Leirgos í Gunnuhver 3. mars 2008 17:01 Nú undanfarið hafa orðið nokkrar breytingar á virkni hverasvæðisins við Gunnuhver á Reykjanesi. Gufuvirkni á hverasvæðinu hefur aukist og breiðst nokkuð út auk þess sem suða í leirhverum hefur aukist. Fólk er hvatt til að gæta fyllstu varúðar ef það fer um svæðið. Í Gunnuhver er búið að vera nokkurt leirgos undanfarna daga. Leirsletturnar ganga gjarnan 2-4 metra í loft upp en öðru hvoru ganga leirspýjurnar hærra í loft upp og nokkuð út frá hvernum. Það er erfitt að reikna út hversu hátt eða langt hverinn eys leirnum svo það er vissara að halda sig fjarri honum. Það er líka þekkt að þegar leirhverir eru í svona ham þá geta orðið í þeim sprengingar sem þeyta sjóðandi eðju tugi og jafnvel hundruð metra frá hvernum. Vegurinn að bílastæðinu við Gunnuhver er nú í sundur rétt vestan við bílastæðið við hverasvæðið. Þar hefur hver sem lá fast að veginum stækkað og nær nú inn í veginn. Einnig hafa nokkur gufuaugu opnast þvert yfir veginn. Af þessu sökum hefur veginum sem liggur að hverasvæðinu verið lokað fyrir bílaumferð. Rétt er að minna fólk aftur á að ávallt þarf að gæta fyllstu varúðar þegar farið er um hverasvæði! Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Nú undanfarið hafa orðið nokkrar breytingar á virkni hverasvæðisins við Gunnuhver á Reykjanesi. Gufuvirkni á hverasvæðinu hefur aukist og breiðst nokkuð út auk þess sem suða í leirhverum hefur aukist. Fólk er hvatt til að gæta fyllstu varúðar ef það fer um svæðið. Í Gunnuhver er búið að vera nokkurt leirgos undanfarna daga. Leirsletturnar ganga gjarnan 2-4 metra í loft upp en öðru hvoru ganga leirspýjurnar hærra í loft upp og nokkuð út frá hvernum. Það er erfitt að reikna út hversu hátt eða langt hverinn eys leirnum svo það er vissara að halda sig fjarri honum. Það er líka þekkt að þegar leirhverir eru í svona ham þá geta orðið í þeim sprengingar sem þeyta sjóðandi eðju tugi og jafnvel hundruð metra frá hvernum. Vegurinn að bílastæðinu við Gunnuhver er nú í sundur rétt vestan við bílastæðið við hverasvæðið. Þar hefur hver sem lá fast að veginum stækkað og nær nú inn í veginn. Einnig hafa nokkur gufuaugu opnast þvert yfir veginn. Af þessu sökum hefur veginum sem liggur að hverasvæðinu verið lokað fyrir bílaumferð. Rétt er að minna fólk aftur á að ávallt þarf að gæta fyllstu varúðar þegar farið er um hverasvæði!
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira