Berbatov reiðist gagnrýnin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. nóvember 2008 16:15 Dimitar Berbatov, leikmaður Manchester United. Nordic Photos / Getty Images Umboðsmaður Dimitar Berbatov segir að vel komi til greina að leikmaðurinn hætti að gefa kost á sér í búlgarska landsliðið en hann hefur verið gagnrýndur mikið í heimalandi sínu í kjölfar slaks gengis landsliðsins. Búlgaría tapaði gær fyrir Serbíu á útivelli, 6-1, og fór Berbatov af velli eftir 30 mínútna leik. Í síðasta mánuði gagnrýndi varaforseti búlgarska knattspyrnusambandsins nokkra leikmenn og sakaði þá um að hafa ekki áhuga á að spila með landsliðinu. Þegar Berbatov bað um skiptingu í leiknum rifjaði sá sem lýsti leiknum í búlgörsku sjónvarpi þessi orð varaforsetans. Áðurnefndur umboðsmaður mun þá hafa reiðst mjög og hringt í viðkomandi sjónvarpsmann í hálfleik, þar sem hann sagði honum Berbatov gæti hafa leikið sinn síðasta landsleik. Plamen Markov, landsliðsþjálfari Búlgaríu, sagði eftir leik að Berbatov hefði beðið um skiptingu vegna smávægilegra meiðsla. „Ég spurði hann hvað væri að og hann sagði að hann hafi tognað. Hann fór að láta athuga þetta en eftir leik sagði hann að þetta væri líklega ekkert alvarlegt." Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Körfubolti Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Umboðsmaður Dimitar Berbatov segir að vel komi til greina að leikmaðurinn hætti að gefa kost á sér í búlgarska landsliðið en hann hefur verið gagnrýndur mikið í heimalandi sínu í kjölfar slaks gengis landsliðsins. Búlgaría tapaði gær fyrir Serbíu á útivelli, 6-1, og fór Berbatov af velli eftir 30 mínútna leik. Í síðasta mánuði gagnrýndi varaforseti búlgarska knattspyrnusambandsins nokkra leikmenn og sakaði þá um að hafa ekki áhuga á að spila með landsliðinu. Þegar Berbatov bað um skiptingu í leiknum rifjaði sá sem lýsti leiknum í búlgörsku sjónvarpi þessi orð varaforsetans. Áðurnefndur umboðsmaður mun þá hafa reiðst mjög og hringt í viðkomandi sjónvarpsmann í hálfleik, þar sem hann sagði honum Berbatov gæti hafa leikið sinn síðasta landsleik. Plamen Markov, landsliðsþjálfari Búlgaríu, sagði eftir leik að Berbatov hefði beðið um skiptingu vegna smávægilegra meiðsla. „Ég spurði hann hvað væri að og hann sagði að hann hafi tognað. Hann fór að láta athuga þetta en eftir leik sagði hann að þetta væri líklega ekkert alvarlegt."
Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Körfubolti Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira