Thanou fékk silfrið hennar Jones Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. mars 2008 17:55 Marion Jones með gullið í Sydney, Thanou með silfrið og Tanya Lawrence frá Jamaíku með bronsið. Nordic Photos / Getty Images Gríski spretthlauparinn Katerina Thanou hefur fengið silfrið fyrir 100 metra hlaup kvenna á HM í Edmonton í Kanada árið 2001 sem Marion Jones vann upphaflega. Jones hefur játað neyslu ólöglegra lyfja og úrskurðaði Alþjóða frjálsíþróttasambandið (IAAF) að hún skyldi skila öllum þeim verðlaunum sem hún vann frá september árið 2000. Sambandið var hins vegar tregt til að afhenda Thanou silfrið þar sem hún hefur sjálf farið í keppnisbann vegna lyfjamáls. Hún sleppti þremur lyfjaprófum skömmu fyrir Ólympíuleikana í Aþenu árið 2004 og var í kjölfarið dæmd í keppnisbann í tvö ár. Alþjóða Ólympíusambandið hefur hins vegar ekki enn ákveðið hvað eigi að gera við þau fimm verðlaun sem Marion Jones vann sér inn á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000. Í 100 metra hlaupi kvenna á þeim leikum vann Jones gullið og Thanou fékk silfur. Samkvæmt úrskurði IAAF nú ætti Thanou að fá þau verðlaun einnig en Ólympíusambandið hefur gefið til kynna að það muni fylgja fordæmi IAAF. „Það er ekkert annað sem okkur var stætt á að gera," sagði Nick Davies, talsmaður IAAF. „Það liggja engin sönnunargögn fyrir að Thanou hafi brotið í bága við lyfjalög sambandsins á þessum tíma sem þýðir að okkur er skylt að afhenda henni verðlaunin." En það er ljóst að forráðamenn IAAF gera þetta með óbragð í munni. Erlendar Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Gríski spretthlauparinn Katerina Thanou hefur fengið silfrið fyrir 100 metra hlaup kvenna á HM í Edmonton í Kanada árið 2001 sem Marion Jones vann upphaflega. Jones hefur játað neyslu ólöglegra lyfja og úrskurðaði Alþjóða frjálsíþróttasambandið (IAAF) að hún skyldi skila öllum þeim verðlaunum sem hún vann frá september árið 2000. Sambandið var hins vegar tregt til að afhenda Thanou silfrið þar sem hún hefur sjálf farið í keppnisbann vegna lyfjamáls. Hún sleppti þremur lyfjaprófum skömmu fyrir Ólympíuleikana í Aþenu árið 2004 og var í kjölfarið dæmd í keppnisbann í tvö ár. Alþjóða Ólympíusambandið hefur hins vegar ekki enn ákveðið hvað eigi að gera við þau fimm verðlaun sem Marion Jones vann sér inn á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000. Í 100 metra hlaupi kvenna á þeim leikum vann Jones gullið og Thanou fékk silfur. Samkvæmt úrskurði IAAF nú ætti Thanou að fá þau verðlaun einnig en Ólympíusambandið hefur gefið til kynna að það muni fylgja fordæmi IAAF. „Það er ekkert annað sem okkur var stætt á að gera," sagði Nick Davies, talsmaður IAAF. „Það liggja engin sönnunargögn fyrir að Thanou hafi brotið í bága við lyfjalög sambandsins á þessum tíma sem þýðir að okkur er skylt að afhenda henni verðlaunin." En það er ljóst að forráðamenn IAAF gera þetta með óbragð í munni.
Erlendar Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira