Enski boltinn

Heiðar í byrjunarliði Bolton

Nordic Photos / Getty Images

Hermann Hreiðarsson og Jermaine Defoe eru meðal 11 byrjunarliðsmanna Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið tekur á móti Chelsea á heimavelli. Benjani er ekki í hópnum hjá Portsmouth.

Ívar Ingimarsson er í byrjunaliði Reading sem tekur á móti Bolton, en þar er um sannkallaðan Íslendingaslag að ræða þar sem bæði Heiðar Helguson og Grétar Rafn Steinsson eru í byrjunarliði Bolton.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×