Innlent

Maður á sextugsaldri í gæslu vegna kynferðisbrota

Karlmaður á sextugsaldri hefur verið úrskurðaður í gærluvarðhald vegna rannsóknar á meintum kynferðisbrotum gagnvart átta og þrettán ára gömlum dætrum hans.

Rannsókn hófst eftir að vísbendingar bárust frá barnaverndarnefnd og mun rannsókn vera á frumstigi. Maðurinn kærði ekki gæsluvarðhaldsúrskurðinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×