Kannabis getur greinst í þvagi sex vikum eftir neyslu 20. júní 2008 13:08 Menn sem neyta kannabisefna þurfa að bíða lengi eftir því að mega setjast undir stýri. Þeir sem neyta kannabisefna gætu geta lent í því að vera sviptir ökuréttindum, löngu eftir að þau eru hætt að hafa áhrif á aksturinn. Tveir menn voru sakfelldir í Hæstarétti í gær fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna en þeir höfðu verið sýknaðir í Héraðsdómi Vesfjarða. Um tíu dagar liðu frá því annar þeirra neyti kannabis og þar til hann var tekinn, og nokkrir dagar í hinu tilviku. THC sýra greindist í þvagsýnum mannana en ekkert í blóðsýnum. Jakob Kristinsson, lyfjafræðingur hjá Rannsóknarstofu í lyfjafræði við Háskóla Íslands, segir heppilegra ef lögin væru skýrari í þessum efnum. „Ég hef séð að í öfgatilvikum getur THC sýra, sem er afleiða af virka efninu THC, greinst í þvagi allt að sex vikum eftir neyslu," segir Jakob í samtali við Vísi. „En yfirleitt er hægt að tala um að efnið greinist í nokkra daga eða rúma viku." Að sögn Jakobs er áhrifa kannabisefnana hætt að gæta þótt efnið greinist í þvaginu, en forsenda þess að áhrifa gæti er að efnið finnist í blóðinu. Jakob bendir á að THC sýra greinist lengur í þvagi en önnur efni. „Í þessu tilviki vísa umferðarlögin í önnur lög sem alls ekki voru sett með tilliti til þess að meta áhrif efna á aksturslag," segir Jakob og á þar við lögin um ávana og fíkniefni. „Þar er listi þar sem THC er skráð, ásamt öllum afleiðum og afbrigðum þess. Nú vill svo til að THC sýra er sannanlega afleiða af THC, og þar með fellur þetta á þennan veg." Jakob tekur dæmi af kókaíni, sem hverfur mjög fljótt úr blóðinu. „Í þvagsýni birtast hins vegar umbrotsefni sem eru hliðstæð við THC sýru, en þau efni eru hins vegar ekki tilgreind á þessum lista í lögunum." Jakob segir því um ákveðið misræmi að ræða í lögunum. „Við höfum bent á að það væri heppilegra að með umferðarlögum fylgi listi yfir þau efni sem ekki mættu finnast í líkamanum. Sá listi væri þá bara endanlegur en hann væri hægt að endurskoða ef ný efni koma fram í dagsljósið. Það myndi greiða úr þessu misræmi og þá myndu dómar væntanlega falla á annan hátt," segir Jakob Kristinsson, lyfjafræðingur. Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Fleiri fréttir Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Sjá meira
Þeir sem neyta kannabisefna gætu geta lent í því að vera sviptir ökuréttindum, löngu eftir að þau eru hætt að hafa áhrif á aksturinn. Tveir menn voru sakfelldir í Hæstarétti í gær fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna en þeir höfðu verið sýknaðir í Héraðsdómi Vesfjarða. Um tíu dagar liðu frá því annar þeirra neyti kannabis og þar til hann var tekinn, og nokkrir dagar í hinu tilviku. THC sýra greindist í þvagsýnum mannana en ekkert í blóðsýnum. Jakob Kristinsson, lyfjafræðingur hjá Rannsóknarstofu í lyfjafræði við Háskóla Íslands, segir heppilegra ef lögin væru skýrari í þessum efnum. „Ég hef séð að í öfgatilvikum getur THC sýra, sem er afleiða af virka efninu THC, greinst í þvagi allt að sex vikum eftir neyslu," segir Jakob í samtali við Vísi. „En yfirleitt er hægt að tala um að efnið greinist í nokkra daga eða rúma viku." Að sögn Jakobs er áhrifa kannabisefnana hætt að gæta þótt efnið greinist í þvaginu, en forsenda þess að áhrifa gæti er að efnið finnist í blóðinu. Jakob bendir á að THC sýra greinist lengur í þvagi en önnur efni. „Í þessu tilviki vísa umferðarlögin í önnur lög sem alls ekki voru sett með tilliti til þess að meta áhrif efna á aksturslag," segir Jakob og á þar við lögin um ávana og fíkniefni. „Þar er listi þar sem THC er skráð, ásamt öllum afleiðum og afbrigðum þess. Nú vill svo til að THC sýra er sannanlega afleiða af THC, og þar með fellur þetta á þennan veg." Jakob tekur dæmi af kókaíni, sem hverfur mjög fljótt úr blóðinu. „Í þvagsýni birtast hins vegar umbrotsefni sem eru hliðstæð við THC sýru, en þau efni eru hins vegar ekki tilgreind á þessum lista í lögunum." Jakob segir því um ákveðið misræmi að ræða í lögunum. „Við höfum bent á að það væri heppilegra að með umferðarlögum fylgi listi yfir þau efni sem ekki mættu finnast í líkamanum. Sá listi væri þá bara endanlegur en hann væri hægt að endurskoða ef ný efni koma fram í dagsljósið. Það myndi greiða úr þessu misræmi og þá myndu dómar væntanlega falla á annan hátt," segir Jakob Kristinsson, lyfjafræðingur.
Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Fleiri fréttir Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Sjá meira