Enski boltinn

Diarra til Portsmouth

Diarra lék áður með Chelsea
Diarra lék áður með Chelsea NordicPhotos/GettyImages
Franski landsliðsmaðurinn Lassana Diarra hefur samþykkt að ganga í raðir Portsmouth frá Arsenal ef marka má frétt Sky í dag. Sagt er að kaupverðið sé um fimm milljónir punda og að Diarra hafi þegar staðist læknisskoðun hjá félaginu. Hann verði tilkynntur hjá Portsmouth síðar í þessari viku.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×