku úrvalsdeildarinnar síðasta sumar. Hér að neðan má sjá niðurstöðuna. 1. Robbie Keane (Tottenham - Liverpool, £20 milljónir) Keane átti að vera hinn fullkomni félagi fyrir Fernando Torres í sókn Liverpool. Annað hefur komið á daginn og í 22 leikjum sínum í rauða búningnum hefur hann aðeins þrívegis leikið allar 90 mínúturnar. Var geymdur á bekknum um nýliðna helgi. 2. Jo (CSKA Moskva - Manchester City, £19 milljónir) Keyptur á metfé til Manchester City en þessi brasilíski leikmaður hefur aðeins skorað eitt deildarmark. Hefur ekki verið í byrjunarliðinu í deildinni síðan í október. 3. Heurelho Gomes (PSV Eindhoven - Tottenham, £7.8 milljónir) Markvarðarvandræði Tottenham voru alls ekki leyst með kaupunum á Gomes. Hefur gert ófá mistökin og stuðningsmenn Tottenham þora varla að horfa þegar andstæðingarnir ná fyrirgjöf fyrir markið. 4. Giovani Dos Santos (Barcelona - Tottenham, £8.6 milljónir) Hefur klárlega mikla hæfileika en er alls ekki að finna sig í enska boltanum eins og margir óttuðust. Virðist ekki vera í áætlunum Harry Redknapp. 5. Dave Kitson (Reading - Stoke City, £5.5 milljónir) Stoke hélt að félagið væri að kaupa mörk með kaupunum á Kitson. En það varð alls ekki raunin. 6. Xisco (Deportivo La Coruna - Newcastle, £5.7 milljónir) Jimenez Tejeda Xisco hefur alls ekki náð að aðlagast lífinu í Bretlandi. Hefur átt við meiðsli að stríða en þegar hann hefur náð að spreyta sig hefur hann lítið sem ekkert sýnt. 7. Nicky Shorey (Reading - Aston Villa, £3 milljónir) Gaf Middlesbrough mark snemma í nóvember og hefur ekki fengið mörg tækifæri síðan. Shorey er eini vinstri bakvörður Aston Villa en náði samt að missa sæti sitt til Luke Young sem er vanari því að spila sem hægri bakvörður. 8. Johan Elmander (Toulouse - Bolton, £11 milljónir) Hann skoraði vissulega gegn Sunderland en samt sem áður er alls ekki hægt að segja að hann hafi staðið undir væntningum í enska boltanum. 9. Pascal Chimbonda, Teemu Tainio og Steed Malbranque (Tottenham - Sunderland, óuppgefið kaupverð) Sunderland keypti þrjá í pakka frá Tottenham. Staðan í deildinni lýgur ekki og þessir leikmenn hafa ekki náð að bæta Sunderland sem lið. 10. Marvin Emnes (Sparta Rotterdam - Middlesbrough, £3.2 milljónir) Marvin hver? Middlesbrough hefur ekki unnið einn af þeim þremur deildarleikjum þar sem Emnes hefur komið við sögu. Hann er vissulega bara tvítugur en hefur Middlesbrough efni á að borga þetta mikið fyrir varaliðsleikmann? Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira
Daily Telegraph tók saman lista yfir tíu verstu leikmannakaup ensku úrvalsdeildarinnar síðasta sumar. Hér að neðan má sjá niðurstöðuna. 1. Robbie Keane (Tottenham - Liverpool, £20 milljónir) Keane átti að vera hinn fullkomni félagi fyrir Fernando Torres í sókn Liverpool. Annað hefur komið á daginn og í 22 leikjum sínum í rauða búningnum hefur hann aðeins þrívegis leikið allar 90 mínúturnar. Var geymdur á bekknum um nýliðna helgi. 2. Jo (CSKA Moskva - Manchester City, £19 milljónir) Keyptur á metfé til Manchester City en þessi brasilíski leikmaður hefur aðeins skorað eitt deildarmark. Hefur ekki verið í byrjunarliðinu í deildinni síðan í október. 3. Heurelho Gomes (PSV Eindhoven - Tottenham, £7.8 milljónir) Markvarðarvandræði Tottenham voru alls ekki leyst með kaupunum á Gomes. Hefur gert ófá mistökin og stuðningsmenn Tottenham þora varla að horfa þegar andstæðingarnir ná fyrirgjöf fyrir markið. 4. Giovani Dos Santos (Barcelona - Tottenham, £8.6 milljónir) Hefur klárlega mikla hæfileika en er alls ekki að finna sig í enska boltanum eins og margir óttuðust. Virðist ekki vera í áætlunum Harry Redknapp. 5. Dave Kitson (Reading - Stoke City, £5.5 milljónir) Stoke hélt að félagið væri að kaupa mörk með kaupunum á Kitson. En það varð alls ekki raunin. 6. Xisco (Deportivo La Coruna - Newcastle, £5.7 milljónir) Jimenez Tejeda Xisco hefur alls ekki náð að aðlagast lífinu í Bretlandi. Hefur átt við meiðsli að stríða en þegar hann hefur náð að spreyta sig hefur hann lítið sem ekkert sýnt. 7. Nicky Shorey (Reading - Aston Villa, £3 milljónir) Gaf Middlesbrough mark snemma í nóvember og hefur ekki fengið mörg tækifæri síðan. Shorey er eini vinstri bakvörður Aston Villa en náði samt að missa sæti sitt til Luke Young sem er vanari því að spila sem hægri bakvörður. 8. Johan Elmander (Toulouse - Bolton, £11 milljónir) Hann skoraði vissulega gegn Sunderland en samt sem áður er alls ekki hægt að segja að hann hafi staðið undir væntningum í enska boltanum. 9. Pascal Chimbonda, Teemu Tainio og Steed Malbranque (Tottenham - Sunderland, óuppgefið kaupverð) Sunderland keypti þrjá í pakka frá Tottenham. Staðan í deildinni lýgur ekki og þessir leikmenn hafa ekki náð að bæta Sunderland sem lið. 10. Marvin Emnes (Sparta Rotterdam - Middlesbrough, £3.2 milljónir) Marvin hver? Middlesbrough hefur ekki unnið einn af þeim þremur deildarleikjum þar sem Emnes hefur komið við sögu. Hann er vissulega bara tvítugur en hefur Middlesbrough efni á að borga þetta mikið fyrir varaliðsleikmann?
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira