Enski boltinn

Derby kaupir framherja

Stjóri Derby hefur miklar mætur á Villa
Stjóri Derby hefur miklar mætur á Villa NordicPhotos/GettyImages
Botnlið Derby í ensku úrvalsdeildinni hefur gengið frá kaupum á mexíkóska framherjanum Emanuel Villa frá liði UAG Tecos fyrir um 2 milljónir punda. Villa er 25 ára gamall og hefur undirritað þriggja og hálfsárs samning við enska félagið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×