Ásdís Rán hitti Steve úr Beverly Hills 90210 - Myndir 20. maí 2008 14:44 Þeir voru ekki af verri endanum gestirnir í partýinu sem Ásdís Rán fór í í Playboy setrinu á dögunum. Tilviðbótar við tvær kærustur Hughs Hefners og fjölda Playboy stúlkna mátti sjá glitta í fræg andlit. Meðal þeirra sem Ásdís rakst á var leikarinn Ian Ziering, sem margir muna eftir sem Steve úr Beverly Hills 90210. „Ég hitti hann bara á spjalli, þetta var mjög fyndið því maður hefur ekki séð hann frá því í þáttunum," segir Ásdís, sem fannst Ian afar viðkunnalegur. Hún var þó öllu spenntari fyrir öðrum gesti, uppáhalds leikaranum sínum, Jason Statham. Ekki fékk hún þó að taka mynd af honum, en Ásdís segir marga afar viðkvæma fyrir að láta mynda sig. Enda gróusögurnar fljótar að fara af stað ef að slúðurblöðin ná í myndir af Hollywood-stjörnum með myndarlegu kvenfólki. Klæðaburður í þessum samkvæmum er nokkuð sérstakur. Konur mæta í náttkjólum eða nærfötum og karlmenn í náttfötum eða silkisloppum. Ásdís hafði fyrirfram heyrt sögur af því að þessi partý gætu orðið nokkuð svæsin, en hún segir það þó ekki hafa verið tilfellið þarna. „Það var enginn dónaskapur í gangi," segir Ásdís, sem segir partýið hafa verið nokkuð settlegt. „Nema það að það var troðfullt húsið af hálfnöktu kvenfólki. Það er kannski ekki mjög eðlilegt," segir Ásdís hlæjandi. Hægt er að lesa um ævintýri Ásdísar á blogginu hennar. Ásdís Rán með „Playmate of the year“.Ásdís með Raven, sem einnig keppir í raunveruleikaþættinum Million Dollar Model Search, og tveimur systrum sem eru þekktar í módelheiminum vestra.Veitingatjald í garðinum var að sjálfsögðu skreytt í sönnum Playboy stíl.Það voru ekki allir jafn mikið klæddir í samkvæminu.Líkamsmálningarmeistararnir kunna sitt fag. Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Sjá meira
Þeir voru ekki af verri endanum gestirnir í partýinu sem Ásdís Rán fór í í Playboy setrinu á dögunum. Tilviðbótar við tvær kærustur Hughs Hefners og fjölda Playboy stúlkna mátti sjá glitta í fræg andlit. Meðal þeirra sem Ásdís rakst á var leikarinn Ian Ziering, sem margir muna eftir sem Steve úr Beverly Hills 90210. „Ég hitti hann bara á spjalli, þetta var mjög fyndið því maður hefur ekki séð hann frá því í þáttunum," segir Ásdís, sem fannst Ian afar viðkunnalegur. Hún var þó öllu spenntari fyrir öðrum gesti, uppáhalds leikaranum sínum, Jason Statham. Ekki fékk hún þó að taka mynd af honum, en Ásdís segir marga afar viðkvæma fyrir að láta mynda sig. Enda gróusögurnar fljótar að fara af stað ef að slúðurblöðin ná í myndir af Hollywood-stjörnum með myndarlegu kvenfólki. Klæðaburður í þessum samkvæmum er nokkuð sérstakur. Konur mæta í náttkjólum eða nærfötum og karlmenn í náttfötum eða silkisloppum. Ásdís hafði fyrirfram heyrt sögur af því að þessi partý gætu orðið nokkuð svæsin, en hún segir það þó ekki hafa verið tilfellið þarna. „Það var enginn dónaskapur í gangi," segir Ásdís, sem segir partýið hafa verið nokkuð settlegt. „Nema það að það var troðfullt húsið af hálfnöktu kvenfólki. Það er kannski ekki mjög eðlilegt," segir Ásdís hlæjandi. Hægt er að lesa um ævintýri Ásdísar á blogginu hennar. Ásdís Rán með „Playmate of the year“.Ásdís með Raven, sem einnig keppir í raunveruleikaþættinum Million Dollar Model Search, og tveimur systrum sem eru þekktar í módelheiminum vestra.Veitingatjald í garðinum var að sjálfsögðu skreytt í sönnum Playboy stíl.Það voru ekki allir jafn mikið klæddir í samkvæminu.Líkamsmálningarmeistararnir kunna sitt fag.
Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Sjá meira