Innlent

Gasleki á Bragagötu

Slökkviliðið var kallað að Bragagötu nú undir kvöld. Mynd úr safni.
Slökkviliðið var kallað að Bragagötu nú undir kvöld. Mynd úr safni. Mynd/ Anton Brink

Slökkviliðið var kallað að húsi við Bragagötu í kvöld en þar lak gas úr gaskúti. Ekki er vitað hve margir voru í húsinu þegar lekinn kom upp, en fólkið yfirgaf húsið á meðan slökkviliðið kannaði aðstæður. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu er ekki talið að mikil hætta hafi verið á ferðum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×