Erlent

Álit umheimsins á Bandaríkjamönnum batnar

Hillary Clinton og Barack Obama eru sögð hafa haft jákvæð áhrif á ímynd Bandaríkjanna í heiminum.
Hillary Clinton og Barack Obama eru sögð hafa haft jákvæð áhrif á ímynd Bandaríkjanna í heiminum. MYND/AP

Ný könnun leiðir í ljós að álit umheimsins á Bandaríkjamönnum fer batnandi eftir að hafa verið á niðurleið í fjölda ára.

Þrátt fyrir þetta fær landið verri útreið í könnuninni, sem gerð er af BBC, en Kína, Indland, Brasilía og sjálft Evrópusambandið. Aðstandendur könnuninnar segjast telja að ástæðan fyrir þessum auknu vinsældum Bandaríkjanna í heiminum sé yfirstandandandi kosningabarátta þar í landi á milli Hillary Clinton og Barack Obama.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×