Enski boltinn

Adebayor oftast rangstæður

Emmanuel Adebayor
Emmanuel Adebayor NordicPhotos/GettyImages

Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Arsenal er þess vafasama heiðurs aðnjótandi að hafa oftast verið dæmdur rangstæður í ensku úrvalsdeildinni til þessa í vetur.

Adebayor hefur 40 sinnum verið flautaður rangstæður til þessa, talsvert á undan Marcus Bent hjá Wigan sem er í öðru sæti með 34 rangstöður. Næstur kemur svo Dimitar Berbatov hjá Tottenham sem hefur 32 sinnum verið dæmdur rangstæður.

Adebayor, Arsenal -40

Marcus Bent, Wigan -34

Dimitar Berbatov, Tottenham -32

Nicolas Anelka, Bolton -28

Benjani Mwaruwari, Portsmouth -28

Dean Ashton, West Ham -23

Carlos Tevez, Man Utd -22

Salomon Kalou, Chelsea -21

Gabriel Agbonlahor, Aston Villa -19

Rolando Bianchi, Man City -19

Benni McCarthy, Blackburn -19




Fleiri fréttir

Sjá meira


×